Óskaði þess að völlur liðsins myndi brenna Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 19:00 Það hefur mikið gengið á hjá Mason Bennett. vísir/getty Mason Bennett, framherji Derby, hefur ekki átt sjö daganna sæla hjá félaginu undanfarna mánuði. Hann var tekinn keyrandi undir áhrifum áfengis í september á síðasta ári og nú hefur lekið út myndband þar sem hann óskar þess að heimavöllur Derby brenni. Bennett keyrði framhjá heimavelli Derby, Pride Park, í myndbandinu og sagði í tvígang að hann vonaðist eftir því að völlurinn myndi brenna. Hann sagði sjálfur á Twitter að þetta væri einkahúmor en hann baðst afsökunar á hegðun sinni. The video that s come out was a private joke, didn t mean any harm to the derby fans. The club has been great with me and will always be greatful. I apologise if I ve offended anyone.— Biz (@Masonbennett20) May 6, 2020 Félagið hefur ekki tjáð sig um atvikið en Bennett var lánaður til Millwall á síðustu leiktíð eftir að hafa verið tekinn fullur undir stýri í september mánuði. Hann lenti í árekstri en með honum í bílnum voru þrír aðrir leikmenn Derby; Tom Lawrene, Richard Keogh og 18 ára leikmaður úr akademíu félagsins. Þá var Bennett sektaður um sex vikna laun en óvíst er hvað félagið gerir nú. Samningur han svið félagið rennur út í næsta mánuði og má teljast ólíklegt að hann fái nýjan samning hjá félaginu eftir hegðun sína undanfarin ár. Stuðningsmenn Derby virðast vera allt annað en sáttir með Bennett og hafa látið hann duglega heyra það eftir að myndbandið lak á netið. Derby sacked a man who'd been a great captain and leader for them after he was nearly killed by 2 idiots who they stuck by. Mason Bennett is a moron, but got very little sympathy for the people at the club who made that decision.— Aaron Walker (@Gallagherlad95) May 6, 2020 Mason Bennett has always been incredibly thick. He just continues to prove that time and time again. Sooner he s gone permanently the better #dcfc— Keri Walton (@KeriWalton_) May 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-FH 0-2 | Tvö mörk Elísu í lokin tryggðu FH öll stigin Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Mason Bennett, framherji Derby, hefur ekki átt sjö daganna sæla hjá félaginu undanfarna mánuði. Hann var tekinn keyrandi undir áhrifum áfengis í september á síðasta ári og nú hefur lekið út myndband þar sem hann óskar þess að heimavöllur Derby brenni. Bennett keyrði framhjá heimavelli Derby, Pride Park, í myndbandinu og sagði í tvígang að hann vonaðist eftir því að völlurinn myndi brenna. Hann sagði sjálfur á Twitter að þetta væri einkahúmor en hann baðst afsökunar á hegðun sinni. The video that s come out was a private joke, didn t mean any harm to the derby fans. The club has been great with me and will always be greatful. I apologise if I ve offended anyone.— Biz (@Masonbennett20) May 6, 2020 Félagið hefur ekki tjáð sig um atvikið en Bennett var lánaður til Millwall á síðustu leiktíð eftir að hafa verið tekinn fullur undir stýri í september mánuði. Hann lenti í árekstri en með honum í bílnum voru þrír aðrir leikmenn Derby; Tom Lawrene, Richard Keogh og 18 ára leikmaður úr akademíu félagsins. Þá var Bennett sektaður um sex vikna laun en óvíst er hvað félagið gerir nú. Samningur han svið félagið rennur út í næsta mánuði og má teljast ólíklegt að hann fái nýjan samning hjá félaginu eftir hegðun sína undanfarin ár. Stuðningsmenn Derby virðast vera allt annað en sáttir með Bennett og hafa látið hann duglega heyra það eftir að myndbandið lak á netið. Derby sacked a man who'd been a great captain and leader for them after he was nearly killed by 2 idiots who they stuck by. Mason Bennett is a moron, but got very little sympathy for the people at the club who made that decision.— Aaron Walker (@Gallagherlad95) May 6, 2020 Mason Bennett has always been incredibly thick. He just continues to prove that time and time again. Sooner he s gone permanently the better #dcfc— Keri Walton (@KeriWalton_) May 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-FH 0-2 | Tvö mörk Elísu í lokin tryggðu FH öll stigin Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti