Stjörnuleikmenn Barcelona mættu allir með grímur og hanska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2020 17:00 Lionel Messi styttan sést hér með grímu í Madame Tussauds vaxmyndasafninu í Berlín en í dag mætti hann með grímu í vinnuna hjá Barcelona vegna kórónuveirunnar. Getty/Britta Pedersen Það styttist í það að spænski fótboltinn fari aftur að rúlla og fyrsta skrefið er að endurheimta alla leikmenn liðsins úr einangrun. Barcelona leikmennirnir pössuðu bæði upp á sig og aðra í dag þegar þeir mættu til baka á æfingasvæðið. Stjörnuleikmenn Barcelona liðsins voru bæði grímur og hanska þegar þeir mætta á bílum sínum. Spánverjar fóru mjög illa út úr kórónuveirunni eins og Ítalir og Frakkar en ólíkt Frökkum þá eru spænsku liðin farin að undirbúa það að klára tímabilið 2019-20. Frakkar hafa flautað sitt tímabil af. Ekkert hefur verið spilað á Spáni síðan í byrjun mars en nú hefur stefnan verið sett á það að byrja aftur að spila í næsta mánuði. The FC Barcelona first team arrived at the Ciutat Esportiva Joan Gamper today in order to undergo medical tests and prepare for a return to training pic.twitter.com/583AGTX6DC— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) May 6, 2020 Spænsku félögin eru því farin að kalla leikmenn sína til baka. Leikmenn Barcelona mættu allir á æfingasvæði Barcelona í dag. Barcelona tilkynnti það að spænska deildin hefði gefið félaginu leyfi til að fá leikmennina aftur til sín. Byrjað var að senda þá alla í kórónuveirupróf í dag og þeir munu síðan hefja einstaklingsæfingar seinna í þessari viku. Liðið fer síðan að æfa saman þegar leyfi fæst til þess. Það er mikil spenna á toppi spænsku deildarinnar. Barcelona er bara með tveggja stiga forskot á Real og það eru enn ellefu umferðir eftir af tímabilinu. Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Það styttist í það að spænski fótboltinn fari aftur að rúlla og fyrsta skrefið er að endurheimta alla leikmenn liðsins úr einangrun. Barcelona leikmennirnir pössuðu bæði upp á sig og aðra í dag þegar þeir mættu til baka á æfingasvæðið. Stjörnuleikmenn Barcelona liðsins voru bæði grímur og hanska þegar þeir mætta á bílum sínum. Spánverjar fóru mjög illa út úr kórónuveirunni eins og Ítalir og Frakkar en ólíkt Frökkum þá eru spænsku liðin farin að undirbúa það að klára tímabilið 2019-20. Frakkar hafa flautað sitt tímabil af. Ekkert hefur verið spilað á Spáni síðan í byrjun mars en nú hefur stefnan verið sett á það að byrja aftur að spila í næsta mánuði. The FC Barcelona first team arrived at the Ciutat Esportiva Joan Gamper today in order to undergo medical tests and prepare for a return to training pic.twitter.com/583AGTX6DC— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) May 6, 2020 Spænsku félögin eru því farin að kalla leikmenn sína til baka. Leikmenn Barcelona mættu allir á æfingasvæði Barcelona í dag. Barcelona tilkynnti það að spænska deildin hefði gefið félaginu leyfi til að fá leikmennina aftur til sín. Byrjað var að senda þá alla í kórónuveirupróf í dag og þeir munu síðan hefja einstaklingsæfingar seinna í þessari viku. Liðið fer síðan að æfa saman þegar leyfi fæst til þess. Það er mikil spenna á toppi spænsku deildarinnar. Barcelona er bara með tveggja stiga forskot á Real og það eru enn ellefu umferðir eftir af tímabilinu.
Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki