Enginn tími fyrir leikmenn að verða óléttar næstu fimm árin segir ein sú besta í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2020 16:30 Sam Kerr fagnar marki með ástralska landsliðinu en þau eru orðin 42 talsins. EPA-EFE/DAN HIMBRECHTS Sam Kerr er ein besta knattspyrnuskona heims og leikmaður enska liðsins Chelsea og ástralska landsliðsins. Hún talaði um næstu ár í viðtali við Fox Sports þar sem hún er í föst á heimili sínu í London. Kerr og félagar sáu fram á frí á næsta ári en þá fara fram Ólympíuleikarnir í Tókýó. Sam Kerr hefur verið að spila tímabil í bæði Bandaríkjunum og Ástralíu á hverju ári en ákvað að einbeita sér að einu liði þegar hún samdi við enska úrvalsdeildarfélagið. No room for Matildas pregnancies as Covid-19 disrupts planning, says Sam Kerr https://t.co/CUYgZHqN72— Guardian sport (@guardian_sport) May 6, 2020 „Þetta hefur heldur betur þétt dagskrána hjá okkur. Ég veit ekki hvenær ég kemst aftur heim eða hvenær ég fær næst frí,“ sagði Sam Kerr. Engin leikmaður hefur skorað meira í bandarísku eða áströlsku deildinni og hún hefur náð því nokkrum sinnum að verða markadrottning í þeim báðum á sama ári. „Ólympíuleikarnir eru á næsta ári, svo er Asíubikarinn, þá heimsmeistaramótið og svo Ólympíuleikarnir aftur. Næsta frí hjá ástralska landsliðinu verður því eftir fimm ár en það átti að koma strax á næsta ári,“ sagði Kerr en á síðasta ári fór fram heimsmeistaramót í Frakklandi. „Það er enginn tími til að meiðast sem er stressandi. Það er enginn tími til að fá frí. Það er enginn tími fyrir stelpur í okkar liði til að verða ófrískar. Það er orðið eitthvað í kvennafótboltanum núna,“ sagði Sam Kerr. „Ég er að reyna að hugsa ekki of langt því ég var búin að plana allt lífið mitt á næsta ári. Ég veit að fólk mun segja að það sé ekkert stórmót á þessu ári en þetta er ekkert frí því við erum í einangrun og föst heima hjá okkur,“ sagði Sam Kerr. Fótbolti HM 2019 í Frakklandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Sam Kerr er ein besta knattspyrnuskona heims og leikmaður enska liðsins Chelsea og ástralska landsliðsins. Hún talaði um næstu ár í viðtali við Fox Sports þar sem hún er í föst á heimili sínu í London. Kerr og félagar sáu fram á frí á næsta ári en þá fara fram Ólympíuleikarnir í Tókýó. Sam Kerr hefur verið að spila tímabil í bæði Bandaríkjunum og Ástralíu á hverju ári en ákvað að einbeita sér að einu liði þegar hún samdi við enska úrvalsdeildarfélagið. No room for Matildas pregnancies as Covid-19 disrupts planning, says Sam Kerr https://t.co/CUYgZHqN72— Guardian sport (@guardian_sport) May 6, 2020 „Þetta hefur heldur betur þétt dagskrána hjá okkur. Ég veit ekki hvenær ég kemst aftur heim eða hvenær ég fær næst frí,“ sagði Sam Kerr. Engin leikmaður hefur skorað meira í bandarísku eða áströlsku deildinni og hún hefur náð því nokkrum sinnum að verða markadrottning í þeim báðum á sama ári. „Ólympíuleikarnir eru á næsta ári, svo er Asíubikarinn, þá heimsmeistaramótið og svo Ólympíuleikarnir aftur. Næsta frí hjá ástralska landsliðinu verður því eftir fimm ár en það átti að koma strax á næsta ári,“ sagði Kerr en á síðasta ári fór fram heimsmeistaramót í Frakklandi. „Það er enginn tími til að meiðast sem er stressandi. Það er enginn tími til að fá frí. Það er enginn tími fyrir stelpur í okkar liði til að verða ófrískar. Það er orðið eitthvað í kvennafótboltanum núna,“ sagði Sam Kerr. „Ég er að reyna að hugsa ekki of langt því ég var búin að plana allt lífið mitt á næsta ári. Ég veit að fólk mun segja að það sé ekkert stórmót á þessu ári en þetta er ekkert frí því við erum í einangrun og föst heima hjá okkur,“ sagði Sam Kerr.
Fótbolti HM 2019 í Frakklandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira