Milos í þjálfarateymi Stankovic hjá Rauðu stjörnunni Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. desember 2019 18:55 Í toppmálum í heimalandinu vísir/ernir Serbneska stórveldið Rauða stjarnan hefur tilkynnt um ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra en það er Dejan Stankovic, fyrrum leikmaður Inter og Lazio. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Stankovic sem gerði garðinn frægan í ítölskum fótbolta á fyrsta áratug þessarar aldar en hann var reyndar aðstoðarþjálfari Udinese um stutt skeið 2014-2015. Í þjálfarateymi Stankovic er einn maður sem íslenskir knattspyrnuáhugamenn þekkja vel til því Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, er hluti af nýja teyminu. Hann hætti sem stjóri sænska liðsins Mjallby á dögunum, skömmu eftir að hafa komið liðinu upp í efstu deild Svíþjóðar. Rauða stjarnan er sigursælasta félag Serbíu og hefur þrisvar orðið Evrópumeistari, síðast árið 1991. View this post on Instagram Stručni štab se sprema za nove izazove! #crvenazvezdafk #fkcz #czv #zvezda #zvezdaježivot A post shared by FK Crvena zvezda (@crvenazvezdafk) on Dec 22, 2019 at 8:49am PST Fótbolti Serbía Tengdar fréttir Milos hættur hjá Mjällby Milos Milojevic stýrir Mjällby ekki í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 1. desember 2019 16:36 Milos orðaður við aðstoðarþjálfarastöðuna hjá Malmö Greint var frá því í gær að Milos Milojevic myndi ekki halda áfram að þjálfa lið Mjällby í Svíþjóð en hann hafði starfað þar síðustu tvö ár. 2. desember 2019 08:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Serbneska stórveldið Rauða stjarnan hefur tilkynnt um ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra en það er Dejan Stankovic, fyrrum leikmaður Inter og Lazio. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Stankovic sem gerði garðinn frægan í ítölskum fótbolta á fyrsta áratug þessarar aldar en hann var reyndar aðstoðarþjálfari Udinese um stutt skeið 2014-2015. Í þjálfarateymi Stankovic er einn maður sem íslenskir knattspyrnuáhugamenn þekkja vel til því Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, er hluti af nýja teyminu. Hann hætti sem stjóri sænska liðsins Mjallby á dögunum, skömmu eftir að hafa komið liðinu upp í efstu deild Svíþjóðar. Rauða stjarnan er sigursælasta félag Serbíu og hefur þrisvar orðið Evrópumeistari, síðast árið 1991. View this post on Instagram Stručni štab se sprema za nove izazove! #crvenazvezdafk #fkcz #czv #zvezda #zvezdaježivot A post shared by FK Crvena zvezda (@crvenazvezdafk) on Dec 22, 2019 at 8:49am PST
Fótbolti Serbía Tengdar fréttir Milos hættur hjá Mjällby Milos Milojevic stýrir Mjällby ekki í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 1. desember 2019 16:36 Milos orðaður við aðstoðarþjálfarastöðuna hjá Malmö Greint var frá því í gær að Milos Milojevic myndi ekki halda áfram að þjálfa lið Mjällby í Svíþjóð en hann hafði starfað þar síðustu tvö ár. 2. desember 2019 08:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Milos hættur hjá Mjällby Milos Milojevic stýrir Mjällby ekki í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 1. desember 2019 16:36
Milos orðaður við aðstoðarþjálfarastöðuna hjá Malmö Greint var frá því í gær að Milos Milojevic myndi ekki halda áfram að þjálfa lið Mjällby í Svíþjóð en hann hafði starfað þar síðustu tvö ár. 2. desember 2019 08:00