Útilokar ekki afskipti kínverskra stjórnvalda í Hong Kong Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. október 2019 19:15 Ekkert hefur gengið hjá Carrie Lam, æðsta stjórnanda Hong Kong, og öðrum embættismönnum í Hong Kong að koma á ró í borginni. Á blaðamannafundi í nótt neitaði Lam að svara spurningum um það undir hvaða kringumstæðum hún myndi biðja stjórnvöld á meginlandinu um aðstoð við að kveða niður mótmælin. Hún hafði þó þetta að segja: „Á þessum tímapunkti lít ég svo á að við ættum að leysa málið sjálf. Sú er einnig afstaða ríkisstjórnarinnar, að Hong Kong eigi að taka á eigin vandamálum. En ef ástandið verður afar slæmt er ekki hægt að útiloka neitt ef við viljum að Hong Kong eigi sér nokkra von.“NBA í veseni Umræðan um Hong Kong hefur náð langt út fyrir borgina. Forstjóri NBA-liðsins Houston Rocket baðst afsökunar í nótt á því að hafa lýst yfir stuðningi við mótmælendur. Stuðningsyfirlýsingin vakti hörð viðbrögð í Kína. Kínverska utanríkisráðuneytið tók í dag þá ákvörðun að ríkissjónvarpið myndi ekki sýna æfingaleiki liða sem fara fram í vikunni. „Afstaða Kína er afar skýr og ég legg til að þið fylgist með því sem kínverska þjóðin er að segja um málið,“ sagði Geng Shuang, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytis Kína. Adam Silver, forstjóri NBA-deildarinnar, sagðist vonsvikinn með ákvörðunina. „En ef þetta eru afleiðingar þess að standa vörð um okkar gildi teljum við enn mikilvægt að halda í þessi gildi.“ Hong Kong Kína Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Erlent Fleiri fréttir Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Sjá meira
Ekkert hefur gengið hjá Carrie Lam, æðsta stjórnanda Hong Kong, og öðrum embættismönnum í Hong Kong að koma á ró í borginni. Á blaðamannafundi í nótt neitaði Lam að svara spurningum um það undir hvaða kringumstæðum hún myndi biðja stjórnvöld á meginlandinu um aðstoð við að kveða niður mótmælin. Hún hafði þó þetta að segja: „Á þessum tímapunkti lít ég svo á að við ættum að leysa málið sjálf. Sú er einnig afstaða ríkisstjórnarinnar, að Hong Kong eigi að taka á eigin vandamálum. En ef ástandið verður afar slæmt er ekki hægt að útiloka neitt ef við viljum að Hong Kong eigi sér nokkra von.“NBA í veseni Umræðan um Hong Kong hefur náð langt út fyrir borgina. Forstjóri NBA-liðsins Houston Rocket baðst afsökunar í nótt á því að hafa lýst yfir stuðningi við mótmælendur. Stuðningsyfirlýsingin vakti hörð viðbrögð í Kína. Kínverska utanríkisráðuneytið tók í dag þá ákvörðun að ríkissjónvarpið myndi ekki sýna æfingaleiki liða sem fara fram í vikunni. „Afstaða Kína er afar skýr og ég legg til að þið fylgist með því sem kínverska þjóðin er að segja um málið,“ sagði Geng Shuang, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytis Kína. Adam Silver, forstjóri NBA-deildarinnar, sagðist vonsvikinn með ákvörðunina. „En ef þetta eru afleiðingar þess að standa vörð um okkar gildi teljum við enn mikilvægt að halda í þessi gildi.“
Hong Kong Kína Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Erlent Fleiri fréttir Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Sjá meira