Vinirnir komu saman á Instagram Sylvía Hall skrifar 15. október 2019 18:31 Óhætt er að segja að Friends séu á meðal vinsælustu sjónvarpsþátta sögunnar. Vísir/Getty Aðdáendur þáttanna vinsælu fá eflaust hlýtt í hjartað við nýjustu og jafnframt fyrstu færslu Jennifer Aniston á Instagram. Þar eru allir vinirnir samankomnir, Rachel, Pheobe, Monica, Joey, Chandler og Ross, fimmtán árum eftir að þáttunum lauk. Síðasti þáttur Friends var sýndur þann 6. maí árið 2004 en þrátt fyrir það hafa vinsældir þeirra aðeins aukist. Með tilkomu Netflix eru ófáir sem fylgjast reglulega með lífi sexmenninganna í New York-borg og njóta þeir vinsælda hjá mörgum sem voru jafnvel ekki fæddir þegar framleiðslu lauk. Nú á dögunum birtu leikararnir myndir af hópnum af því tilefni að tuttugu og fimm ár eru liðinn frá því að fyrsti þátturinn fór í loftið. Þá nýtti Courtney Cox, sem fer með hlutverk Monicu í þáttunum, tækifærið til þess að gera góðlátlegt grín að vinkonu sinni fyrir að vera ekki á Instagram. View this post on InstagramCelebrating a Thursday night 25 years ago. Thank you to all of our loyal fans across the world. You’ve certainly been there for us! I love these guys! @_schwim_ @lisakudrow @mleblanc #seriouslyjen? #youtoomatthew #friends A post shared by Courteney Cox (@courteneycoxofficial) on Sep 19, 2019 at 9:22am PDT Margir hafa lengi haldið í vonina um einhvers konar framhald þáttanna og sumir jafnvel talað um bíómynd. Leikararnir hafa ekki útilokað það sjálfir þrátt fyrir að margir aðstandendur þáttanna, þar á meðal annar aðalhöfundur þáttanna, sé ekki bjartsýnn á að það verði að veruleika. „Við kláruðum þetta. Þetta er búið. Við viljum ekki sjá meira af þessu vegna þess að þættirnir enduðu vel fyrir alla,“ sagði David Crane á ráðstefnu á síðasta ári. Þó að ekki sé útlit fyrir að þættirnir snúi aftur geta þó margir glaðst yfir því að sjá vinina aftur samankomna, þó það sé ekki nema á Instagram. View this post on InstagramAnd now we’re Instagram FRIENDS too. HI INSTAGRAM A post shared by Jennifer Aniston (@jenniferaniston) on Oct 15, 2019 at 6:03am PDT Bíó og sjónvarp Friends Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Annar aðalhöfunda Friends segir endurkomu ekki í sjónmáli Marta Kauffman, ein þeirra sem færði okkur hina geysivinsælu sjónvarpsþætti Friends, segir það ekki koma til greina að hópurinn komi saman. 16. júní 2019 10:39 Gefur upp ástæðuna af hverju aldrei verður af Friends-endurkomu Aðdáendur Friends-þáttanna vinsælu sem vonast hafa eftir því að stjörnur þáttanna komi saman og geri einhvers konar framhaldsþætti- eða mynd geta gleymt því að það gerist. 7. júní 2018 20:39 Courteney Cox beitti Ross-töktum í húsgagnaflutningum Bandaríska leikkonan vitnaði í uppáhaldsatriði margra úr Friends-þáttunum á Instagram-síðu sinni. 4. mars 2019 11:02 Jennifer Aniston, Courtney Cox og Lisa Kudrow hafa rætt um endurkomu Friends Jennifer Aniston segir að hún hafi rætt við vinkonur sínar Courtney Cox og Lisa Kudrow um endurkomu Friends-þáttanna. 2. ágúst 2018 12:30 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Aðdáendur þáttanna vinsælu fá eflaust hlýtt í hjartað við nýjustu og jafnframt fyrstu færslu Jennifer Aniston á Instagram. Þar eru allir vinirnir samankomnir, Rachel, Pheobe, Monica, Joey, Chandler og Ross, fimmtán árum eftir að þáttunum lauk. Síðasti þáttur Friends var sýndur þann 6. maí árið 2004 en þrátt fyrir það hafa vinsældir þeirra aðeins aukist. Með tilkomu Netflix eru ófáir sem fylgjast reglulega með lífi sexmenninganna í New York-borg og njóta þeir vinsælda hjá mörgum sem voru jafnvel ekki fæddir þegar framleiðslu lauk. Nú á dögunum birtu leikararnir myndir af hópnum af því tilefni að tuttugu og fimm ár eru liðinn frá því að fyrsti þátturinn fór í loftið. Þá nýtti Courtney Cox, sem fer með hlutverk Monicu í þáttunum, tækifærið til þess að gera góðlátlegt grín að vinkonu sinni fyrir að vera ekki á Instagram. View this post on InstagramCelebrating a Thursday night 25 years ago. Thank you to all of our loyal fans across the world. You’ve certainly been there for us! I love these guys! @_schwim_ @lisakudrow @mleblanc #seriouslyjen? #youtoomatthew #friends A post shared by Courteney Cox (@courteneycoxofficial) on Sep 19, 2019 at 9:22am PDT Margir hafa lengi haldið í vonina um einhvers konar framhald þáttanna og sumir jafnvel talað um bíómynd. Leikararnir hafa ekki útilokað það sjálfir þrátt fyrir að margir aðstandendur þáttanna, þar á meðal annar aðalhöfundur þáttanna, sé ekki bjartsýnn á að það verði að veruleika. „Við kláruðum þetta. Þetta er búið. Við viljum ekki sjá meira af þessu vegna þess að þættirnir enduðu vel fyrir alla,“ sagði David Crane á ráðstefnu á síðasta ári. Þó að ekki sé útlit fyrir að þættirnir snúi aftur geta þó margir glaðst yfir því að sjá vinina aftur samankomna, þó það sé ekki nema á Instagram. View this post on InstagramAnd now we’re Instagram FRIENDS too. HI INSTAGRAM A post shared by Jennifer Aniston (@jenniferaniston) on Oct 15, 2019 at 6:03am PDT
Bíó og sjónvarp Friends Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Annar aðalhöfunda Friends segir endurkomu ekki í sjónmáli Marta Kauffman, ein þeirra sem færði okkur hina geysivinsælu sjónvarpsþætti Friends, segir það ekki koma til greina að hópurinn komi saman. 16. júní 2019 10:39 Gefur upp ástæðuna af hverju aldrei verður af Friends-endurkomu Aðdáendur Friends-þáttanna vinsælu sem vonast hafa eftir því að stjörnur þáttanna komi saman og geri einhvers konar framhaldsþætti- eða mynd geta gleymt því að það gerist. 7. júní 2018 20:39 Courteney Cox beitti Ross-töktum í húsgagnaflutningum Bandaríska leikkonan vitnaði í uppáhaldsatriði margra úr Friends-þáttunum á Instagram-síðu sinni. 4. mars 2019 11:02 Jennifer Aniston, Courtney Cox og Lisa Kudrow hafa rætt um endurkomu Friends Jennifer Aniston segir að hún hafi rætt við vinkonur sínar Courtney Cox og Lisa Kudrow um endurkomu Friends-þáttanna. 2. ágúst 2018 12:30 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Annar aðalhöfunda Friends segir endurkomu ekki í sjónmáli Marta Kauffman, ein þeirra sem færði okkur hina geysivinsælu sjónvarpsþætti Friends, segir það ekki koma til greina að hópurinn komi saman. 16. júní 2019 10:39
Gefur upp ástæðuna af hverju aldrei verður af Friends-endurkomu Aðdáendur Friends-þáttanna vinsælu sem vonast hafa eftir því að stjörnur þáttanna komi saman og geri einhvers konar framhaldsþætti- eða mynd geta gleymt því að það gerist. 7. júní 2018 20:39
Courteney Cox beitti Ross-töktum í húsgagnaflutningum Bandaríska leikkonan vitnaði í uppáhaldsatriði margra úr Friends-þáttunum á Instagram-síðu sinni. 4. mars 2019 11:02
Jennifer Aniston, Courtney Cox og Lisa Kudrow hafa rætt um endurkomu Friends Jennifer Aniston segir að hún hafi rætt við vinkonur sínar Courtney Cox og Lisa Kudrow um endurkomu Friends-þáttanna. 2. ágúst 2018 12:30