Heppni Man. City liðsins í bikardráttum er engu öðru lík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2019 11:30 Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City hafa farið auðveldu leiðina í gegnum bikarkeppnir síðustu ára. Getty/ Michael Regan Manchester City datt enn á ný í lukkupottinn þegar dregið var í átta liða úrslit enska deildabikarsins í morgun. Manchester City þarf reyndar að fara á útivöll en mótherjinn er Oxford United sem er eins og er í fimmta sæti í ensku C-deildinni. Manchester City vann Southampton í sextán liða úrslitum keppninnar eða sama lið og tapaði síðasta deildarleik sínum 9-0 á heimavelli á móti Leicester City. Þetta var langt frá því að vera í fyrsta sinn sem Manchester City hefur heppnina með sér þegar dregið er í bikarkeppni. Það er ótrúlegt að skoða andstæðinga Manchester City í bikarkeppnunum frá og með síðasta tímabili þegar liðið varð bæði enskur bikarmeistari og enskur deildabikarmeistari. Það skiptir eiginlega engu máli hvort við skoðum Meistaradeildina, enska bikarinn eða enska deildabikarinn. Í öllum keppnum hefur City-liðið sloppið við stórlið og margoft mætt liðum úr neðri deildum heima fyrir. Fólkið á GiveMeSport tók þetta saman eins og sjá má hér fyrir neðan.Man City cup draws since 2018/19: CL: Lyon, Hoffenheim, Shakhtar X2, Schalke, Tottenham, Dinamo Zagreb, Atalanta. FA Cup: Rotherham, Burnley, Newport, Swansea, Brighton, Watford. League Cup: Oxford X2, Fulham, Leicester, Burton Albion, Chelsea, PNE, Southampton.#MCFCpic.twitter.com/ZlI6SWl8n5 — GiveMeSport Football (@GMS__Football) October 31, 2019 Það er einnig áhugavert að skoða í hvaða deildum liðin voru sem hafa dregist á móti Manchester City í ensku bikarkeppnunum undanfarnar tvær leiktíðir.Mótherjar Manchester City í enska bikarnum 2018-19: Rotherham United (B-deild) Burnley (A-deild) Newport County (D-deild) Swansea City (B-deild) Brighton & Hove Albion (A-deild) - mætti síðan Watford í úrslitaleikMótherjar Manchester City í enska deildabikarnum 2018-19: Oxford United (C-deild) Fulham (fallið í A-deild) Leicester City (A-deild) Burton Albion (C-deild) - mætti síðan Chelsea í úrslitaleikMótherjar Manchester City í enska deildabikarnum 2019-20: Preston North End (B-deild) Southampton (A-deild) Oxford United (C-deild) Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Manchester City datt enn á ný í lukkupottinn þegar dregið var í átta liða úrslit enska deildabikarsins í morgun. Manchester City þarf reyndar að fara á útivöll en mótherjinn er Oxford United sem er eins og er í fimmta sæti í ensku C-deildinni. Manchester City vann Southampton í sextán liða úrslitum keppninnar eða sama lið og tapaði síðasta deildarleik sínum 9-0 á heimavelli á móti Leicester City. Þetta var langt frá því að vera í fyrsta sinn sem Manchester City hefur heppnina með sér þegar dregið er í bikarkeppni. Það er ótrúlegt að skoða andstæðinga Manchester City í bikarkeppnunum frá og með síðasta tímabili þegar liðið varð bæði enskur bikarmeistari og enskur deildabikarmeistari. Það skiptir eiginlega engu máli hvort við skoðum Meistaradeildina, enska bikarinn eða enska deildabikarinn. Í öllum keppnum hefur City-liðið sloppið við stórlið og margoft mætt liðum úr neðri deildum heima fyrir. Fólkið á GiveMeSport tók þetta saman eins og sjá má hér fyrir neðan.Man City cup draws since 2018/19: CL: Lyon, Hoffenheim, Shakhtar X2, Schalke, Tottenham, Dinamo Zagreb, Atalanta. FA Cup: Rotherham, Burnley, Newport, Swansea, Brighton, Watford. League Cup: Oxford X2, Fulham, Leicester, Burton Albion, Chelsea, PNE, Southampton.#MCFCpic.twitter.com/ZlI6SWl8n5 — GiveMeSport Football (@GMS__Football) October 31, 2019 Það er einnig áhugavert að skoða í hvaða deildum liðin voru sem hafa dregist á móti Manchester City í ensku bikarkeppnunum undanfarnar tvær leiktíðir.Mótherjar Manchester City í enska bikarnum 2018-19: Rotherham United (B-deild) Burnley (A-deild) Newport County (D-deild) Swansea City (B-deild) Brighton & Hove Albion (A-deild) - mætti síðan Watford í úrslitaleikMótherjar Manchester City í enska deildabikarnum 2018-19: Oxford United (C-deild) Fulham (fallið í A-deild) Leicester City (A-deild) Burton Albion (C-deild) - mætti síðan Chelsea í úrslitaleikMótherjar Manchester City í enska deildabikarnum 2019-20: Preston North End (B-deild) Southampton (A-deild) Oxford United (C-deild)
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira