Enginn vill til Bakú Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 24. maí 2019 16:30 Það verða fáir stuðningsmenn Chelsea í Bakú. Getty/Laurence Griffiths The Times greinir frá því að Arsenal og Chelsea hafi selt um sex þúsund miða á úrslitaleikinn í Evrópudeildinni sem fram fer í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan. Munu félögin ætla að skila inn afganginum af miðunum til UEFA. Völlurinn í Bakú tekur 68.700 manns í sæti. Arsenal hefur selt 3.500 miða en Chelsea um 2.000. Arsenal gaf út yfirlýsingu þegar félagið fékk úthlutað miðum á úrslitaleikinn og kvartaði sáran yfir hvað félagið fékk fáa miða. Stórir styrktaraðilar eru einnig sagðir vera að fara skila inn þúsundum miða en erfitt ferðalag og verðlag í borginni Bakú þykir fæla fjölmarga frá. Ef Arsenal vinnur endar liðið í Meistaradeildinni þrátt fyrir að enda í fimmta sæti deildarinnar og verða þeir í potti 1 þegar dregið verður í Meistaradeildina á næsta ári. Chelsea er þegar komið þangað en þetta yrði fyrsti titill Maurizio Sarri sem knattspyrnustjóra. Bent hefur verið á að staðsetningin á þessum úrslitaleik sé ekki UEFA bjóðandi og einnig hefur komið í ljós að stuðningsmenn hafa fengið aðeins 36 þúsund miða á úrslitaleikinn undanfarin tvö ár af 151 þúsundum sem í boði eru. Aðrir miðar fara til styrktaraðila. Aserbaídsjan Birtist í Fréttablaðinu Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira
The Times greinir frá því að Arsenal og Chelsea hafi selt um sex þúsund miða á úrslitaleikinn í Evrópudeildinni sem fram fer í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan. Munu félögin ætla að skila inn afganginum af miðunum til UEFA. Völlurinn í Bakú tekur 68.700 manns í sæti. Arsenal hefur selt 3.500 miða en Chelsea um 2.000. Arsenal gaf út yfirlýsingu þegar félagið fékk úthlutað miðum á úrslitaleikinn og kvartaði sáran yfir hvað félagið fékk fáa miða. Stórir styrktaraðilar eru einnig sagðir vera að fara skila inn þúsundum miða en erfitt ferðalag og verðlag í borginni Bakú þykir fæla fjölmarga frá. Ef Arsenal vinnur endar liðið í Meistaradeildinni þrátt fyrir að enda í fimmta sæti deildarinnar og verða þeir í potti 1 þegar dregið verður í Meistaradeildina á næsta ári. Chelsea er þegar komið þangað en þetta yrði fyrsti titill Maurizio Sarri sem knattspyrnustjóra. Bent hefur verið á að staðsetningin á þessum úrslitaleik sé ekki UEFA bjóðandi og einnig hefur komið í ljós að stuðningsmenn hafa fengið aðeins 36 þúsund miða á úrslitaleikinn undanfarin tvö ár af 151 þúsundum sem í boði eru. Aðrir miðar fara til styrktaraðila.
Aserbaídsjan Birtist í Fréttablaðinu Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira