Tvö umferðarslys á Vesturlandsvegi síðdegis Sylvía Hall skrifar 24. maí 2019 23:11 Umferðarslysin urðu með tveggja tíma millibili. Vísir/Vilhelm Rúmlega fimmtíu verkefni komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðdegis í dag en í flestum tilfellum var um aðstoð að ræða eða annars konar tilkynningar. Á fjórða tímanum varð umferðarslys á Vesturlandsvegi við Korputorg þar sem þurfti að fjarlægja eina bifreið með kranabíl en engin meiðsli urðu á fólki. Tæplega tveimur klukkustundum síðar var tilkynnt um annað umferðarslys á Vesturlandsvegi við Mosfellsbæ þar sem bifreið var ekið aftan á aðra. Var önnur bifreiðin óökufær og urðu minniháttar áverkar á farþegum. Rétt fyrir klukkan sjö í kvöld barst lögreglu tilkynning um að ekið hefði verið á reiðhjólamann í Elliðaárdal en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu slapp reiðhjólamaðurinn með minniháttar meiðsli. Á sama tíma í kvöld var tilkynnt um líkamsárás í heimahúsi í Mosfellsbæ. Talsverðir áverkar voru í andliti brotaþola eftir árásina og gistir árásarmaðurinn fangageymslur. Á fimmta tímanum var tilkynnt um slys í Hafnarfirði þar sem einstaklingur hafði fengið heitan vökva í andlitið með þeim afleiðingum að hann hlaut fyrsta stigs bruna. Þá kom upp eldur í útihitara við Kjarvalsstaði en engar skemmdir urðu á öðru en útihitaranum sjálfum. Um klukkan hálf níu í kvöld barst svo tilkynning um þjófnað í Breiðholti en brotist hafði verið í geymslu í hverfinu. Voru tveir handteknir vegna málsins og gista fangageymslur. Lögreglumál Mosfellsbær Reykjavík Samgönguslys Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Vindmyllur í Garpsdal, Evrópumálin og stefnuleysi í heilbrigðiskerfinu Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Rúmlega fimmtíu verkefni komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðdegis í dag en í flestum tilfellum var um aðstoð að ræða eða annars konar tilkynningar. Á fjórða tímanum varð umferðarslys á Vesturlandsvegi við Korputorg þar sem þurfti að fjarlægja eina bifreið með kranabíl en engin meiðsli urðu á fólki. Tæplega tveimur klukkustundum síðar var tilkynnt um annað umferðarslys á Vesturlandsvegi við Mosfellsbæ þar sem bifreið var ekið aftan á aðra. Var önnur bifreiðin óökufær og urðu minniháttar áverkar á farþegum. Rétt fyrir klukkan sjö í kvöld barst lögreglu tilkynning um að ekið hefði verið á reiðhjólamann í Elliðaárdal en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu slapp reiðhjólamaðurinn með minniháttar meiðsli. Á sama tíma í kvöld var tilkynnt um líkamsárás í heimahúsi í Mosfellsbæ. Talsverðir áverkar voru í andliti brotaþola eftir árásina og gistir árásarmaðurinn fangageymslur. Á fimmta tímanum var tilkynnt um slys í Hafnarfirði þar sem einstaklingur hafði fengið heitan vökva í andlitið með þeim afleiðingum að hann hlaut fyrsta stigs bruna. Þá kom upp eldur í útihitara við Kjarvalsstaði en engar skemmdir urðu á öðru en útihitaranum sjálfum. Um klukkan hálf níu í kvöld barst svo tilkynning um þjófnað í Breiðholti en brotist hafði verið í geymslu í hverfinu. Voru tveir handteknir vegna málsins og gista fangageymslur.
Lögreglumál Mosfellsbær Reykjavík Samgönguslys Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Vindmyllur í Garpsdal, Evrópumálin og stefnuleysi í heilbrigðiskerfinu Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira