Snjókoma og hvassviðri fylgja lægðinni Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. desember 2019 07:33 Lægðinni fylgir ekki bara hvassviðri heldur líka snjókoma. Vísir/Hanna Hæglætisveður verður í flestum landshlutum í dag, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Eitthvað mun þó bæta í snjókomuna sem verið hefur á Norðurlandi síðasta sólarhringinn, einkum verður éljagangur fram eftir degi á Norðausturlandi. Á morgun er svo von á lægð, með tilheyrandi hvassviðri og úrkomu sunnan- og suðvestanlands. Búast má við vindi um 5-10 m/s víða á landinu í dag og bjartviðri með köflum eða léttskýjað. Enn verður þó vindstrengur austast á landinu og þar lægir ekki sem talið getur fyrr en í nótt. Áfram verður kalt á landinu, frost á bilinu 2 til 10 stig. Eftir hádegi á morgun kemur svo lægð upp að suðurströndinni og þá hvessir á Suður- og Suðvesturlandi. Vindur verður allt að 25 m/s þegar verst verður. „Með lægðinni fylgir einnig snjókoma og því ráðlegt að fylgjast vel með fréttum af veðri og færð þurfi fólk að vera á ferðinni. Útlit er síðan fyrir áframhaldandi lægðagang og umhleypingar í næstu viku,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Austlæg átt 8-13 m/s og skýjað en þurrt, en hægari norðaustanlands og stöku él. Austan 15-23 m/s um kvöldið, hvassast syðst, og snjókoma á köflum, en hægari á Norður- og Austurlandi. Frost 1 til 10 stig.Á sunnudag:Norðaustan 10-18, hvassast með suðausturstöndinni, og snjókoma með köflum, en birtir til sunnan- og vestanlands. Frost 0 til 5 stig.Á mánudag:Suðaustanátt, snjókoma og síðar rigning, og hiti 0 til 5 stig. Skýjað og úrkomulítið á norðaustanverðu landinu og frost 2 til 8 stig.Á þriðjudag:Hvöss norðaustlæg átt og snjókoma norðan- og vestantil, en hægari og rigning eða slydda suðaustan- og austanlands. Hiti kringum frostmark.Á miðvikudag:Ákveðin norðaustanátt með snjókomu um norðanvert landið. Kólnandi.Á fimmtudag:Útlit fyrir austlæga átt og víða bjartviðri. Kalt í veðri. Veður Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Sjá meira
Hæglætisveður verður í flestum landshlutum í dag, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Eitthvað mun þó bæta í snjókomuna sem verið hefur á Norðurlandi síðasta sólarhringinn, einkum verður éljagangur fram eftir degi á Norðausturlandi. Á morgun er svo von á lægð, með tilheyrandi hvassviðri og úrkomu sunnan- og suðvestanlands. Búast má við vindi um 5-10 m/s víða á landinu í dag og bjartviðri með köflum eða léttskýjað. Enn verður þó vindstrengur austast á landinu og þar lægir ekki sem talið getur fyrr en í nótt. Áfram verður kalt á landinu, frost á bilinu 2 til 10 stig. Eftir hádegi á morgun kemur svo lægð upp að suðurströndinni og þá hvessir á Suður- og Suðvesturlandi. Vindur verður allt að 25 m/s þegar verst verður. „Með lægðinni fylgir einnig snjókoma og því ráðlegt að fylgjast vel með fréttum af veðri og færð þurfi fólk að vera á ferðinni. Útlit er síðan fyrir áframhaldandi lægðagang og umhleypingar í næstu viku,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Austlæg átt 8-13 m/s og skýjað en þurrt, en hægari norðaustanlands og stöku él. Austan 15-23 m/s um kvöldið, hvassast syðst, og snjókoma á köflum, en hægari á Norður- og Austurlandi. Frost 1 til 10 stig.Á sunnudag:Norðaustan 10-18, hvassast með suðausturstöndinni, og snjókoma með köflum, en birtir til sunnan- og vestanlands. Frost 0 til 5 stig.Á mánudag:Suðaustanátt, snjókoma og síðar rigning, og hiti 0 til 5 stig. Skýjað og úrkomulítið á norðaustanverðu landinu og frost 2 til 8 stig.Á þriðjudag:Hvöss norðaustlæg átt og snjókoma norðan- og vestantil, en hægari og rigning eða slydda suðaustan- og austanlands. Hiti kringum frostmark.Á miðvikudag:Ákveðin norðaustanátt með snjókomu um norðanvert landið. Kólnandi.Á fimmtudag:Útlit fyrir austlæga átt og víða bjartviðri. Kalt í veðri.
Veður Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Sjá meira