„Ég er áhyggjufullur fyrir deginum sem Messi hættir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. desember 2019 16:30 Messi í leiknum um helgina. vísir/getty Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, segist vera áhyggjufullur yfir þeim degi sem hinn stórkostlegi Lionel Messi hættir. Messi hefur spilað allan sinn feril fyrir Barcelona en hann fagnaði sínu 32 ára afmæli í sumar. Hann vann Gullknöttinn í sjötta sinn í síðustu viku. Barcelona hefur boðið Messi lífstíðarsamning en Bartomeu er stressaður yfir deginum sem Argentínumaðurinn leggur skóna á hilluna. „Ég er áhyggjufullur fyrir deginum sem Messi hættir,“ sagði forsetinn í samtali við katalónska útvarpið. 'I am worried about the day Messi retires' Barcelona president admits club fear exit of superstar and they are desperate for him to sign a new dealhttps://t.co/eazNrgnrxc— MailOnline Sport (@MailSport) December 9, 2019 „Ég væri til í að hann myndi skrifa undir nýjan samning. Hann hefur enn tíma og við höfum margrætt þetta. Það eru engin vandamál hjá honum að vera áfram hjá Barcelona.“ „Það er engin spurning að hann spilar hér þangað til ferlinum lýkur og hann hættir þegar hann vill,“ bætti forsetinn við. Messi fór enn og aftur á kostum um helgina en hann skoraði þrjú mörk í 5-2 sigri Börsunga á Mallorca. The highlights you've been waiting for... Messi scored a hat-trick and @LuisSuarez9 a ridiculous backheel (0:57) in a memorable @FCBarcelona win! #BarçaRCDMallorcapic.twitter.com/CH7mH5lVuj— LaLiga (@LaLigaEN) December 7, 2019 Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu þrennu Messi og ótrúlegt hælspyrnumark Suarez Barcelona komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið rúllaði yfir Mallorca á heimavelli, 5-2. 8. desember 2019 14:28 Messi kominn með flestar þrennur í sögu La Liga Argentínumaðurinn eignaði sér met sem hann deildi áður með Cristiano Ronaldo. 8. desember 2019 08:00 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Sjá meira
Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, segist vera áhyggjufullur yfir þeim degi sem hinn stórkostlegi Lionel Messi hættir. Messi hefur spilað allan sinn feril fyrir Barcelona en hann fagnaði sínu 32 ára afmæli í sumar. Hann vann Gullknöttinn í sjötta sinn í síðustu viku. Barcelona hefur boðið Messi lífstíðarsamning en Bartomeu er stressaður yfir deginum sem Argentínumaðurinn leggur skóna á hilluna. „Ég er áhyggjufullur fyrir deginum sem Messi hættir,“ sagði forsetinn í samtali við katalónska útvarpið. 'I am worried about the day Messi retires' Barcelona president admits club fear exit of superstar and they are desperate for him to sign a new dealhttps://t.co/eazNrgnrxc— MailOnline Sport (@MailSport) December 9, 2019 „Ég væri til í að hann myndi skrifa undir nýjan samning. Hann hefur enn tíma og við höfum margrætt þetta. Það eru engin vandamál hjá honum að vera áfram hjá Barcelona.“ „Það er engin spurning að hann spilar hér þangað til ferlinum lýkur og hann hættir þegar hann vill,“ bætti forsetinn við. Messi fór enn og aftur á kostum um helgina en hann skoraði þrjú mörk í 5-2 sigri Börsunga á Mallorca. The highlights you've been waiting for... Messi scored a hat-trick and @LuisSuarez9 a ridiculous backheel (0:57) in a memorable @FCBarcelona win! #BarçaRCDMallorcapic.twitter.com/CH7mH5lVuj— LaLiga (@LaLigaEN) December 7, 2019
Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu þrennu Messi og ótrúlegt hælspyrnumark Suarez Barcelona komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið rúllaði yfir Mallorca á heimavelli, 5-2. 8. desember 2019 14:28 Messi kominn með flestar þrennur í sögu La Liga Argentínumaðurinn eignaði sér met sem hann deildi áður með Cristiano Ronaldo. 8. desember 2019 08:00 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Sjá meira
Sjáðu þrennu Messi og ótrúlegt hælspyrnumark Suarez Barcelona komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið rúllaði yfir Mallorca á heimavelli, 5-2. 8. desember 2019 14:28
Messi kominn með flestar þrennur í sögu La Liga Argentínumaðurinn eignaði sér met sem hann deildi áður með Cristiano Ronaldo. 8. desember 2019 08:00