Viðtöl við strákana sem ætla koma Íslandi í átta liða úrslitin á EM í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2019 15:00 Andri Lucas Guðjohnsen. Mynd/KSÍ Íslenska sautján ára landslið karla í fótbolta á möguleika á að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum á EM með góðum úrslitum á móti Portúgal á EM á Írlandi í dag. Ísland fer áfram í átta liða úrslitin með jafntefli eða sigri, en bæði liðin eru með þrjú stig. Ísland er hins vegar búið að skora einu marki fleiri og eru því sem stendur í öðru sæti riðilsins. Leikurinn fer fram á City Calling Stadium í Longford og hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma. Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur gert þrjár breytingar á byrjunarliðinu frá því í leiknum gegn Ungverjalandi. Andri Fannar Baldursson, Andri Lucas Guðjohnsen og Ísak Bergmann Jóhannesson koma aftur inn í liðið. Út fara Hákon Arnar Haraldsson, Danijel Dejan Djuric og Kristall Máni Ingason.Byrjunarlið Íslands í leiknum: Ólafur Kristófer Helgason (Markvörður) Valgeir Valgeirsson Oliver Stefánsson (Fyrirliði) Jón Gísli Eyland Gíslason Róbert Orri Þorkelsson Orri Hrafn Kjartansson Andri Fannar Baldursson Ísak Bergmann Jóhannesson Davíð Snær Jóhannsson Mikael Egill Ellertsson Andri Lucas Guðjohnsen Hér fyrir neðan má síðan sjá nokkur viðtöl sem birtust við strákana á fésbókarsíðu Knattspyrnusambands Íslands. Ísland - Portúgal á EM 2019 hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma og Andri Lucas Guðjohnsen hlakkar til leiksins: ,,Við eru allir bara spenntir að spila þennan leik." Ísak Bergmann Jóhannesson ,,Portúgal er náttúrulega með mjög, mjög góða einstaklinga inn á milli, en við vitum hvar möguleikar okkar liggja." Andri Fannar Baldursson hafði þetta að segja um andstæðing dagsins: ,,Við ætlum að stjórna þeim í pressu og okkar varnarleik." Íslandi nægir jafntefli gegn Portúgal á morgun til að komast í 8 liða úrslit EM 2019. Róbert Orri Þorkelsson segir það ekki hafa nein áhrif á það hvernig liðið mætir inn í leikinn. Fótbolti Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Íslenska sautján ára landslið karla í fótbolta á möguleika á að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum á EM með góðum úrslitum á móti Portúgal á EM á Írlandi í dag. Ísland fer áfram í átta liða úrslitin með jafntefli eða sigri, en bæði liðin eru með þrjú stig. Ísland er hins vegar búið að skora einu marki fleiri og eru því sem stendur í öðru sæti riðilsins. Leikurinn fer fram á City Calling Stadium í Longford og hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma. Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur gert þrjár breytingar á byrjunarliðinu frá því í leiknum gegn Ungverjalandi. Andri Fannar Baldursson, Andri Lucas Guðjohnsen og Ísak Bergmann Jóhannesson koma aftur inn í liðið. Út fara Hákon Arnar Haraldsson, Danijel Dejan Djuric og Kristall Máni Ingason.Byrjunarlið Íslands í leiknum: Ólafur Kristófer Helgason (Markvörður) Valgeir Valgeirsson Oliver Stefánsson (Fyrirliði) Jón Gísli Eyland Gíslason Róbert Orri Þorkelsson Orri Hrafn Kjartansson Andri Fannar Baldursson Ísak Bergmann Jóhannesson Davíð Snær Jóhannsson Mikael Egill Ellertsson Andri Lucas Guðjohnsen Hér fyrir neðan má síðan sjá nokkur viðtöl sem birtust við strákana á fésbókarsíðu Knattspyrnusambands Íslands. Ísland - Portúgal á EM 2019 hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma og Andri Lucas Guðjohnsen hlakkar til leiksins: ,,Við eru allir bara spenntir að spila þennan leik." Ísak Bergmann Jóhannesson ,,Portúgal er náttúrulega með mjög, mjög góða einstaklinga inn á milli, en við vitum hvar möguleikar okkar liggja." Andri Fannar Baldursson hafði þetta að segja um andstæðing dagsins: ,,Við ætlum að stjórna þeim í pressu og okkar varnarleik." Íslandi nægir jafntefli gegn Portúgal á morgun til að komast í 8 liða úrslit EM 2019. Róbert Orri Þorkelsson segir það ekki hafa nein áhrif á það hvernig liðið mætir inn í leikinn.
Fótbolti Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira