Fanndís lék hundraðasta leikinn og stelpurnar koma taplausar heim frá Suður-Kóreu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2019 09:45 Rakel Hönnudóttir skoraði í báðum leikjunum í Suður-Kóreu. Getty/Eric Verhoeven Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði 1-1 jafntefli við Suður-Kóreu í morgun í seinni vináttuleik þjóðanna sem báðir fóru fram í Asíuríkinu. Rakel Hönnudóttir skoraði mark íslenska liðsins og skoraði því í báðum leikjunum en hún skoraði sigurmarkið í fyrri leiknum sem vannst 3-2. Rakel kom inn á sem varamaður í fyrri leiknum en að þessu sinni spilaði hún í holunni fyrir aftan Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. Rakel skoraði markið sitt á 22. mínútu og kom íslenska liðinu í 1-0 en þær suðurkóresku jöfnuðu metin á 28. mínútur. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Íslensku stelpurnar snúa því taplausar heim frá Kóreu en þær léku þessa leiki án nokkurra lykilmanna eins og fyrirliðans Söru Björk Gunnarsdóttur og varafyrirliðans Sifjar Atladóttur. Íslenska liðið fékk aðeins eitt gult spjald í leiknum og það fékk landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson á 87. mínútu. Hann hefur nú stýrt íslenska liðinu í sex landsleikjum, unnið þrjá, gert tvö jafntefli og aðeins tapað einum leik. Fanndís Friðriksdóttir leikur sinn hundraðasta landsleik í dag! Til hamingju Fanndís!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/IT9GlPpD9n — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 9, 2019Fanndís Friðriksdóttir lék þarna sinn hundraðasta landsleik og spilaði í 76 mínútur áður hún fór af velli fyrir aðra hundrað leikja konu, Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var fyrirliði íslenska liðsins í leiknum.Leikurinn endar með 1-1 jafntefli. Rakel Hönnudóttir skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik.#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/JbtMl2gSa9 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 9, 2019Byrjunarlið Íslands í leiknum: Sonný Lára Þráinsdóttir (Markvörður) Ingibjörg Sigurðardóttir (60., Ásta Eir Árnadóttir) Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Sigríður Lára Garðarsdóttir (70.,Andrea Mist Pálsdóttir) Sandra María Jessen (60., Selma Sól Magnúsdóttir) Rakel Hönnudóttir (70., Lára Kristín Pedersen) Fanndís Friðriksdóttir (76., Hallbera Guðný Gísladóttir) Berglind Björg ÞorvaldsdóttirByrjunarlið Íslands gegn Suður Kóreu!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/mEMgqIONDi — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 9, 2019 Fótbolti Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði 1-1 jafntefli við Suður-Kóreu í morgun í seinni vináttuleik þjóðanna sem báðir fóru fram í Asíuríkinu. Rakel Hönnudóttir skoraði mark íslenska liðsins og skoraði því í báðum leikjunum en hún skoraði sigurmarkið í fyrri leiknum sem vannst 3-2. Rakel kom inn á sem varamaður í fyrri leiknum en að þessu sinni spilaði hún í holunni fyrir aftan Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. Rakel skoraði markið sitt á 22. mínútu og kom íslenska liðinu í 1-0 en þær suðurkóresku jöfnuðu metin á 28. mínútur. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Íslensku stelpurnar snúa því taplausar heim frá Kóreu en þær léku þessa leiki án nokkurra lykilmanna eins og fyrirliðans Söru Björk Gunnarsdóttur og varafyrirliðans Sifjar Atladóttur. Íslenska liðið fékk aðeins eitt gult spjald í leiknum og það fékk landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson á 87. mínútu. Hann hefur nú stýrt íslenska liðinu í sex landsleikjum, unnið þrjá, gert tvö jafntefli og aðeins tapað einum leik. Fanndís Friðriksdóttir leikur sinn hundraðasta landsleik í dag! Til hamingju Fanndís!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/IT9GlPpD9n — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 9, 2019Fanndís Friðriksdóttir lék þarna sinn hundraðasta landsleik og spilaði í 76 mínútur áður hún fór af velli fyrir aðra hundrað leikja konu, Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var fyrirliði íslenska liðsins í leiknum.Leikurinn endar með 1-1 jafntefli. Rakel Hönnudóttir skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik.#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/JbtMl2gSa9 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 9, 2019Byrjunarlið Íslands í leiknum: Sonný Lára Þráinsdóttir (Markvörður) Ingibjörg Sigurðardóttir (60., Ásta Eir Árnadóttir) Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Sigríður Lára Garðarsdóttir (70.,Andrea Mist Pálsdóttir) Sandra María Jessen (60., Selma Sól Magnúsdóttir) Rakel Hönnudóttir (70., Lára Kristín Pedersen) Fanndís Friðriksdóttir (76., Hallbera Guðný Gísladóttir) Berglind Björg ÞorvaldsdóttirByrjunarlið Íslands gegn Suður Kóreu!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/mEMgqIONDi — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 9, 2019
Fótbolti Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira