Fanndís lék hundraðasta leikinn og stelpurnar koma taplausar heim frá Suður-Kóreu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2019 09:45 Rakel Hönnudóttir skoraði í báðum leikjunum í Suður-Kóreu. Getty/Eric Verhoeven Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði 1-1 jafntefli við Suður-Kóreu í morgun í seinni vináttuleik þjóðanna sem báðir fóru fram í Asíuríkinu. Rakel Hönnudóttir skoraði mark íslenska liðsins og skoraði því í báðum leikjunum en hún skoraði sigurmarkið í fyrri leiknum sem vannst 3-2. Rakel kom inn á sem varamaður í fyrri leiknum en að þessu sinni spilaði hún í holunni fyrir aftan Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. Rakel skoraði markið sitt á 22. mínútu og kom íslenska liðinu í 1-0 en þær suðurkóresku jöfnuðu metin á 28. mínútur. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Íslensku stelpurnar snúa því taplausar heim frá Kóreu en þær léku þessa leiki án nokkurra lykilmanna eins og fyrirliðans Söru Björk Gunnarsdóttur og varafyrirliðans Sifjar Atladóttur. Íslenska liðið fékk aðeins eitt gult spjald í leiknum og það fékk landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson á 87. mínútu. Hann hefur nú stýrt íslenska liðinu í sex landsleikjum, unnið þrjá, gert tvö jafntefli og aðeins tapað einum leik. Fanndís Friðriksdóttir leikur sinn hundraðasta landsleik í dag! Til hamingju Fanndís!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/IT9GlPpD9n — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 9, 2019Fanndís Friðriksdóttir lék þarna sinn hundraðasta landsleik og spilaði í 76 mínútur áður hún fór af velli fyrir aðra hundrað leikja konu, Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var fyrirliði íslenska liðsins í leiknum.Leikurinn endar með 1-1 jafntefli. Rakel Hönnudóttir skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik.#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/JbtMl2gSa9 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 9, 2019Byrjunarlið Íslands í leiknum: Sonný Lára Þráinsdóttir (Markvörður) Ingibjörg Sigurðardóttir (60., Ásta Eir Árnadóttir) Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Sigríður Lára Garðarsdóttir (70.,Andrea Mist Pálsdóttir) Sandra María Jessen (60., Selma Sól Magnúsdóttir) Rakel Hönnudóttir (70., Lára Kristín Pedersen) Fanndís Friðriksdóttir (76., Hallbera Guðný Gísladóttir) Berglind Björg ÞorvaldsdóttirByrjunarlið Íslands gegn Suður Kóreu!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/mEMgqIONDi — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 9, 2019 Fótbolti Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði 1-1 jafntefli við Suður-Kóreu í morgun í seinni vináttuleik þjóðanna sem báðir fóru fram í Asíuríkinu. Rakel Hönnudóttir skoraði mark íslenska liðsins og skoraði því í báðum leikjunum en hún skoraði sigurmarkið í fyrri leiknum sem vannst 3-2. Rakel kom inn á sem varamaður í fyrri leiknum en að þessu sinni spilaði hún í holunni fyrir aftan Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. Rakel skoraði markið sitt á 22. mínútu og kom íslenska liðinu í 1-0 en þær suðurkóresku jöfnuðu metin á 28. mínútur. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Íslensku stelpurnar snúa því taplausar heim frá Kóreu en þær léku þessa leiki án nokkurra lykilmanna eins og fyrirliðans Söru Björk Gunnarsdóttur og varafyrirliðans Sifjar Atladóttur. Íslenska liðið fékk aðeins eitt gult spjald í leiknum og það fékk landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson á 87. mínútu. Hann hefur nú stýrt íslenska liðinu í sex landsleikjum, unnið þrjá, gert tvö jafntefli og aðeins tapað einum leik. Fanndís Friðriksdóttir leikur sinn hundraðasta landsleik í dag! Til hamingju Fanndís!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/IT9GlPpD9n — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 9, 2019Fanndís Friðriksdóttir lék þarna sinn hundraðasta landsleik og spilaði í 76 mínútur áður hún fór af velli fyrir aðra hundrað leikja konu, Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var fyrirliði íslenska liðsins í leiknum.Leikurinn endar með 1-1 jafntefli. Rakel Hönnudóttir skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik.#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/JbtMl2gSa9 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 9, 2019Byrjunarlið Íslands í leiknum: Sonný Lára Þráinsdóttir (Markvörður) Ingibjörg Sigurðardóttir (60., Ásta Eir Árnadóttir) Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Sigríður Lára Garðarsdóttir (70.,Andrea Mist Pálsdóttir) Sandra María Jessen (60., Selma Sól Magnúsdóttir) Rakel Hönnudóttir (70., Lára Kristín Pedersen) Fanndís Friðriksdóttir (76., Hallbera Guðný Gísladóttir) Berglind Björg ÞorvaldsdóttirByrjunarlið Íslands gegn Suður Kóreu!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/mEMgqIONDi — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 9, 2019
Fótbolti Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira