Gere segir ítölsk stjórnvöld skrímslavæða flóttafólk Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. ágúst 2019 14:58 Richard Gere er mjög gagnrýninn á ítölsk stjórnvöld vegna innflytjendastefnu. AP/Valerio Nicolosi Hollywoodstjarnan Richard Gere kallaði á hjálp ítalskra yfirvalda til að aðstoða flóttafólk sem hefur verið haldið á spænskum björgunarbáti á Miðjarðarhafinu í meira en viku. Hann sagði ríkið þurfa að hætta að skrímslavæða fólk.Gere sýnir flóttafólki mynd af kornabarni sínu.APGere fór um borð í skipið á föstudag og flutti með sér birgðir fyrir fólkið sem hafði ekki komist í land í meira en viku.Sjá einnig: Richard Gere færði flóttafólki birgðir eftir viku kyrrsetuMatteo Salvini, varaforsætisráðherra Ítalíu, svaraði Gere og sagði hann eiga að taka flóttamennina 160 aftur til Hollywood. Gere, sem heimsótti Open Arms skipið til að sýna stuðning sinn, tók þátt í blaðamannafundi á ítölsku eyjunni Lampedusa og krafðist þess að flóttafólkið fengi að stíga á land. Hann líkti Salvini, sem er bæði aðstoðarforsætisráðherra og innanríkisráðherra og hefur ítrekað komið í veg fyrir að flóttamannaskip leggist að landi á Ítalíu, við Donald Trump Bandaríkjaforseta, sem hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir innflytjendastefnu sína.Matteo Salvini, varaforsætisráðherra Ítalíu, var harðorður í garð Gere.AP/Carmelo Imbesi„Við höfum okkar eigin vandamál með flóttafólk frá Hondúras, Salvador, Nicaragua, Mexíkó… það er mjög svipað því sem er í gangi hér,“ sagði hann og sakaði stjórnmálamenn, bæði á Ítalíu og í Bandaríkjunum, um að skrímslavæða flóttafólk. „Þetta þarf að stöðva alls staðar á plánetunni eins og skot. Og þetta mun staðna ef við segjum stopp,“ bætti hann við. Það tók Salvini ekki langan tíma að svara: „Við þökkum þessum gjafmilda milljónamæringi sem hefur áhyggjur af örlögum flóttafólksins á Open Arms: hann getur tekið allt fólkið á bátnum aftur til Hollywood á einkaþotunni sinni og leift þeim að vera í öllum einbýlishúsunum sínum. Takk fyrir Richard!“ sagði hann í yfirlýsingu. Salvini hefur komið á hömlum á að góðgerðar- og björgunarbátar flytji flóttafólk sem hefur verið bjargað á sjó til Ítalíu. Flóttamenn Hollywood Ítalía Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Hollywoodstjarnan Richard Gere kallaði á hjálp ítalskra yfirvalda til að aðstoða flóttafólk sem hefur verið haldið á spænskum björgunarbáti á Miðjarðarhafinu í meira en viku. Hann sagði ríkið þurfa að hætta að skrímslavæða fólk.Gere sýnir flóttafólki mynd af kornabarni sínu.APGere fór um borð í skipið á föstudag og flutti með sér birgðir fyrir fólkið sem hafði ekki komist í land í meira en viku.Sjá einnig: Richard Gere færði flóttafólki birgðir eftir viku kyrrsetuMatteo Salvini, varaforsætisráðherra Ítalíu, svaraði Gere og sagði hann eiga að taka flóttamennina 160 aftur til Hollywood. Gere, sem heimsótti Open Arms skipið til að sýna stuðning sinn, tók þátt í blaðamannafundi á ítölsku eyjunni Lampedusa og krafðist þess að flóttafólkið fengi að stíga á land. Hann líkti Salvini, sem er bæði aðstoðarforsætisráðherra og innanríkisráðherra og hefur ítrekað komið í veg fyrir að flóttamannaskip leggist að landi á Ítalíu, við Donald Trump Bandaríkjaforseta, sem hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir innflytjendastefnu sína.Matteo Salvini, varaforsætisráðherra Ítalíu, var harðorður í garð Gere.AP/Carmelo Imbesi„Við höfum okkar eigin vandamál með flóttafólk frá Hondúras, Salvador, Nicaragua, Mexíkó… það er mjög svipað því sem er í gangi hér,“ sagði hann og sakaði stjórnmálamenn, bæði á Ítalíu og í Bandaríkjunum, um að skrímslavæða flóttafólk. „Þetta þarf að stöðva alls staðar á plánetunni eins og skot. Og þetta mun staðna ef við segjum stopp,“ bætti hann við. Það tók Salvini ekki langan tíma að svara: „Við þökkum þessum gjafmilda milljónamæringi sem hefur áhyggjur af örlögum flóttafólksins á Open Arms: hann getur tekið allt fólkið á bátnum aftur til Hollywood á einkaþotunni sinni og leift þeim að vera í öllum einbýlishúsunum sínum. Takk fyrir Richard!“ sagði hann í yfirlýsingu. Salvini hefur komið á hömlum á að góðgerðar- og björgunarbátar flytji flóttafólk sem hefur verið bjargað á sjó til Ítalíu.
Flóttamenn Hollywood Ítalía Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira