„Erfiðasta starfið síðan Abramovich eignaðist Chelsea“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. ágúst 2019 12:30 Frank Lampard eftir leikinn í gær. vísir/getty Greame Souness, sparkspekingur Sky Sports, segir að stjórastarf Frank Lampard hjá Chelsea sé það erfiðasta síðan Roman Abramovich eignaðist félagið árið 2003. Margir félagar hafa komið og farið hjá Chelsea á sextán ára ferli Rússans hjá Chelsea en Lampard tók við starfinu af Maurizio Sarri í sumar. Félagaskiptabann, áhugaleysi eigandans og að missa einn besta leikmann heims hjálpar ekki Lampard sem er með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Leicester á heimavelli í gær og nældi sér þar með í fyrsta stigið. „Ég held að þetta sé erfiðasta starfið fyrir stjóra Chelsea síðan Roman Abramovich tók yfir félagið. Eigandinn virðist hafa msist áhugann á félaginu og það skiptir máli,“ sagði Souness. „Félagaskiptabannið er einnig stór þáttur og að missa einn af bestu leikmönnum heims, Eden Hazard, og einn besta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar síðustu fimm eða sex ár er ekki auðvelt.“SKYSPORTS ‘Lampard has hardest job in Abramovich era' Graeme Souness believes Frank Lampard has the most difficult managerial job at Chelsea since Roman Abramovich arrived in 2003. https://t.co/pGZxNA4IRb — Chelsea FC RSS Feeds (@CFCrss) August 18, 2019 „Hann þarfnast tíma og þú getur ekki dæmt Frank Lampard af því sem þú sérð núna. Hann erfði þetta bara. Það er ekki mikið rangt þarna en þeir þurfa bara að skoða fleiri mörk.“ „Þegar þeir eru á deginum sínum er æðislegt að horfa á þá en þegar það fer í hina áttina eru ekki margir sem hræðast þá. Við höfum séð það tvisvar í fyrstu tveimur leikjunum; á Old Trafford og í dag,“ sagði Souness. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Greame Souness, sparkspekingur Sky Sports, segir að stjórastarf Frank Lampard hjá Chelsea sé það erfiðasta síðan Roman Abramovich eignaðist félagið árið 2003. Margir félagar hafa komið og farið hjá Chelsea á sextán ára ferli Rússans hjá Chelsea en Lampard tók við starfinu af Maurizio Sarri í sumar. Félagaskiptabann, áhugaleysi eigandans og að missa einn besta leikmann heims hjálpar ekki Lampard sem er með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Leicester á heimavelli í gær og nældi sér þar með í fyrsta stigið. „Ég held að þetta sé erfiðasta starfið fyrir stjóra Chelsea síðan Roman Abramovich tók yfir félagið. Eigandinn virðist hafa msist áhugann á félaginu og það skiptir máli,“ sagði Souness. „Félagaskiptabannið er einnig stór þáttur og að missa einn af bestu leikmönnum heims, Eden Hazard, og einn besta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar síðustu fimm eða sex ár er ekki auðvelt.“SKYSPORTS ‘Lampard has hardest job in Abramovich era' Graeme Souness believes Frank Lampard has the most difficult managerial job at Chelsea since Roman Abramovich arrived in 2003. https://t.co/pGZxNA4IRb — Chelsea FC RSS Feeds (@CFCrss) August 18, 2019 „Hann þarfnast tíma og þú getur ekki dæmt Frank Lampard af því sem þú sérð núna. Hann erfði þetta bara. Það er ekki mikið rangt þarna en þeir þurfa bara að skoða fleiri mörk.“ „Þegar þeir eru á deginum sínum er æðislegt að horfa á þá en þegar það fer í hina áttina eru ekki margir sem hræðast þá. Við höfum séð það tvisvar í fyrstu tveimur leikjunum; á Old Trafford og í dag,“ sagði Souness.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira