Of kalt í Svíþjóð fyrir afrískan fótboltamann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2019 14:45 Musa Noah Kamara þegar hann var boðinn velkominn til Trelleborg fyrir aðeins viku síðan. Mynd/Twittersíða Trelleborg FF Framherjinn Musa Noah Kamara entist aðeins í eina viku í sænska fótboltanum en samningi hans og sænska liðsins Trelleborg hefur nú verið rift. Hinn nítján ára gamli Musa Noah Kamara kemur frá Síerra Leóne og var nýbúinn að gera þriggja og hálfs árs samning við Trelleborgs FF sem spilar í sænsku b-deildinni.Forward Musa Noah Kamara has had his contract with Swedish club Trelleborgs cancelled after just one week as he could not cope with the cold weather in Sweden. More https://t.co/Xz7NVOQzM7pic.twitter.com/681LN6Khfm — BBC Sport (@BBCSport) August 19, 2019 Trelleborgs FF tilkynnti það á heimasíðu sinni að samningurinn væri ógildur vegna persónulegra ástæðna. „Hann óskaði eftir því að fara aftur heim vegna persónulegra ástæðna,“ sagði í fréttatilkynningu Trelleborgs FF. Kamara sjálfur útskýrði þetta með því að segja að hann vildi komast aftur til Freetown þar sem hann þoldi ekki kalda veðrið Svíþjóð. Trelleborg er alveg syðst í Svíþjóð rétt hjá Malmö.TFF och anfallare bröt efter en vecka - uppges tycka det är "för kallt" i Sverige: "Inte diskuterat det".https://t.co/VJoEHhRg4Xpic.twitter.com/086oPh918F — Fotbollskanalen (@fotbollskanal) August 19, 2019 Það er mitt sumar og því betra að hann fari strax en ekki þegar fer að kólna í haust. Hitastigið þessa stundina í Trelleborg er um tuttugu gráður þannig að það var eins gott að hann kom ekki til íslensks liðs. Musa Noah Kamara var áður markahæsti leikmaðurinn í úrvalsdeild Síerra Leóne með 15 mörk og mörkin hans hjálpuðu East End Lions að vinna 2019 titilinn. Fótbolti Síerra Leóne Svíþjóð Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira
Framherjinn Musa Noah Kamara entist aðeins í eina viku í sænska fótboltanum en samningi hans og sænska liðsins Trelleborg hefur nú verið rift. Hinn nítján ára gamli Musa Noah Kamara kemur frá Síerra Leóne og var nýbúinn að gera þriggja og hálfs árs samning við Trelleborgs FF sem spilar í sænsku b-deildinni.Forward Musa Noah Kamara has had his contract with Swedish club Trelleborgs cancelled after just one week as he could not cope with the cold weather in Sweden. More https://t.co/Xz7NVOQzM7pic.twitter.com/681LN6Khfm — BBC Sport (@BBCSport) August 19, 2019 Trelleborgs FF tilkynnti það á heimasíðu sinni að samningurinn væri ógildur vegna persónulegra ástæðna. „Hann óskaði eftir því að fara aftur heim vegna persónulegra ástæðna,“ sagði í fréttatilkynningu Trelleborgs FF. Kamara sjálfur útskýrði þetta með því að segja að hann vildi komast aftur til Freetown þar sem hann þoldi ekki kalda veðrið Svíþjóð. Trelleborg er alveg syðst í Svíþjóð rétt hjá Malmö.TFF och anfallare bröt efter en vecka - uppges tycka det är "för kallt" i Sverige: "Inte diskuterat det".https://t.co/VJoEHhRg4Xpic.twitter.com/086oPh918F — Fotbollskanalen (@fotbollskanal) August 19, 2019 Það er mitt sumar og því betra að hann fari strax en ekki þegar fer að kólna í haust. Hitastigið þessa stundina í Trelleborg er um tuttugu gráður þannig að það var eins gott að hann kom ekki til íslensks liðs. Musa Noah Kamara var áður markahæsti leikmaðurinn í úrvalsdeild Síerra Leóne með 15 mörk og mörkin hans hjálpuðu East End Lions að vinna 2019 titilinn.
Fótbolti Síerra Leóne Svíþjóð Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira