Búið að afhenda lögreglu brunavettvang Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 31. júlí 2019 23:46 Formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. Vísir Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur afhent lögreglu brunavettvanginn í Hafnarfirði en formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. Lögreglan mun þó ekki rannsaka tildrög eldsvoðans fyrr en í fyrramálið. Viðbragðsaðilar hafa reynt eftir bestu getu að tryggja rannsóknarhagsmuni. Stefán Kristinsson, vakthafandi varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir að eftir að hafa fylgst með brunavettvangi og slökkt síðustu glæðurnar sé slökkviliðið nú að taka saman og á heimleið. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk tilkynningu skömmu eftir klukkan þrjú í nótt um að eldur logaði í húsi að Fornubúðum í Hafnarfirði. Um fimmtíu slökkviliðsmenn tóku þátt í slökkvistarfinu. Klukkan fimm í morgun var ákveðið að óska eftir aðstoð frá Brunavörnum Suðurnesja og Brunavörnum Árnessýslu og voru fimm menn frá hvoru liði sendir á vettvang. „Þetta var mjög mikið. Mikill mannskapur og mikið af tækjum,“ segir Stefán um stórbrunann. Á slökkviliðsstöðinni snúist allar þvottavélar en þrífa þarf alla galla og öll tæki. „Við erum alltaf nokkra daga að jafna okkur eftir svona stóreld, að koma öllu í lag og þrífa allt og annað,“ segir Stefán sem á ekki vona á því að slökkviliðið þurfi að mæta aftur á vettvang í nótt. Hafnarfjörður Slökkvilið Tengdar fréttir „Á tímabili vorum við hræddir um að missa allt húsið“ Mikill eldur logar enn í húsnæði Fiskmarkaðs Suðurnesja að Fornubúðum í Hafnarfirði. 31. júlí 2019 07:20 Stórbruni í Hafnarfirði Allt tiltækt slökkvilið hefur verið sent á vettvang. 31. júlí 2019 04:09 Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Sjá meira
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur afhent lögreglu brunavettvanginn í Hafnarfirði en formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. Lögreglan mun þó ekki rannsaka tildrög eldsvoðans fyrr en í fyrramálið. Viðbragðsaðilar hafa reynt eftir bestu getu að tryggja rannsóknarhagsmuni. Stefán Kristinsson, vakthafandi varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir að eftir að hafa fylgst með brunavettvangi og slökkt síðustu glæðurnar sé slökkviliðið nú að taka saman og á heimleið. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk tilkynningu skömmu eftir klukkan þrjú í nótt um að eldur logaði í húsi að Fornubúðum í Hafnarfirði. Um fimmtíu slökkviliðsmenn tóku þátt í slökkvistarfinu. Klukkan fimm í morgun var ákveðið að óska eftir aðstoð frá Brunavörnum Suðurnesja og Brunavörnum Árnessýslu og voru fimm menn frá hvoru liði sendir á vettvang. „Þetta var mjög mikið. Mikill mannskapur og mikið af tækjum,“ segir Stefán um stórbrunann. Á slökkviliðsstöðinni snúist allar þvottavélar en þrífa þarf alla galla og öll tæki. „Við erum alltaf nokkra daga að jafna okkur eftir svona stóreld, að koma öllu í lag og þrífa allt og annað,“ segir Stefán sem á ekki vona á því að slökkviliðið þurfi að mæta aftur á vettvang í nótt.
Hafnarfjörður Slökkvilið Tengdar fréttir „Á tímabili vorum við hræddir um að missa allt húsið“ Mikill eldur logar enn í húsnæði Fiskmarkaðs Suðurnesja að Fornubúðum í Hafnarfirði. 31. júlí 2019 07:20 Stórbruni í Hafnarfirði Allt tiltækt slökkvilið hefur verið sent á vettvang. 31. júlí 2019 04:09 Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Sjá meira
„Á tímabili vorum við hræddir um að missa allt húsið“ Mikill eldur logar enn í húsnæði Fiskmarkaðs Suðurnesja að Fornubúðum í Hafnarfirði. 31. júlí 2019 07:20