Sömdu við hann um leið og hann losnaði úr fangelsinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2019 16:00 Aleksandr Kokorin. Getty/Christopher Lee Rússneska félagið Zenit St Petersburg hefur gert eins árs samning við Aleksandr Kokorin en leikmaðurinn var að sleppa úr fangelsi. Aleksandr Kokorin slapp út fyrr og Zenit var ekki lengi að ganga fram samningi við þennan 28 ára framherja sem mun byrja á því að spila með liðinu út tímabilið. Aleksandr Kokorin og Pavel Mamayev voru báðir dæmdir í fangelsi fyrir óspektir og líkamsárás eftir að þeir réðust á starfsmanna atvinnuráðuneytisins með stól og börðu ökumann í október 2018.Russian Premier League stars Aleksandr Kokorin and Pavel Mamaev have been released from prison after nearly a year of being locked up | https://t.co/y5NW1WeZFz | — RT Sport (@RTSportNews) September 17, 2019 Mamayev fékk sautján mánaða dóm en Kokorin átján mánaða dóm. Þeim var báðum sleppt vegna góðrar hegðunar og fengu frelsið í gær. Hámarksdómur fyrir óspektir eru sjö ár í fangelsi. Aleksandr Kokorin var að spila með Zenit þegar hann missti stjórn á sér en Mamayev lék með Krasnodar. Það er búist við því að Mamayev fái líka tækifæri hjá rússnesku fótboltaliði á næstunni. Aleksandr Kokorin hefur leikið 48 landsleiki fyrir Rússa en missti af HM á heimavelli vegna meiðsla. Mamayev á að baki fimmtán landsleiki.After almost a year since they were arrested for assault, Pavel Mamaev and Aleksandr Kokorin were today released from prison.pic.twitter.com/eyh60wQbeE — Russian Football News (@RusFootballNews) September 17, 2019 Fótbolti Rússland Tengdar fréttir Rússneskir landsliðsmenn líklega á leið í fangelsi eftir líkamsárás Rússnesku landsliðsmennirnir Aleksandr Kokorin og Pavel Mamaev eiga yfir höfði sér þunga refsingu eftir að hafa gengið í skrokk á embættismanni í Moskvu. 19. október 2018 13:00 Fær verðlaunapening þrátt fyrir að sitja í fangelsi Rússneski landsliðsmaðurinn Aleksandr Kokorin tók þátt í að gera Zenit St Petersburg að rússneskum meisturum í ár en hann verður þó hvergi nálægt þegar titilinn fer á loft. 15. maí 2019 13:30 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Segir hitann á HM hættulegan Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Sjá meira
Rússneska félagið Zenit St Petersburg hefur gert eins árs samning við Aleksandr Kokorin en leikmaðurinn var að sleppa úr fangelsi. Aleksandr Kokorin slapp út fyrr og Zenit var ekki lengi að ganga fram samningi við þennan 28 ára framherja sem mun byrja á því að spila með liðinu út tímabilið. Aleksandr Kokorin og Pavel Mamayev voru báðir dæmdir í fangelsi fyrir óspektir og líkamsárás eftir að þeir réðust á starfsmanna atvinnuráðuneytisins með stól og börðu ökumann í október 2018.Russian Premier League stars Aleksandr Kokorin and Pavel Mamaev have been released from prison after nearly a year of being locked up | https://t.co/y5NW1WeZFz | — RT Sport (@RTSportNews) September 17, 2019 Mamayev fékk sautján mánaða dóm en Kokorin átján mánaða dóm. Þeim var báðum sleppt vegna góðrar hegðunar og fengu frelsið í gær. Hámarksdómur fyrir óspektir eru sjö ár í fangelsi. Aleksandr Kokorin var að spila með Zenit þegar hann missti stjórn á sér en Mamayev lék með Krasnodar. Það er búist við því að Mamayev fái líka tækifæri hjá rússnesku fótboltaliði á næstunni. Aleksandr Kokorin hefur leikið 48 landsleiki fyrir Rússa en missti af HM á heimavelli vegna meiðsla. Mamayev á að baki fimmtán landsleiki.After almost a year since they were arrested for assault, Pavel Mamaev and Aleksandr Kokorin were today released from prison.pic.twitter.com/eyh60wQbeE — Russian Football News (@RusFootballNews) September 17, 2019
Fótbolti Rússland Tengdar fréttir Rússneskir landsliðsmenn líklega á leið í fangelsi eftir líkamsárás Rússnesku landsliðsmennirnir Aleksandr Kokorin og Pavel Mamaev eiga yfir höfði sér þunga refsingu eftir að hafa gengið í skrokk á embættismanni í Moskvu. 19. október 2018 13:00 Fær verðlaunapening þrátt fyrir að sitja í fangelsi Rússneski landsliðsmaðurinn Aleksandr Kokorin tók þátt í að gera Zenit St Petersburg að rússneskum meisturum í ár en hann verður þó hvergi nálægt þegar titilinn fer á loft. 15. maí 2019 13:30 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Segir hitann á HM hættulegan Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Sjá meira
Rússneskir landsliðsmenn líklega á leið í fangelsi eftir líkamsárás Rússnesku landsliðsmennirnir Aleksandr Kokorin og Pavel Mamaev eiga yfir höfði sér þunga refsingu eftir að hafa gengið í skrokk á embættismanni í Moskvu. 19. október 2018 13:00
Fær verðlaunapening þrátt fyrir að sitja í fangelsi Rússneski landsliðsmaðurinn Aleksandr Kokorin tók þátt í að gera Zenit St Petersburg að rússneskum meisturum í ár en hann verður þó hvergi nálægt þegar titilinn fer á loft. 15. maí 2019 13:30