Fær verðlaunapening þrátt fyrir að sitja í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 13:30 Aleksandr Kokorin. Getty/ Igor Russak Rússneski landsliðsmaðurinn Aleksandr Kokorin tók þátt í að gera Zenit St Petersburg að rússneskum meisturum í ár en hann verður þó hvergi nálægt þegar titilinn fer á loft. Ástæðan er að Aleksandr Kokorin situr nú á bak við luktar dyr. Kokorin fékk átján mánaða dóm fyrir að ráðast á embættismann en hann hefur verið í vörslu lögreglu síðan í október. Áður en hann var handtekinn þá náði Aleksandr Kokorin að spila þrjá leiki með Zenit í rússnesku deildinni. Hann var samt sem áður á lista félagsins yfir nýkrýnda meistara og fær verðlaunapening. „Ég held að við munum bíða þar til að við getum látið hann fá hann í eigin persónu,“ sagði Aleksandr Medvedev, forseti Zenit St Petersburg.Jailed Russia international Aleksandr Kokorin will receive his league winners' medal after his team won the domestic title, the club's president says. More: https://t.co/SvkLawW4fDpic.twitter.com/r8VxBXwS2h — BBC Sport (@BBCSport) May 14, 2019Zenit liðið hefur níu stiga forystu þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Liðið er með 61 stig en Lokomotiv Moskva er með 52 stig. „Það er mín skoðun að leikmaðurinn eigi að fá þennan verðlaunapening þegar hann sleppur út,“ sagði Medvedev en formaðurinn tók illa í þá hugmynd að láta fjölskyldu leikmannsins fá gullverðlaunin. Zenit St Petersburg varð rússneskur meistari í fyrsta sinn síðan 2015 en þetta er fimmti meistaratitill félagsins. Sá fyrsti kom í hús árið 2007. Í kjölfarið á fréttum af verðlaunapeningi Aleksandr Kokorin hafa farið fram líflega umræður í Rússlandi hvort það sé rétt og í raun leyft samkvæmt reglum að verðlauna og heiðra mann sem situr í fangelsi. Hinn 28 ára gamli Aleksandr Kokorin spilaði í 126 mínútur með Zenit St Petersburg á öllu tímabilinu. Rússneska deildin leyfir hins vegar meisturunum að gefa 40 leikmönnum verðlaunapening og þar skiptir leiktíminn engu máli. Fótbolti Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjá meira
Rússneski landsliðsmaðurinn Aleksandr Kokorin tók þátt í að gera Zenit St Petersburg að rússneskum meisturum í ár en hann verður þó hvergi nálægt þegar titilinn fer á loft. Ástæðan er að Aleksandr Kokorin situr nú á bak við luktar dyr. Kokorin fékk átján mánaða dóm fyrir að ráðast á embættismann en hann hefur verið í vörslu lögreglu síðan í október. Áður en hann var handtekinn þá náði Aleksandr Kokorin að spila þrjá leiki með Zenit í rússnesku deildinni. Hann var samt sem áður á lista félagsins yfir nýkrýnda meistara og fær verðlaunapening. „Ég held að við munum bíða þar til að við getum látið hann fá hann í eigin persónu,“ sagði Aleksandr Medvedev, forseti Zenit St Petersburg.Jailed Russia international Aleksandr Kokorin will receive his league winners' medal after his team won the domestic title, the club's president says. More: https://t.co/SvkLawW4fDpic.twitter.com/r8VxBXwS2h — BBC Sport (@BBCSport) May 14, 2019Zenit liðið hefur níu stiga forystu þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Liðið er með 61 stig en Lokomotiv Moskva er með 52 stig. „Það er mín skoðun að leikmaðurinn eigi að fá þennan verðlaunapening þegar hann sleppur út,“ sagði Medvedev en formaðurinn tók illa í þá hugmynd að láta fjölskyldu leikmannsins fá gullverðlaunin. Zenit St Petersburg varð rússneskur meistari í fyrsta sinn síðan 2015 en þetta er fimmti meistaratitill félagsins. Sá fyrsti kom í hús árið 2007. Í kjölfarið á fréttum af verðlaunapeningi Aleksandr Kokorin hafa farið fram líflega umræður í Rússlandi hvort það sé rétt og í raun leyft samkvæmt reglum að verðlauna og heiðra mann sem situr í fangelsi. Hinn 28 ára gamli Aleksandr Kokorin spilaði í 126 mínútur með Zenit St Petersburg á öllu tímabilinu. Rússneska deildin leyfir hins vegar meisturunum að gefa 40 leikmönnum verðlaunapening og þar skiptir leiktíminn engu máli.
Fótbolti Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjá meira