Timburkirkju mögulega komið upp fyrir framan Notre-Dame Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2019 21:50 Sóknarpresturinn Patrick Chauvet segir að timburkirkjan myndi þjóna bæði biðjendum og ferðamönnum. Getty Sóknarprestur Notre-Dame í París hefur lagt til að kirkju úr timbri verði komið upp tímabundið á torginu fyrir framan dómkirkjuna á meðan framkvæmdir við endurbyggingu standa yfir. Gríðarmiklar skemmdir urður á 850 ára gamalli kirkjunni í stórbruna sem varð á mánudagskvöld. Greint var frá því fyrr í kvöld að rannsakendur telji að skammhlaup hafi valdið eldsvoðanum. Sóknarpresturinn Patrick Chauvet segir í samtali við frönsku stöðina CNews að slík timburkirkja myndi þjóna bæði biðjendum og ferðamönnum. Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur sagt að kirkjan verði endurbyggð og opnuð á ný innan fimm ára. Chauvet segir hins vegar nauðsynlegt að finna einhverja lausn til bráðabirgða á meðan framkvæmdirnir standa yfir. „Við getum ekki sagt að „dómkirkjan sé lokuð næstu fimm árin og þannig er það bara“. […] Get ég ekki látið reisa tímabundna dómkirkju á torginu,“ spyr Chauvet og bætir við að slík bygging ætti að vera falleg, táknræn og heillandi. Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísarborgar ku vera samþykk tillögunni. Í frétt BBC segir að fordæmi sé fyrir slíkri byggingu en timburkirkju var komið fyrir fyrir framan dómkirkjuna í Christchurch á Nýja-Sjálandi eftir að sú skemmdist mikið í skjálftanum mikla árið 2011 þar sem 185 manns fórust. Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir Kalla eftir tillögum að nýrri spíru frá arkitektum heimsbyggðarinnar Frönsk yfirvöld munu bjóða arkitektum víða um heim að senda inn tillögur að hönnun á nýrri spíru fyrir Notre Dame dómkirkjuna. Eldri spíran varð eldinum sem geysaði í kirkjunni á mánudaginn að bráð. 17. apríl 2019 13:00 Drónamyndir varpa ljósi á gríðarlegar skemmdir Feiknastór göt eru á Notre Dame-dómkirkjunni, einkum þar sem þak hennar og spíra féllu saman. 17. apríl 2019 16:51 Skammhlaup líklegasta skýring brunans í Notre-Dame Rannsakendur í Frakklandi telja að skammhlaup sé líklegasta skýringin á brunanum sem kom upp í Notre-Dame í París á mánudag. 18. apríl 2019 17:11 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fleiri fréttir Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Sjá meira
Sóknarprestur Notre-Dame í París hefur lagt til að kirkju úr timbri verði komið upp tímabundið á torginu fyrir framan dómkirkjuna á meðan framkvæmdir við endurbyggingu standa yfir. Gríðarmiklar skemmdir urður á 850 ára gamalli kirkjunni í stórbruna sem varð á mánudagskvöld. Greint var frá því fyrr í kvöld að rannsakendur telji að skammhlaup hafi valdið eldsvoðanum. Sóknarpresturinn Patrick Chauvet segir í samtali við frönsku stöðina CNews að slík timburkirkja myndi þjóna bæði biðjendum og ferðamönnum. Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur sagt að kirkjan verði endurbyggð og opnuð á ný innan fimm ára. Chauvet segir hins vegar nauðsynlegt að finna einhverja lausn til bráðabirgða á meðan framkvæmdirnir standa yfir. „Við getum ekki sagt að „dómkirkjan sé lokuð næstu fimm árin og þannig er það bara“. […] Get ég ekki látið reisa tímabundna dómkirkju á torginu,“ spyr Chauvet og bætir við að slík bygging ætti að vera falleg, táknræn og heillandi. Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísarborgar ku vera samþykk tillögunni. Í frétt BBC segir að fordæmi sé fyrir slíkri byggingu en timburkirkju var komið fyrir fyrir framan dómkirkjuna í Christchurch á Nýja-Sjálandi eftir að sú skemmdist mikið í skjálftanum mikla árið 2011 þar sem 185 manns fórust.
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir Kalla eftir tillögum að nýrri spíru frá arkitektum heimsbyggðarinnar Frönsk yfirvöld munu bjóða arkitektum víða um heim að senda inn tillögur að hönnun á nýrri spíru fyrir Notre Dame dómkirkjuna. Eldri spíran varð eldinum sem geysaði í kirkjunni á mánudaginn að bráð. 17. apríl 2019 13:00 Drónamyndir varpa ljósi á gríðarlegar skemmdir Feiknastór göt eru á Notre Dame-dómkirkjunni, einkum þar sem þak hennar og spíra féllu saman. 17. apríl 2019 16:51 Skammhlaup líklegasta skýring brunans í Notre-Dame Rannsakendur í Frakklandi telja að skammhlaup sé líklegasta skýringin á brunanum sem kom upp í Notre-Dame í París á mánudag. 18. apríl 2019 17:11 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fleiri fréttir Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Sjá meira
Kalla eftir tillögum að nýrri spíru frá arkitektum heimsbyggðarinnar Frönsk yfirvöld munu bjóða arkitektum víða um heim að senda inn tillögur að hönnun á nýrri spíru fyrir Notre Dame dómkirkjuna. Eldri spíran varð eldinum sem geysaði í kirkjunni á mánudaginn að bráð. 17. apríl 2019 13:00
Drónamyndir varpa ljósi á gríðarlegar skemmdir Feiknastór göt eru á Notre Dame-dómkirkjunni, einkum þar sem þak hennar og spíra féllu saman. 17. apríl 2019 16:51
Skammhlaup líklegasta skýring brunans í Notre-Dame Rannsakendur í Frakklandi telja að skammhlaup sé líklegasta skýringin á brunanum sem kom upp í Notre-Dame í París á mánudag. 18. apríl 2019 17:11