Skiptir PSG Neymar út fyrir Coutinho? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2019 10:30 Coutinho og Neymar eru liðsfélagar í brasilíska landsliðinu vísir/getty Neymar gæti snúið aftur til Barcelona með skiptidíl á milli spænska félagsins og Paris Saint-Germain, sem fengi þá Philippe Coutinho í staðinn. Tim Vickery, sérfræðingur Sky Sports í suður-amerískum fótbolta, segir Coutinho „augljósan valkost“ ef PSG og Barcelona ákveða að láta reyna á samningaviðræður um skiptidíl. Neymar yfirgaf Barcelona sumarið 2017 þegar PSG keypti hann fyrir 200 milljón punda metfé. Vistaskiptin til Parísar hafa hins vegar ekki verið eins frábær og brasilíska stórstjarnan vildi og nú vill hann losna þaðan. Hann hefur verið mikið orðaður við endurkomu til Barcelona og staðfesti varaforseti spænska félagsins, Jordi Cardoner, að Neymar vildi koma til Barcelona aftur. Cardoner sagði hins vegar að Barcelona hefði ekkert rætt að fá Neymar aftur. Landi Neymars, Philippe Coutinho, er óviss um framtíð sína hjá Barcelona. Hann kom við sögu í 34 deildarleikjum í vetur, skoraði fimm mörk og lagði upp þrjú, en í 12 af þessum leikjum kom hann inn sem varamaður. „Það sem mér finnst áhugavert í þessu er að það er augljóst að reyndir leikmenn hjá Barcelona, Lionel Messi, Luis Suarez og Gerard Pigue, yrðu hæstánægðir með að fá Neymar til baka,“ sagði Vickery. „Hins vegar eru meðlimir félagsins, þeir sem kjósa í forsetakosningum félagsins, ekki eins viljugir. Þeim finnst þeir enn sviknir eftir það hvernig Neymar fór frá félaginu.“ Spænski boltinn Tengdar fréttir Varaforseti Barca: Við viljum ekki fá Neymar aftur Varaforseti Barcelona segir félagið ekki hafa áhuga á því að fá Neymar til baka á Nývang, þó leikmaðurinn sjálfur vilji snúa aftur. 27. júní 2019 15:00 Stuðningsmenn Barca vilja ekki sjá Neymar Stuðningsmenn Barcelona eru ekki ýkja spenntir fyrir endurkomu brasilísku stórstjörnunnar Neymar 23. júní 2019 11:00 Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26. júní 2019 10:30 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Neymar gæti snúið aftur til Barcelona með skiptidíl á milli spænska félagsins og Paris Saint-Germain, sem fengi þá Philippe Coutinho í staðinn. Tim Vickery, sérfræðingur Sky Sports í suður-amerískum fótbolta, segir Coutinho „augljósan valkost“ ef PSG og Barcelona ákveða að láta reyna á samningaviðræður um skiptidíl. Neymar yfirgaf Barcelona sumarið 2017 þegar PSG keypti hann fyrir 200 milljón punda metfé. Vistaskiptin til Parísar hafa hins vegar ekki verið eins frábær og brasilíska stórstjarnan vildi og nú vill hann losna þaðan. Hann hefur verið mikið orðaður við endurkomu til Barcelona og staðfesti varaforseti spænska félagsins, Jordi Cardoner, að Neymar vildi koma til Barcelona aftur. Cardoner sagði hins vegar að Barcelona hefði ekkert rætt að fá Neymar aftur. Landi Neymars, Philippe Coutinho, er óviss um framtíð sína hjá Barcelona. Hann kom við sögu í 34 deildarleikjum í vetur, skoraði fimm mörk og lagði upp þrjú, en í 12 af þessum leikjum kom hann inn sem varamaður. „Það sem mér finnst áhugavert í þessu er að það er augljóst að reyndir leikmenn hjá Barcelona, Lionel Messi, Luis Suarez og Gerard Pigue, yrðu hæstánægðir með að fá Neymar til baka,“ sagði Vickery. „Hins vegar eru meðlimir félagsins, þeir sem kjósa í forsetakosningum félagsins, ekki eins viljugir. Þeim finnst þeir enn sviknir eftir það hvernig Neymar fór frá félaginu.“
Spænski boltinn Tengdar fréttir Varaforseti Barca: Við viljum ekki fá Neymar aftur Varaforseti Barcelona segir félagið ekki hafa áhuga á því að fá Neymar til baka á Nývang, þó leikmaðurinn sjálfur vilji snúa aftur. 27. júní 2019 15:00 Stuðningsmenn Barca vilja ekki sjá Neymar Stuðningsmenn Barcelona eru ekki ýkja spenntir fyrir endurkomu brasilísku stórstjörnunnar Neymar 23. júní 2019 11:00 Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26. júní 2019 10:30 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Varaforseti Barca: Við viljum ekki fá Neymar aftur Varaforseti Barcelona segir félagið ekki hafa áhuga á því að fá Neymar til baka á Nývang, þó leikmaðurinn sjálfur vilji snúa aftur. 27. júní 2019 15:00
Stuðningsmenn Barca vilja ekki sjá Neymar Stuðningsmenn Barcelona eru ekki ýkja spenntir fyrir endurkomu brasilísku stórstjörnunnar Neymar 23. júní 2019 11:00
Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26. júní 2019 10:30