Eiginkonunni gengur ekkert að semja um nýjan samning og Icardi er kominn í verkfall Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 08:00 Wanda Nara, eiginkona Mauro Icardi, hughreystir sinn mann á hliðarlínunni. Getty/Robbie Jay Barratt Mauro Icardi neitaði að ferðast með liðinu sínu í Evrópuleik eftir að fyrirliðabandið var tekið af honum. Argentínumaðurinn Mauro Icardi er ekki lengur fyrirliði ítalska félagsins Internazionale og hann fór heldur ekki með liðinu til Vínar þar sem liðið mætir Rapid Vín í Evrópudeildinni í kvöld. Það gengur ekkert hjá Internazionale að ganga frá nýjum samningi við Mauro Icardi og félagið ákvað að taka af honum fyrirliðabandið.‘The decision to remove the captaincy was difficult and painful.’ Mauro Icardi has refused to travel to Inter Milan’s Europa League game after being stripped of the club captaincy. Full storyhttps://t.co/GKG703Skgmpic.twitter.com/HPcaFNOlgR — BBC Sport (@BBCSport) February 13, 2019Mauro Icardi var svo ósáttur með þá ákvörðun að hann neitaði að ferðast með liðinu til Austurríkis þar sem Internazionale mætir Rapid Vín í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Mauro Icardi er með samning til ársins 2021 en þessi 25 ára leikmaður ætlar sér greinilega að ná sér í góðan samning að þessu sinni. Umboðsmaður hans er eiginkonan Wanda Nara og hún hefur því tvöfalda ástæðu að berjast fyrir risasamningi. Markvörðurinn Samir Handanovic fékk fyrirliðabandið í stað Mauro Icardi. Luciano Spalletti, þjálfari Internazionale, sagði að Icardi vildi ekki vera með liðinu. „Það var erfið og sársaukafull ákvörðun að taka fyrirliðabandið af Icardi en allir hjá félaginu voru sammála því og við vorum að hugsa um hag Internazionale,“ sagði Spalletti. „Hann átti að fara til Vínar en vildi ekki vera hérna. Hlutir í kringum hann hafa truflað hann og liðið sem hann var fyrirliði hjá. Nú þurfum við hinir að ná fullri einbeitingu á leikinn við Rapid,“ sagði Spalletti. Mauro Icardi hefur skorað 122 mörk í 208 leikjum með Internazionale en hann hefur aðeins leikið átta landsleiki fyrir Argentínu þar sem hann í raun verið settur út í kuldann vegna samskiptaerfiðleika við liðsfélaga sína.Mauro Icardi: Only Cristiano Ronaldo (13) has missed more clear-cut goalscoring opportunities than Icardi (10) in Serie A this season For more player stats -- https://t.co/aVgDkIy4gipic.twitter.com/C6mnHrGvvE — WhoScored.com (@WhoScored) February 13, 2019 Fótbolti Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Fleiri fréttir Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Sjá meira
Mauro Icardi neitaði að ferðast með liðinu sínu í Evrópuleik eftir að fyrirliðabandið var tekið af honum. Argentínumaðurinn Mauro Icardi er ekki lengur fyrirliði ítalska félagsins Internazionale og hann fór heldur ekki með liðinu til Vínar þar sem liðið mætir Rapid Vín í Evrópudeildinni í kvöld. Það gengur ekkert hjá Internazionale að ganga frá nýjum samningi við Mauro Icardi og félagið ákvað að taka af honum fyrirliðabandið.‘The decision to remove the captaincy was difficult and painful.’ Mauro Icardi has refused to travel to Inter Milan’s Europa League game after being stripped of the club captaincy. Full storyhttps://t.co/GKG703Skgmpic.twitter.com/HPcaFNOlgR — BBC Sport (@BBCSport) February 13, 2019Mauro Icardi var svo ósáttur með þá ákvörðun að hann neitaði að ferðast með liðinu til Austurríkis þar sem Internazionale mætir Rapid Vín í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Mauro Icardi er með samning til ársins 2021 en þessi 25 ára leikmaður ætlar sér greinilega að ná sér í góðan samning að þessu sinni. Umboðsmaður hans er eiginkonan Wanda Nara og hún hefur því tvöfalda ástæðu að berjast fyrir risasamningi. Markvörðurinn Samir Handanovic fékk fyrirliðabandið í stað Mauro Icardi. Luciano Spalletti, þjálfari Internazionale, sagði að Icardi vildi ekki vera með liðinu. „Það var erfið og sársaukafull ákvörðun að taka fyrirliðabandið af Icardi en allir hjá félaginu voru sammála því og við vorum að hugsa um hag Internazionale,“ sagði Spalletti. „Hann átti að fara til Vínar en vildi ekki vera hérna. Hlutir í kringum hann hafa truflað hann og liðið sem hann var fyrirliði hjá. Nú þurfum við hinir að ná fullri einbeitingu á leikinn við Rapid,“ sagði Spalletti. Mauro Icardi hefur skorað 122 mörk í 208 leikjum með Internazionale en hann hefur aðeins leikið átta landsleiki fyrir Argentínu þar sem hann í raun verið settur út í kuldann vegna samskiptaerfiðleika við liðsfélaga sína.Mauro Icardi: Only Cristiano Ronaldo (13) has missed more clear-cut goalscoring opportunities than Icardi (10) in Serie A this season For more player stats -- https://t.co/aVgDkIy4gipic.twitter.com/C6mnHrGvvE — WhoScored.com (@WhoScored) February 13, 2019
Fótbolti Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Fleiri fréttir Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Sjá meira