Skólavörðustígur verður regnbogagata Reykjavíkur Sylvía Hall skrifar 3. júlí 2019 15:29 Regnboginn hefur áður látið sjá sig á Skólavörðustígnum. Vísir/Vilhelm Skipulags- og samgönguráð samþykkti að hinn varanlegi regnbogi yrði á Skólavörðustíg, milli Bergstaðastrætis og Laugavegs, á fundi sínum í dag. Borgarstjórn samþykkti tillöguna um regnbogann einróma í byrjun júnímánaðar.Sjá einnig: Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Gunnlaugur Bragi Björnsson, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, flutti tillöguna um regnbogann á sínum tíma og sagði hana vera þýðingarmikla fyrir hinsegin samfélagið á Íslandi. Það væri engin tilviljun að tillagan væri lögð fram í júnímánuði en mánuðurinn hefur lengi verið tileinkaður baráttu hinsegin fólks um allan heim.Hinn reykvíski varanlegi regnbogi fær heimili á Skólavörðustíg, milli Bergstaðastrætis og Laugavegs! Þetta samþykkti skipulags- og samgönguráð á fundi sem lauk rétt í þessu #reykjavikloves#reykjaviklovespridepic.twitter.com/1J5yKKs0Ye — Gunnlaugur Bragi (@gunnlaugurbragi) July 3, 2019 Reykvíkingar hafa verið vanir því að sjá regnboga njóta sín á götum Reykjavíkur í tilefni hinsegin daga ár hvert en nú er regnboginn kominn til að vera. Þeir Reykvíkingar sem vilja gefa lífi sínu ögn meiri lit geta því bráðlega lagt leið sína niður á Skólavörðustíg og gengið meðfram regnboganum. Borgarstjórn Hinsegin Reykjavík Tengdar fréttir Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Áætlað er að regnboginn komi til framkvæmda í sumar. 4. júní 2019 19:53 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Sjá meira
Skipulags- og samgönguráð samþykkti að hinn varanlegi regnbogi yrði á Skólavörðustíg, milli Bergstaðastrætis og Laugavegs, á fundi sínum í dag. Borgarstjórn samþykkti tillöguna um regnbogann einróma í byrjun júnímánaðar.Sjá einnig: Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Gunnlaugur Bragi Björnsson, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, flutti tillöguna um regnbogann á sínum tíma og sagði hana vera þýðingarmikla fyrir hinsegin samfélagið á Íslandi. Það væri engin tilviljun að tillagan væri lögð fram í júnímánuði en mánuðurinn hefur lengi verið tileinkaður baráttu hinsegin fólks um allan heim.Hinn reykvíski varanlegi regnbogi fær heimili á Skólavörðustíg, milli Bergstaðastrætis og Laugavegs! Þetta samþykkti skipulags- og samgönguráð á fundi sem lauk rétt í þessu #reykjavikloves#reykjaviklovespridepic.twitter.com/1J5yKKs0Ye — Gunnlaugur Bragi (@gunnlaugurbragi) July 3, 2019 Reykvíkingar hafa verið vanir því að sjá regnboga njóta sín á götum Reykjavíkur í tilefni hinsegin daga ár hvert en nú er regnboginn kominn til að vera. Þeir Reykvíkingar sem vilja gefa lífi sínu ögn meiri lit geta því bráðlega lagt leið sína niður á Skólavörðustíg og gengið meðfram regnboganum.
Borgarstjórn Hinsegin Reykjavík Tengdar fréttir Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Áætlað er að regnboginn komi til framkvæmda í sumar. 4. júní 2019 19:53 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Sjá meira
Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Áætlað er að regnboginn komi til framkvæmda í sumar. 4. júní 2019 19:53