Gylfi Þór: Vinnum Andorra ef við spilum okkar leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Peralada skrifar 20. mars 2019 12:30 Ísland mætir Andorra í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2020 á föstudag. Einn allra mikilvægasti leikmaður íslenska liðsins, Gylfi Þór Sigurðsson, er klár í slaginn. „Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að einbeita okkur að okkur sjálfum,“ sagði Gylfi Þór um hvernig það væri best að forðast það að fara niður á plan Andorra. Það er viðbúið að heimamenn munu á föstudag gera allt sem þeir geta til að tefja og trufla leik okkar manna. „Við þurfum að hunsa allt sem þeir gera og ef við spilum okkar leik þá munum við vinna. En við þurfum algerlega að hafa einbeitinguna í lagi og láta þá ekki pirra okkur.“ Ísland á svo gerólíkt verkefni fyrir höndum strax á mánudaginn, er strákarnir okkar munu spila á heimavelli sjálfra heimsmeistaranna í París. Andstæðurnar á milli leikja verða varla meiri. „Við höfum algerlega einbeitt okkur að leiknum á föstudag. Það er okkar mikilvægasti leikur, enda næsti leikur hjá okkur. Auðvitað er það mínus að þurfa að fara í heldur langt ferðalag daginn eftir leik, bæði með rútu og flugi, en við náum að hvílast vel eftir leik.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Alfreð: Getur sest á sálina að vinna ekki í langan tíma Það mátti litlu muna að Alfreð Finnbogason hefði ekki gefið kost á sér í þá leiki sem eru fram undan í undankeppni EM 2020. 19. mars 2019 18:01 Hamren gerir upp haustið: Margir sögðu mér að þetta væri ómögulegt starf Erik Hamren hefur enn sömu trú á því að Ísland geti áfram náð góðum árangri á alþjóðavettvangi knattspyrnunnar, rétt eins og hann gerði þegar hann tók við starfi landsliðsþjálfara í haust. 20. mars 2019 09:30 Aron Einar: Ef þig langar ekki aftur á EM þá geturðu hætt Aron Einar Gunnarsson hefur ekki velt því sérstaklega fyrir sér hvort að hungrið og drifkrafturinn sé enn til staðar í íslenska landsliðinu. 20. mars 2019 08:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira
Ísland mætir Andorra í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2020 á föstudag. Einn allra mikilvægasti leikmaður íslenska liðsins, Gylfi Þór Sigurðsson, er klár í slaginn. „Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að einbeita okkur að okkur sjálfum,“ sagði Gylfi Þór um hvernig það væri best að forðast það að fara niður á plan Andorra. Það er viðbúið að heimamenn munu á föstudag gera allt sem þeir geta til að tefja og trufla leik okkar manna. „Við þurfum að hunsa allt sem þeir gera og ef við spilum okkar leik þá munum við vinna. En við þurfum algerlega að hafa einbeitinguna í lagi og láta þá ekki pirra okkur.“ Ísland á svo gerólíkt verkefni fyrir höndum strax á mánudaginn, er strákarnir okkar munu spila á heimavelli sjálfra heimsmeistaranna í París. Andstæðurnar á milli leikja verða varla meiri. „Við höfum algerlega einbeitt okkur að leiknum á föstudag. Það er okkar mikilvægasti leikur, enda næsti leikur hjá okkur. Auðvitað er það mínus að þurfa að fara í heldur langt ferðalag daginn eftir leik, bæði með rútu og flugi, en við náum að hvílast vel eftir leik.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Alfreð: Getur sest á sálina að vinna ekki í langan tíma Það mátti litlu muna að Alfreð Finnbogason hefði ekki gefið kost á sér í þá leiki sem eru fram undan í undankeppni EM 2020. 19. mars 2019 18:01 Hamren gerir upp haustið: Margir sögðu mér að þetta væri ómögulegt starf Erik Hamren hefur enn sömu trú á því að Ísland geti áfram náð góðum árangri á alþjóðavettvangi knattspyrnunnar, rétt eins og hann gerði þegar hann tók við starfi landsliðsþjálfara í haust. 20. mars 2019 09:30 Aron Einar: Ef þig langar ekki aftur á EM þá geturðu hætt Aron Einar Gunnarsson hefur ekki velt því sérstaklega fyrir sér hvort að hungrið og drifkrafturinn sé enn til staðar í íslenska landsliðinu. 20. mars 2019 08:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira
Alfreð: Getur sest á sálina að vinna ekki í langan tíma Það mátti litlu muna að Alfreð Finnbogason hefði ekki gefið kost á sér í þá leiki sem eru fram undan í undankeppni EM 2020. 19. mars 2019 18:01
Hamren gerir upp haustið: Margir sögðu mér að þetta væri ómögulegt starf Erik Hamren hefur enn sömu trú á því að Ísland geti áfram náð góðum árangri á alþjóðavettvangi knattspyrnunnar, rétt eins og hann gerði þegar hann tók við starfi landsliðsþjálfara í haust. 20. mars 2019 09:30
Aron Einar: Ef þig langar ekki aftur á EM þá geturðu hætt Aron Einar Gunnarsson hefur ekki velt því sérstaklega fyrir sér hvort að hungrið og drifkrafturinn sé enn til staðar í íslenska landsliðinu. 20. mars 2019 08:00