Grínisti talinn sigurstranglegastur í úkraínsku forsetakosningunum 31. mars 2019 08:46 Zelenskíj greiddi atkvæði í Kænugarði í morgun. Vísir/EPA Kjörstaðir í Úkraínu opnuðu í morgun en fyrsta umferð forsetakosninga fer fram þar í dag. Volodymyr Zelenskíj, gamanleikari, er talinn líklegastur til sigurs af þeim þremur frambjóðendum sem taldir eru eiga raunhæfa möguleika. Petró Porósjenkó, sitjandi forseti Úkraínu, sækist eftir endurkjöri en þeir Zelenskí og Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra, eru talin munu bítast um embættið. Þau eru almennt fylgjandi auknu samstarfi við Evrópu. Enginn frambjóðandi sem er hallur undir Rússland er talinn munu blanda sér í baráttuna. Zelenskíj er 41 árs gamall og er þekktastur fyrir að leika í gamanþáttum í sjónvarpi. Skoðanakannanir benda til þess að hann hafi afgerandi forskot á Porósjenkó og Tímósjenkó. Hann myndi jafnframt sigra í seinni umferð gegn hvoru þeirra sem er, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Nái enginn frambjóðandi meira en helmingi atkvæða verður kosið á milli þeirra tveggja efstu í annarri umferð kosninganna 21. apríl. Úkraína Tengdar fréttir Líkindi nafna úkraínskra forsetaframbjóðenda skapa rugling Júlía Volodymyrivna Tymosjenkó og Jurí Volodymyrovyj Tymosjenkó hafa bæði lýst yfir framboð til forseta í Úkraínu. 19. mars 2019 13:33 Grínisti mælist langvinsælastur Þegar rúmar tvær vikur eru í forsetakosningar í Úkraínu mælist grínistinn og leikarinn Volodíjmíjr Selenskíj með mest fylgi. Selenskíj hefur áður leikið hlutverk forseta Úkraínu. 14. mars 2019 07:30 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Sjá meira
Kjörstaðir í Úkraínu opnuðu í morgun en fyrsta umferð forsetakosninga fer fram þar í dag. Volodymyr Zelenskíj, gamanleikari, er talinn líklegastur til sigurs af þeim þremur frambjóðendum sem taldir eru eiga raunhæfa möguleika. Petró Porósjenkó, sitjandi forseti Úkraínu, sækist eftir endurkjöri en þeir Zelenskí og Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra, eru talin munu bítast um embættið. Þau eru almennt fylgjandi auknu samstarfi við Evrópu. Enginn frambjóðandi sem er hallur undir Rússland er talinn munu blanda sér í baráttuna. Zelenskíj er 41 árs gamall og er þekktastur fyrir að leika í gamanþáttum í sjónvarpi. Skoðanakannanir benda til þess að hann hafi afgerandi forskot á Porósjenkó og Tímósjenkó. Hann myndi jafnframt sigra í seinni umferð gegn hvoru þeirra sem er, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Nái enginn frambjóðandi meira en helmingi atkvæða verður kosið á milli þeirra tveggja efstu í annarri umferð kosninganna 21. apríl.
Úkraína Tengdar fréttir Líkindi nafna úkraínskra forsetaframbjóðenda skapa rugling Júlía Volodymyrivna Tymosjenkó og Jurí Volodymyrovyj Tymosjenkó hafa bæði lýst yfir framboð til forseta í Úkraínu. 19. mars 2019 13:33 Grínisti mælist langvinsælastur Þegar rúmar tvær vikur eru í forsetakosningar í Úkraínu mælist grínistinn og leikarinn Volodíjmíjr Selenskíj með mest fylgi. Selenskíj hefur áður leikið hlutverk forseta Úkraínu. 14. mars 2019 07:30 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Sjá meira
Líkindi nafna úkraínskra forsetaframbjóðenda skapa rugling Júlía Volodymyrivna Tymosjenkó og Jurí Volodymyrovyj Tymosjenkó hafa bæði lýst yfir framboð til forseta í Úkraínu. 19. mars 2019 13:33
Grínisti mælist langvinsælastur Þegar rúmar tvær vikur eru í forsetakosningar í Úkraínu mælist grínistinn og leikarinn Volodíjmíjr Selenskíj með mest fylgi. Selenskíj hefur áður leikið hlutverk forseta Úkraínu. 14. mars 2019 07:30