Klopp segir að hvorki Bale né Couthinho séu að koma til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 08:30 Phil Coutinho með þeim Nacho Fernandez og Gareth Bale. Vísir/Getty Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. Philippe Coutinho lék áður með Liverpool við góðan orðstír en vildi svo fara til Barcelona þar sem hann hefur ekki fundið sig. Gareth Bale er út í kuldanum hjá Real Madrid og Zinedine Zidane vill losna við hann. Það er hins vegar ekki auðvelt því laun Bale eru svo gríðarlega há og hann á eftir þrjú ár af samningi sínum við Real Madrid. Paul Ince, fyrrum miðjumaður Liverpool, talaði um það í vikunni að rétta félagið fyrir Gareth Bale væri Liverpool og að Liverpool ætti að reyna að kaupa hann. Jürgen Klopp segir að Gareth Bale myndi verða allt of dýr fyrir Liverpool. Klopp segist líka vera ánægður með leikmannahópinn sinn í dag og að hann þurfti fyrst og fremst á sterkri liðsheild að halda en ekki ákveðna einstaklinga."I don't know why these fantastic football players have such strange ideas..." Speaking to Sky Sports, Liverpool boss Jurgen Klopp has ruled out any possibility of Gareth Bale joining the European champions. Read more here: https://t.co/kSaEfKlzGupic.twitter.com/kMtfA9HxjZ — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 24, 2019 Það voru örugglega ekki margir stuðningsmenn Liverpool að gera sér vonir um að fá Gareth Bale en örugglega sáu fleiri fyrir sér að Philippe Coutinho myndi snúa aftur á Anfield. Jürgen Klopp hefur nú lokað þeim dyrum líka. „Það er eru hundrað prósent líkur á því að Phil Coutinho hjálpi öllum félögum í heimi. Þetta snýst ekki um það. Phil er frábær fótboltamaður en við þyrftum að eyða miklum peningi í að fá hann og þetta er ekki árið fyrir slíkt,“ sagði Klopp við ESPN.Liverpool manager Jurgen Klopp has reportedly ruled out re-signing Barcelona's Brazil midfielder Philippe Coutinho. Latest #football gossip https://t.co/nneJh7l2sp#LFC#bbcfootball#Barcapic.twitter.com/oKiwGzeTQX — BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2019„Þetta er bara ekki möguleiki. Hann myndi gera öll lið betri og ég vona virkilega að hann finni lukkuna hjá Barcelona. Við höldum sambandi en ekki þó það miklu að ég viti nákvæmlega hvernig honum líður,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. Philippe Coutinho lék áður með Liverpool við góðan orðstír en vildi svo fara til Barcelona þar sem hann hefur ekki fundið sig. Gareth Bale er út í kuldanum hjá Real Madrid og Zinedine Zidane vill losna við hann. Það er hins vegar ekki auðvelt því laun Bale eru svo gríðarlega há og hann á eftir þrjú ár af samningi sínum við Real Madrid. Paul Ince, fyrrum miðjumaður Liverpool, talaði um það í vikunni að rétta félagið fyrir Gareth Bale væri Liverpool og að Liverpool ætti að reyna að kaupa hann. Jürgen Klopp segir að Gareth Bale myndi verða allt of dýr fyrir Liverpool. Klopp segist líka vera ánægður með leikmannahópinn sinn í dag og að hann þurfti fyrst og fremst á sterkri liðsheild að halda en ekki ákveðna einstaklinga."I don't know why these fantastic football players have such strange ideas..." Speaking to Sky Sports, Liverpool boss Jurgen Klopp has ruled out any possibility of Gareth Bale joining the European champions. Read more here: https://t.co/kSaEfKlzGupic.twitter.com/kMtfA9HxjZ — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 24, 2019 Það voru örugglega ekki margir stuðningsmenn Liverpool að gera sér vonir um að fá Gareth Bale en örugglega sáu fleiri fyrir sér að Philippe Coutinho myndi snúa aftur á Anfield. Jürgen Klopp hefur nú lokað þeim dyrum líka. „Það er eru hundrað prósent líkur á því að Phil Coutinho hjálpi öllum félögum í heimi. Þetta snýst ekki um það. Phil er frábær fótboltamaður en við þyrftum að eyða miklum peningi í að fá hann og þetta er ekki árið fyrir slíkt,“ sagði Klopp við ESPN.Liverpool manager Jurgen Klopp has reportedly ruled out re-signing Barcelona's Brazil midfielder Philippe Coutinho. Latest #football gossip https://t.co/nneJh7l2sp#LFC#bbcfootball#Barcapic.twitter.com/oKiwGzeTQX — BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2019„Þetta er bara ekki möguleiki. Hann myndi gera öll lið betri og ég vona virkilega að hann finni lukkuna hjá Barcelona. Við höldum sambandi en ekki þó það miklu að ég viti nákvæmlega hvernig honum líður,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira