James Harden eignast hlut í fótboltaliðum Houston borgar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2019 08:30 James Harden hefur farið mikinn í NBA-deildinni undanfarin ár. GETTY/ Tim Warner James Harden er einn besti körfuboltamaður heims í dag en kappinn virðist líka hafa áhuga á fótbolta og þá erum við að taka um þann evrópska en ekki þann ameríska. James Harden hefur keypt sig inn í eigandahóp Houston Dynamo og Houston Dash. Dynamo er karlaliðið en Dash kvennaliðið. Bandarískir miðlar segja frá því að Harden eigi nú fimm prósenta hlut í félaginu. Harden ætlar félaginu að gera stóra hluti í framtíðinni eins og sjá má í yfirlýsingu hans hér fyrir neðan."I'm a part of the Dynamo. We are going to take this thing to another level." @JHarden13 on him becoming a minority owner in the @HoustonDynamo / @HoustonDashpic.twitter.com/zXqVLgXHmR — Front Office Sports (@frntofficesport) July 18, 2019Í viðali við heimasíðu Houston Dynamo þá sagði Harden að Houston borg sé hans heimili í dag og að þarna hafi hann séð tækifæri til að fjárfesta í sinni borg og nýta gott viðskiptatækifæri í leiðinni. „Ég er búinn að vera aðdáandi liðsins í mörg ár og ég veit að það er mikill fótboltaáhugi í Houston. Þetta var því auðveld ákvöðrun fyrir mig þegar tækifærið bauðst,“ sagði James Harden. Harden bætist í eignandahóp þar sem fyrir eru meirihlutaeigandinn Gabriel Brener, hnefaleikagoðsögnina Oscar De La Hoya, Ben Guill og Jake Silverstein svo einhverjir séu nefndir. Harden skrifaði undir samning við Houston Rockets árið 2017 sem færði honum 228 milljón dollara fyrir sex ár eða meira 28,6 milljarða íslenskra króna.Great day in the H@JHarden13 joins the #ForeverOrange family — Houston Dynamo (@HoustonDynamo) July 18, 2019 Fótbolti Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
James Harden er einn besti körfuboltamaður heims í dag en kappinn virðist líka hafa áhuga á fótbolta og þá erum við að taka um þann evrópska en ekki þann ameríska. James Harden hefur keypt sig inn í eigandahóp Houston Dynamo og Houston Dash. Dynamo er karlaliðið en Dash kvennaliðið. Bandarískir miðlar segja frá því að Harden eigi nú fimm prósenta hlut í félaginu. Harden ætlar félaginu að gera stóra hluti í framtíðinni eins og sjá má í yfirlýsingu hans hér fyrir neðan."I'm a part of the Dynamo. We are going to take this thing to another level." @JHarden13 on him becoming a minority owner in the @HoustonDynamo / @HoustonDashpic.twitter.com/zXqVLgXHmR — Front Office Sports (@frntofficesport) July 18, 2019Í viðali við heimasíðu Houston Dynamo þá sagði Harden að Houston borg sé hans heimili í dag og að þarna hafi hann séð tækifæri til að fjárfesta í sinni borg og nýta gott viðskiptatækifæri í leiðinni. „Ég er búinn að vera aðdáandi liðsins í mörg ár og ég veit að það er mikill fótboltaáhugi í Houston. Þetta var því auðveld ákvöðrun fyrir mig þegar tækifærið bauðst,“ sagði James Harden. Harden bætist í eignandahóp þar sem fyrir eru meirihlutaeigandinn Gabriel Brener, hnefaleikagoðsögnina Oscar De La Hoya, Ben Guill og Jake Silverstein svo einhverjir séu nefndir. Harden skrifaði undir samning við Houston Rockets árið 2017 sem færði honum 228 milljón dollara fyrir sex ár eða meira 28,6 milljarða íslenskra króna.Great day in the H@JHarden13 joins the #ForeverOrange family — Houston Dynamo (@HoustonDynamo) July 18, 2019
Fótbolti Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira