Balotelli fagnaði marki með Instagram færslu í miðjum leik Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. mars 2019 22:15 Fagnið fræga vísir/getty Ítalski sóknarmaðurinn Mario Balotelli er ekki bara lunkinn markaskorari heldur líka einn skrautlegasti karakter sem spilað hefur leikinn og hann minnti rækilega á sig í kvöld en hann hélt uppteknum hætti í markaskorun hjá Marseille og fagnaði því á skemmtilegan hátt. Balotelli gekk til liðs við Marseille í janúar og hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga þar eftir erfiða mánuði undir stjórn Patrick Vieira hjá Nice. Þessi 28 ára gamli Ítali kom Marseille yfir gegn St.Etienne á 12.mínútu. Í kjölfarið hljóp hann til ljósmyndara sem var að störfum fyrir aftan markið en Balotelli hafði greinilega látið hann hafa símann sinn fyrir leik því Balotelli fékk símann og hlóð inn myndbandi á Instagram reikning sinn í miðjum leik. Leiknum lauk nú rétt í þessu og fór Marseille með 2-0 sigur af hólmi en þetta var fjórða mark Balotelli í þeim sex leikjum sem hann hefur leikið fyrir Marseille. Mario Balotelli scores for Marseille He then grabs an iPhone... Films his celebration.... And uploads it to InstagramWhat a man pic.twitter.com/Z9mkWnaxf6— talkSPORT (@talkSPORT) March 3, 2019 Fótbolti Tengdar fréttir Balotelli raðar inn mörkum hjá nýja liðinu eftir markaþurrðina í Nice Ítalski gleðigjafinn Mario Balotelli er heldur betur að finna sig vel hjá Marseille eftir að hafa gengið í gegnum algjöra markaþurrð hjá Nice fyrir áramót. 17. febrúar 2019 12:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Ítalski sóknarmaðurinn Mario Balotelli er ekki bara lunkinn markaskorari heldur líka einn skrautlegasti karakter sem spilað hefur leikinn og hann minnti rækilega á sig í kvöld en hann hélt uppteknum hætti í markaskorun hjá Marseille og fagnaði því á skemmtilegan hátt. Balotelli gekk til liðs við Marseille í janúar og hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga þar eftir erfiða mánuði undir stjórn Patrick Vieira hjá Nice. Þessi 28 ára gamli Ítali kom Marseille yfir gegn St.Etienne á 12.mínútu. Í kjölfarið hljóp hann til ljósmyndara sem var að störfum fyrir aftan markið en Balotelli hafði greinilega látið hann hafa símann sinn fyrir leik því Balotelli fékk símann og hlóð inn myndbandi á Instagram reikning sinn í miðjum leik. Leiknum lauk nú rétt í þessu og fór Marseille með 2-0 sigur af hólmi en þetta var fjórða mark Balotelli í þeim sex leikjum sem hann hefur leikið fyrir Marseille. Mario Balotelli scores for Marseille He then grabs an iPhone... Films his celebration.... And uploads it to InstagramWhat a man pic.twitter.com/Z9mkWnaxf6— talkSPORT (@talkSPORT) March 3, 2019
Fótbolti Tengdar fréttir Balotelli raðar inn mörkum hjá nýja liðinu eftir markaþurrðina í Nice Ítalski gleðigjafinn Mario Balotelli er heldur betur að finna sig vel hjá Marseille eftir að hafa gengið í gegnum algjöra markaþurrð hjá Nice fyrir áramót. 17. febrúar 2019 12:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Balotelli raðar inn mörkum hjá nýja liðinu eftir markaþurrðina í Nice Ítalski gleðigjafinn Mario Balotelli er heldur betur að finna sig vel hjá Marseille eftir að hafa gengið í gegnum algjöra markaþurrð hjá Nice fyrir áramót. 17. febrúar 2019 12:00