Fönguðu Strokk og Gullfoss í „Slow Mo“ Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2019 08:30 Strokkur gýs með tilþrifum. Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ á Youtube heimsóttu Ísland í fyrra til að fanga íslenska náttúru með háhraðamyndavélum, eins og þeim einum er lagið. Hvert sem þeir fara taka þeir myndavélar með sér og í þetta sinn fengu þeir þá Jón H. Arnarson og Arnar Þór Þórsson og stærðarinnar dróna þeirra með sér í lið. Fyrst kíktu strákarnir á Strokk í Haukadal og náðu nokkrum frábærum skotum af goshvernum. Í einu skotinu tókst þeim næstum því að eyðileggja drónann og myndavélina, sem hékk á honum. Því næst fóru þeir að Gullfossi til að fanga fossinn í allri sinni dýrð. Þá er nokkuð skemmtilegt að fylgjast með Dan reyna að segja Gullfoss. Íslandsheimsókn Slow Mo Guys var sýnd í fyrsta þætti Planet Slow Mo, sem unnir eru með Youtube. Þeir Gavin og Dan munu birta fleiri slíka þætti á næstunni, þar sem þeir ferðuðust um heiminn með háhraðamyndavélar sínar. Tengdar fréttir Slow Mo Guys rústa bílum með brotkúlu og sýna það ofurhægt Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. 15. desember 2017 14:30 Sýna hvernig sjónvörp virka í „Slowmo“ Strákarnir í Slow Mo Guys fara ítarlega yfir sjónvarpssjkái og takka upp á allt að 318 þúsund römmum á sekúndu. 19. janúar 2018 14:04 Sprengdu upp nöfnin sín í „Slow mo“ Strákarnir í Slow mo guys taka sig reglulega til og bralla eitthvað. Yfirleitt má sjá akraksturinn á YouTube-síðu drengjanna og á því er engin undantekning nú. 1. mars 2018 20:07 Súmó-kappar berjast í „Slow mo“ Tveir heimsmeistarar sýndu hvað í þeim býr. 5. febrúar 2018 21:14 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ á Youtube heimsóttu Ísland í fyrra til að fanga íslenska náttúru með háhraðamyndavélum, eins og þeim einum er lagið. Hvert sem þeir fara taka þeir myndavélar með sér og í þetta sinn fengu þeir þá Jón H. Arnarson og Arnar Þór Þórsson og stærðarinnar dróna þeirra með sér í lið. Fyrst kíktu strákarnir á Strokk í Haukadal og náðu nokkrum frábærum skotum af goshvernum. Í einu skotinu tókst þeim næstum því að eyðileggja drónann og myndavélina, sem hékk á honum. Því næst fóru þeir að Gullfossi til að fanga fossinn í allri sinni dýrð. Þá er nokkuð skemmtilegt að fylgjast með Dan reyna að segja Gullfoss. Íslandsheimsókn Slow Mo Guys var sýnd í fyrsta þætti Planet Slow Mo, sem unnir eru með Youtube. Þeir Gavin og Dan munu birta fleiri slíka þætti á næstunni, þar sem þeir ferðuðust um heiminn með háhraðamyndavélar sínar.
Tengdar fréttir Slow Mo Guys rústa bílum með brotkúlu og sýna það ofurhægt Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. 15. desember 2017 14:30 Sýna hvernig sjónvörp virka í „Slowmo“ Strákarnir í Slow Mo Guys fara ítarlega yfir sjónvarpssjkái og takka upp á allt að 318 þúsund römmum á sekúndu. 19. janúar 2018 14:04 Sprengdu upp nöfnin sín í „Slow mo“ Strákarnir í Slow mo guys taka sig reglulega til og bralla eitthvað. Yfirleitt má sjá akraksturinn á YouTube-síðu drengjanna og á því er engin undantekning nú. 1. mars 2018 20:07 Súmó-kappar berjast í „Slow mo“ Tveir heimsmeistarar sýndu hvað í þeim býr. 5. febrúar 2018 21:14 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
Slow Mo Guys rústa bílum með brotkúlu og sýna það ofurhægt Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. 15. desember 2017 14:30
Sýna hvernig sjónvörp virka í „Slowmo“ Strákarnir í Slow Mo Guys fara ítarlega yfir sjónvarpssjkái og takka upp á allt að 318 þúsund römmum á sekúndu. 19. janúar 2018 14:04
Sprengdu upp nöfnin sín í „Slow mo“ Strákarnir í Slow mo guys taka sig reglulega til og bralla eitthvað. Yfirleitt má sjá akraksturinn á YouTube-síðu drengjanna og á því er engin undantekning nú. 1. mars 2018 20:07