Hentu sandölum og vatnsflöskum í leikmennina sem komust í úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 14:00 Leikmaður Katar liggur í grasinu og þarna sést einn sandalinn. Getty/Koki Nagahama Katar skrifaði í gær nýjan kafla í knattspyrnusögu sína og endaði um leið draum heimamanna um að komast í úrslitaleikinn í Asíukeppninni. Katar vann þá 4-0 sigur á gestgjöfum Sameinuðu arabísku furstadæmanna en leikurinn fór fram í Abú Dabí. Þetta er í fyrsta sinn sem Katar spilar til úrslita í Asíukeppninni en besti árangurinn fyrir þessa keppni var fimmta sætið. Katar hefur unnið alla sex leiki sína í keppninni með markatölunni 16-0 en leikmenn liðsins voru í hættu þegar þeir skoruðu mörkin sín í gær. Nokkrar af arabísku þjóðunum hafa lokað á samskipti sín við Katar og saka landið um að styðja við bakið á hryðjuverkasamtökum. Sameinuðu arabísku furstadæmin er eitt þeirra landa.Video reportedly shows UAE football fans throwing shoes at Qatari footballers after they scored in the Asian cup semi final. Qatar won 4-0 against the UAE pic.twitter.com/SveYyH8CKf — Middle East Eye (@MiddleEastEye) January 29, 2019Það var mikið baulað þegar þjóðsöngur Katar var spilaður fyrir undanúrslitaleikinn og þegar leikmenn Katar fögnuðu mörkunum sínum þá köstuðu stuðningsmenn Sameinuðu arabísku furstadæmanna sandölum, vatnsflöskum og öðru lauslegu í leikmennina. „Þetta voru ekki auðveldar aðstæður. Leikmennirnir mínir undirbjuggu sig fyrir það að það yrði mikil pressa á þeim og þeir réðu vel við hana sem og allar tilfinningarnar sem fylgdu. Ég er mjög stoltur af þeim,“ sagði Felix Sanchez, þjálfari Katar.it’s disgusting to see acts like this from fans who are dreaming of hosting a world cup. Buying all tickets & throwing shoes at players for celebrating is disrespecting this beautiful sport. Hard luck UAE, but before you can win, you need to learn how to lose on and off the pitch pic.twitter.com/Cyomu0rATE — Nadim Wahbeh (@nwahbeh1) January 29, 2019Getty/Masashi HaraGetty/Koki NagahamaGetty/Koki Nagahama Fótbolti Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Katar skrifaði í gær nýjan kafla í knattspyrnusögu sína og endaði um leið draum heimamanna um að komast í úrslitaleikinn í Asíukeppninni. Katar vann þá 4-0 sigur á gestgjöfum Sameinuðu arabísku furstadæmanna en leikurinn fór fram í Abú Dabí. Þetta er í fyrsta sinn sem Katar spilar til úrslita í Asíukeppninni en besti árangurinn fyrir þessa keppni var fimmta sætið. Katar hefur unnið alla sex leiki sína í keppninni með markatölunni 16-0 en leikmenn liðsins voru í hættu þegar þeir skoruðu mörkin sín í gær. Nokkrar af arabísku þjóðunum hafa lokað á samskipti sín við Katar og saka landið um að styðja við bakið á hryðjuverkasamtökum. Sameinuðu arabísku furstadæmin er eitt þeirra landa.Video reportedly shows UAE football fans throwing shoes at Qatari footballers after they scored in the Asian cup semi final. Qatar won 4-0 against the UAE pic.twitter.com/SveYyH8CKf — Middle East Eye (@MiddleEastEye) January 29, 2019Það var mikið baulað þegar þjóðsöngur Katar var spilaður fyrir undanúrslitaleikinn og þegar leikmenn Katar fögnuðu mörkunum sínum þá köstuðu stuðningsmenn Sameinuðu arabísku furstadæmanna sandölum, vatnsflöskum og öðru lauslegu í leikmennina. „Þetta voru ekki auðveldar aðstæður. Leikmennirnir mínir undirbjuggu sig fyrir það að það yrði mikil pressa á þeim og þeir réðu vel við hana sem og allar tilfinningarnar sem fylgdu. Ég er mjög stoltur af þeim,“ sagði Felix Sanchez, þjálfari Katar.it’s disgusting to see acts like this from fans who are dreaming of hosting a world cup. Buying all tickets & throwing shoes at players for celebrating is disrespecting this beautiful sport. Hard luck UAE, but before you can win, you need to learn how to lose on and off the pitch pic.twitter.com/Cyomu0rATE — Nadim Wahbeh (@nwahbeh1) January 29, 2019Getty/Masashi HaraGetty/Koki NagahamaGetty/Koki Nagahama
Fótbolti Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira