Bandarísku landsliðskonurnar skiptu sínum nöfnum út fyrir nöfn hetja sinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2019 13:00 Byrjunarlið bandaríska landsliðsins: Rose Levelle, (J. K. Rowling) Tobin Heath (Doris Burke), Abby Dahlkemper (Jennifer Lawrence), Alex Morgan (Abby Wambach), Kelley O'Hara (HOA - Heather O'Reilly), Megan Rapinoe (Audre Lorde), Adrianna French (Briana Scurry), Julie Ertz (Carrie Underwood), Mallory Pugh (Beyonce), Tierna Davidson (Sally Ride) og Crystal Dunn (Serena Williams). Vísir/Getty Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta vakti mikla athygli fyrir uppátæki sitt í leik á móti Englandi um helgina. Leikmenn eru vanalega með nöfnin sín á keppnistreyjunni fyrir ofan númerin á bakinu en það var ekki þannig hjá bandarísku landsliðskonunum í þessum leik á móti Englandi á SheBelieves æfingamótinu. Bandaríkin og England eru að undirbúa sig fyrir HM í Frakklandi í sumar. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli en stærsta fréttin var samt búningar bandarísku landsliðskvennanna. Bandarísku landsliðkonurnar skiptu sínum nöfnum nefnilega út fyrir hetjurnar sínar eða þær konur sem höfðu haft mest áhrif á þær. Þetta voru þær konur sem höfðu kvatt þær til dáða með því að standa fastar á sínu og ná árangri á sínu sviði. Í keppnistreyjunum voru því nöfn allt frá Beyoncé og RBG til Abby Wambach og Serenu Williams.From Beyoncé and RBG to Abby Wambach and Serena Williams, the USWNT honored the iconic women who inspired them. pic.twitter.com/ac4OXxfHBd — FOX Sports (@FOXSports) March 3, 2019Abby Wambach er sú sem hefur skorað flest mörk fyrir fótboltalandslið, karla og kvenna, eða 184 mörk í 256 landsleikjum. Hún var meyr þegar hún þakkaði Alex Morgan fyrir að hafa sett sitt nafn á treyu sína eins og sést hér fyrir neðan.This honor was as meaningful to me, as any championship I’ve won. Amazing idea! All the feels. Thank you @alexmorgan13 and all the @USWNT players for being such badass roll models. :) #SheBelieveshttps://t.co/cQDt2xKImG — Abby Wambach (@AbbyWambach) March 2, 2019Hetjur bandarísku landsliðskvennanna voru ekki aðeins íþróttakonur heldur einnig leikkonur, listamenn, sjónvarpskonur, Nóbelsverðlaunahafar og fleiri baráttukonur. Hetjur byrjunarliðskvenna bandaríska landsliðsins voru: Rose Levelle, (J. K. Rowling) Tobin Heath (Doris Burke), Abby Dahlkemper (Jennifer Lawrence), Alex Morgan (Abby Wambach), Kelley O'Hara (HOA - Heather O'Reilly), Megan Rapinoe (Audre Lorde), Adrianna French (Briana Scurry), Julie Ertz (Carrie Underwood), Mallory Pugh (Beyonce), Tierna Davidson (Sally Ride) og Crystal Dunn (Serena Williams). Hér fyrir neðan má líka sjá skemmtilega uppsetningu hjá Front Office Sports á Twitter þar sem sést mynd af bandarísku landsliðskonunum og fyrir ofan er hetjur þeirra.Here is a look at the women that inspire the starting players for @USWNT via @espnW. pic.twitter.com/AIyiqDlbIj — Front Office Sports (@frntofficesport) March 3, 2019 Fótbolti Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Sjá meira
Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta vakti mikla athygli fyrir uppátæki sitt í leik á móti Englandi um helgina. Leikmenn eru vanalega með nöfnin sín á keppnistreyjunni fyrir ofan númerin á bakinu en það var ekki þannig hjá bandarísku landsliðskonunum í þessum leik á móti Englandi á SheBelieves æfingamótinu. Bandaríkin og England eru að undirbúa sig fyrir HM í Frakklandi í sumar. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli en stærsta fréttin var samt búningar bandarísku landsliðskvennanna. Bandarísku landsliðkonurnar skiptu sínum nöfnum nefnilega út fyrir hetjurnar sínar eða þær konur sem höfðu haft mest áhrif á þær. Þetta voru þær konur sem höfðu kvatt þær til dáða með því að standa fastar á sínu og ná árangri á sínu sviði. Í keppnistreyjunum voru því nöfn allt frá Beyoncé og RBG til Abby Wambach og Serenu Williams.From Beyoncé and RBG to Abby Wambach and Serena Williams, the USWNT honored the iconic women who inspired them. pic.twitter.com/ac4OXxfHBd — FOX Sports (@FOXSports) March 3, 2019Abby Wambach er sú sem hefur skorað flest mörk fyrir fótboltalandslið, karla og kvenna, eða 184 mörk í 256 landsleikjum. Hún var meyr þegar hún þakkaði Alex Morgan fyrir að hafa sett sitt nafn á treyu sína eins og sést hér fyrir neðan.This honor was as meaningful to me, as any championship I’ve won. Amazing idea! All the feels. Thank you @alexmorgan13 and all the @USWNT players for being such badass roll models. :) #SheBelieveshttps://t.co/cQDt2xKImG — Abby Wambach (@AbbyWambach) March 2, 2019Hetjur bandarísku landsliðskvennanna voru ekki aðeins íþróttakonur heldur einnig leikkonur, listamenn, sjónvarpskonur, Nóbelsverðlaunahafar og fleiri baráttukonur. Hetjur byrjunarliðskvenna bandaríska landsliðsins voru: Rose Levelle, (J. K. Rowling) Tobin Heath (Doris Burke), Abby Dahlkemper (Jennifer Lawrence), Alex Morgan (Abby Wambach), Kelley O'Hara (HOA - Heather O'Reilly), Megan Rapinoe (Audre Lorde), Adrianna French (Briana Scurry), Julie Ertz (Carrie Underwood), Mallory Pugh (Beyonce), Tierna Davidson (Sally Ride) og Crystal Dunn (Serena Williams). Hér fyrir neðan má líka sjá skemmtilega uppsetningu hjá Front Office Sports á Twitter þar sem sést mynd af bandarísku landsliðskonunum og fyrir ofan er hetjur þeirra.Here is a look at the women that inspire the starting players for @USWNT via @espnW. pic.twitter.com/AIyiqDlbIj — Front Office Sports (@frntofficesport) March 3, 2019
Fótbolti Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Sjá meira