Spiluðu fótbolta í snjónum í Bandaríkjunum um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2019 15:00 Frá leik Colorado Rapids og Portland Timbers. Getty/Timothy Nwachukwu MLS-deildin í knattspyrnu fór af stað í Bandaríkjunum um helgina og aðstæður voru mjög skrautlegar á einum leikvangi deildarinnar. Colorado Rapids tók á móti Portland Timbers í Commerce City sem er útborg Denver. Þar er ennþá hávetur, ískalt og mikil snjókoma.Proper football conditions pic.twitter.com/g1uEIloJ6U — B/R Football (@brfootball) March 3, 2019Þetta er ekki í fyrsta sinn sem MLS-deildin byrjar í snjóleik í Colorado fylki. Forráðamenn MLS-deildarinnar voru ekkert á því að fresta þessum leik um helgina þrátt fyrir átta gráðu frost, mikla vindkælingu og talsverðan snjó á vellinum. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli en sjálfsmark heimamanna í Colorado Rapids, sem sjá má hér fyrir neðan, var næstum því búinn að kosta liðið stig.A Colorado own-goal gives Portland a 3-2 lead in the snow Watch live on ESPN+ https://t.co/fbRivxqX4Bpic.twitter.com/kySN0QPGEX — ESPN (@espn) March 3, 2019Leikmenn Colorado Rapids gáfust hins vegar ekki upp og tókst að jafna metin eftir mikla pressu. Rapids var þá manni færri og búið að lenda undir í annað skiptið í leiknum. Þeir áttu aftur á móti lokaorðið og tryggðu sér stig með þessu marki hér fyrir neðan.Down a man, down twice in the game, never gave up. #Rapids96 | #SnowClasico3pic.twitter.com/bQhWnyIEzG — Colorado Rapids (@ColoradoRapids) March 3, 2019Hér fyrir neðan má síðan sjá svipmyndir frá þessum sex marka leik. Þar vekur athygli að starfsmenn vallarins voru búnir að hreinsa völlinn sem byrjaði á grænu grasi. Það fór síðan að snjóa og aðstæður voru orðnar ansi skrautlegar í lokin.How's that for a snow opener?#Rapids96 | #SnowClasico3pic.twitter.com/tal8zBO5mk — Colorado Rapids (@ColoradoRapids) March 3, 2019 Fótbolti Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Sjá meira
MLS-deildin í knattspyrnu fór af stað í Bandaríkjunum um helgina og aðstæður voru mjög skrautlegar á einum leikvangi deildarinnar. Colorado Rapids tók á móti Portland Timbers í Commerce City sem er útborg Denver. Þar er ennþá hávetur, ískalt og mikil snjókoma.Proper football conditions pic.twitter.com/g1uEIloJ6U — B/R Football (@brfootball) March 3, 2019Þetta er ekki í fyrsta sinn sem MLS-deildin byrjar í snjóleik í Colorado fylki. Forráðamenn MLS-deildarinnar voru ekkert á því að fresta þessum leik um helgina þrátt fyrir átta gráðu frost, mikla vindkælingu og talsverðan snjó á vellinum. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli en sjálfsmark heimamanna í Colorado Rapids, sem sjá má hér fyrir neðan, var næstum því búinn að kosta liðið stig.A Colorado own-goal gives Portland a 3-2 lead in the snow Watch live on ESPN+ https://t.co/fbRivxqX4Bpic.twitter.com/kySN0QPGEX — ESPN (@espn) March 3, 2019Leikmenn Colorado Rapids gáfust hins vegar ekki upp og tókst að jafna metin eftir mikla pressu. Rapids var þá manni færri og búið að lenda undir í annað skiptið í leiknum. Þeir áttu aftur á móti lokaorðið og tryggðu sér stig með þessu marki hér fyrir neðan.Down a man, down twice in the game, never gave up. #Rapids96 | #SnowClasico3pic.twitter.com/bQhWnyIEzG — Colorado Rapids (@ColoradoRapids) March 3, 2019Hér fyrir neðan má síðan sjá svipmyndir frá þessum sex marka leik. Þar vekur athygli að starfsmenn vallarins voru búnir að hreinsa völlinn sem byrjaði á grænu grasi. Það fór síðan að snjóa og aðstæður voru orðnar ansi skrautlegar í lokin.How's that for a snow opener?#Rapids96 | #SnowClasico3pic.twitter.com/tal8zBO5mk — Colorado Rapids (@ColoradoRapids) March 3, 2019
Fótbolti Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Sjá meira