Forseti PSG: Real veit að Neymar er ekki til sölu og Mbappe er goðsögn hjá PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2019 07:00 Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG. vísir/getty Nasser Al-Khelaifi, forseti franska stórliðsins PSG, leiðist ekkert að tjá sig og nú hefur hann sagt að Real Madrid viti það mæta vel að Neymar sé ekki til sölu. Framtíð Brasilíumannsins hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur og mánuði en hann var keyptur fyrir fúlgu fjár til Parísarliðsins sumarið 2017. Real Madrid hefur ekki gengið sem skildi það sem af er leiktíðinni og er sagt vilja klófesta þennan 27 ára gamla framherja en forsetinn segir að þeir viti að hann sé keki til. „Hvorki Real Madrid né önnur félög þurfa að hringja í okkur útaf Neymar eða öðrum leikmanni. Real veit það að hann er ekki til söu og að hann muni ekki fara í sumar. Við erum í góðu sambandi við Neymar og faðir hans og það mun lifa lengi,“ sagði hann við Marca. Þegar hann var aðspurður hvort að hann væri áhyggjufullur um að Neymar eða aðrar stórstjörnur eins og Kylian Mbappe leiti annað eftir tímabilið stóð ekki á svörum hjá Nasser: „Önnur félög ættu að vera þau sem óttast því bestu leikmennirnir búa í París, borg sem þeir elska og spila fyrir PSG, mesta nútímafélaginu í boltanum sem hentar þeirra metnaði.“ „Kylian er orðinn goðsögn hjá félagi. Það sem hann hefur gert einungis tvítugur er magnað; vinna Meistaradeildina og vera einn af fimm bestu leikmönnum í heimi ásamt Neymar.“ „Það elska hann allir hérna í París og hann er heima hjá sér. Hann veit að hann getur náð öllu sem hann langar í hjá PSG. Sambandið milli PSG og Mbappe er gott og sterkt,“ sagði forsetinn líflegi að lokum. Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Sjá meira
Nasser Al-Khelaifi, forseti franska stórliðsins PSG, leiðist ekkert að tjá sig og nú hefur hann sagt að Real Madrid viti það mæta vel að Neymar sé ekki til sölu. Framtíð Brasilíumannsins hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur og mánuði en hann var keyptur fyrir fúlgu fjár til Parísarliðsins sumarið 2017. Real Madrid hefur ekki gengið sem skildi það sem af er leiktíðinni og er sagt vilja klófesta þennan 27 ára gamla framherja en forsetinn segir að þeir viti að hann sé keki til. „Hvorki Real Madrid né önnur félög þurfa að hringja í okkur útaf Neymar eða öðrum leikmanni. Real veit það að hann er ekki til söu og að hann muni ekki fara í sumar. Við erum í góðu sambandi við Neymar og faðir hans og það mun lifa lengi,“ sagði hann við Marca. Þegar hann var aðspurður hvort að hann væri áhyggjufullur um að Neymar eða aðrar stórstjörnur eins og Kylian Mbappe leiti annað eftir tímabilið stóð ekki á svörum hjá Nasser: „Önnur félög ættu að vera þau sem óttast því bestu leikmennirnir búa í París, borg sem þeir elska og spila fyrir PSG, mesta nútímafélaginu í boltanum sem hentar þeirra metnaði.“ „Kylian er orðinn goðsögn hjá félagi. Það sem hann hefur gert einungis tvítugur er magnað; vinna Meistaradeildina og vera einn af fimm bestu leikmönnum í heimi ásamt Neymar.“ „Það elska hann allir hérna í París og hann er heima hjá sér. Hann veit að hann getur náð öllu sem hann langar í hjá PSG. Sambandið milli PSG og Mbappe er gott og sterkt,“ sagði forsetinn líflegi að lokum.
Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Sjá meira