Balotelli varð fyrir kynþáttaníði en skoraði svo fyrir framan rasistana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2019 16:38 Balotelli gekk af velli. vísir/getty Mario Balotelli varð fyrir kynþáttaníði í leik Brescia og Verona í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Verona vann leikinn, 2-1, en Balotelli skoraði mark Brescia. Snemma í seinni hálfleik þrumaði Balotelli boltanum upp í stúku eftir að hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Verona. Balotelli gekk svo af velli. Eins og reglur FIFA kveða á um stöðvaði dómarinn leikinn. Hann bað svo um að yfirlýsing yrði lesin upp í hátalarakerfi vallarins þar sem stuðningsmenn Verona voru beðnir um að láta Balotelli í friði.Mario Balotelli is taking a stand. pic.twitter.com/qqK2J65i3Q — B/R Football (@brfootball) November 3, 2019 Þegar leikurinn var stöðvaður var staðan 1-0, Verona í vil. Heimamenn bættu öðru marki við á 81. mínútu en fjórum mínútum síðar skoraði Balotelli fyrir framan stuðningsmennina sem höfðu beitt hann kynþáttaníðinu. Þetta er eitt fjölmargra dæma um ömurlega hegðun stuðningsmanna liða í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Ítalska knattspyrnusambandið hefur verið gagnrýnt fyrir að taka of vægt á rasisma en illa gengur í baráttunni við að uppræta hann. Ítalski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Mario Balotelli varð fyrir kynþáttaníði í leik Brescia og Verona í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Verona vann leikinn, 2-1, en Balotelli skoraði mark Brescia. Snemma í seinni hálfleik þrumaði Balotelli boltanum upp í stúku eftir að hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Verona. Balotelli gekk svo af velli. Eins og reglur FIFA kveða á um stöðvaði dómarinn leikinn. Hann bað svo um að yfirlýsing yrði lesin upp í hátalarakerfi vallarins þar sem stuðningsmenn Verona voru beðnir um að láta Balotelli í friði.Mario Balotelli is taking a stand. pic.twitter.com/qqK2J65i3Q — B/R Football (@brfootball) November 3, 2019 Þegar leikurinn var stöðvaður var staðan 1-0, Verona í vil. Heimamenn bættu öðru marki við á 81. mínútu en fjórum mínútum síðar skoraði Balotelli fyrir framan stuðningsmennina sem höfðu beitt hann kynþáttaníðinu. Þetta er eitt fjölmargra dæma um ömurlega hegðun stuðningsmanna liða í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Ítalska knattspyrnusambandið hefur verið gagnrýnt fyrir að taka of vægt á rasisma en illa gengur í baráttunni við að uppræta hann.
Ítalski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira