Ronaldo játaði sekt sína og greiðir himinháa sekt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2019 11:15 Cristiano Ronaldo. Getty/Oscar Gonzalez Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur sekur um stórfelld skattsvik og fékk Portúgalinn tveggja ára skilorðsbundinn dóm og risasekt. Ronaldo mun borga næstum því 19 milljónir evra, 2,6 milljarða íslenska króna, í sekt fyrri að svíkjast undan spænska skattinum á árunum 2011 til 2014.Cristiano Ronaldo has pleaded guilty to tax fraud, receiving a two-year suspended sentence in Spain. The Juventus forward, facing charges stemming from his days at Real Madrid, will pay nearly 19 million euros ($21.6 million) in fines.https://t.co/gswQDVByP8 — The Associated Press (@AP) January 22, 2019Cristiano Ronaldo var í réttarsalnum í um það bil 45 mínútur og sættist á samkomulag um að hann myndi greiða fyrrnefnda 2,6 milljarða krónu sekt. Það vakti athygli að Cristiano Ronaldo mætti til réttarins á svörtum bíl, í svörtum jakka, í svörtum buxum, í svörtum rúllukragabol og með svört sólgleraugu. Ákveðið þema þarna í gangi hjá kappanum en það fylgdi þó sögunni að skórnir hans voru hvítir. Málið tengist sölu og samningum með ímyndarétt Cristiana Ronaldo en Portúgalinn er sakaður um að hafa ekki greitt neina skatta af þeim á árunum 2011 til 2014 þegar hann var leikmaður Real Madrid. Upphæðin var sögð vera í kringum 14,8 milljónir evra sem Ronaldo sleppti að greiða.Cristiano Ronaldo has been fined almost €19m ($21.6m) for tax fraud but will avoid serving a 23-month prison sentence.https://t.co/JzKcvNS7lupic.twitter.com/7O3cGxgm1k — ESPN FC (@ESPNFC) January 22, 2019Ronaldo var dæmdur sekur fyrir að hafa stofnað sérstök skúffufyrirtæki utan Spánar til að fela peninga sem hann fékk fyrir samninga sína tengdum vörumerkinu Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo gæti á verið á leiðinni í réttarsal undir öðrum formerkjum því hin bandaríska Kathryn Mayorga hefur sakað hann um nauðgun á hótelherbergi í Las Vegas árið 2009. Xabi Alonso mætti líka í réttarsalinn í dag vegna svipaðra ásakana en hann var sakaður um að fela um tvær milljónir evra fyrir spænska skattinum á árunum 2010 til 2012. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira
Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur sekur um stórfelld skattsvik og fékk Portúgalinn tveggja ára skilorðsbundinn dóm og risasekt. Ronaldo mun borga næstum því 19 milljónir evra, 2,6 milljarða íslenska króna, í sekt fyrri að svíkjast undan spænska skattinum á árunum 2011 til 2014.Cristiano Ronaldo has pleaded guilty to tax fraud, receiving a two-year suspended sentence in Spain. The Juventus forward, facing charges stemming from his days at Real Madrid, will pay nearly 19 million euros ($21.6 million) in fines.https://t.co/gswQDVByP8 — The Associated Press (@AP) January 22, 2019Cristiano Ronaldo var í réttarsalnum í um það bil 45 mínútur og sættist á samkomulag um að hann myndi greiða fyrrnefnda 2,6 milljarða krónu sekt. Það vakti athygli að Cristiano Ronaldo mætti til réttarins á svörtum bíl, í svörtum jakka, í svörtum buxum, í svörtum rúllukragabol og með svört sólgleraugu. Ákveðið þema þarna í gangi hjá kappanum en það fylgdi þó sögunni að skórnir hans voru hvítir. Málið tengist sölu og samningum með ímyndarétt Cristiana Ronaldo en Portúgalinn er sakaður um að hafa ekki greitt neina skatta af þeim á árunum 2011 til 2014 þegar hann var leikmaður Real Madrid. Upphæðin var sögð vera í kringum 14,8 milljónir evra sem Ronaldo sleppti að greiða.Cristiano Ronaldo has been fined almost €19m ($21.6m) for tax fraud but will avoid serving a 23-month prison sentence.https://t.co/JzKcvNS7lupic.twitter.com/7O3cGxgm1k — ESPN FC (@ESPNFC) January 22, 2019Ronaldo var dæmdur sekur fyrir að hafa stofnað sérstök skúffufyrirtæki utan Spánar til að fela peninga sem hann fékk fyrir samninga sína tengdum vörumerkinu Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo gæti á verið á leiðinni í réttarsal undir öðrum formerkjum því hin bandaríska Kathryn Mayorga hefur sakað hann um nauðgun á hótelherbergi í Las Vegas árið 2009. Xabi Alonso mætti líka í réttarsalinn í dag vegna svipaðra ásakana en hann var sakaður um að fela um tvær milljónir evra fyrir spænska skattinum á árunum 2010 til 2012.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira