De Gea loks búinn að skrifa undir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2019 12:27 De Gea fagnar marki í leik með Manchester United fyrr á tímabilinu. Vísir/Getty Spænski markvörðurinn hefur dregið það að skrifa undir nýjan samning þar sem hann hefur viljað fá staðfestingu á því að liðið geti barist um titla á næstu árum. Hvort það verði raunin er annað mál. Bæði Juventus og Paris Saint-German voru farin að gera hosur sínar grænar en De Gea hefði orðið samningslaus næsta sumar og því mátt ræða við félögin strax í janúar. The Mirror greinir frá þessu en enn á eftir að fá staðfestingu frá Manchester United eða umboðsskrifstofu De Gea. BREAKING: David de Gea signs new four-year contract at Man Utd to end transfer speculation | @DiscoMirrorhttps://t.co/rwsfl4reKRpic.twitter.com/pIQOR7hBt6 — Mirror Football (@MirrorFootball) September 14, 2019 Samningurinn hljómar upp á 250 þúsund pund á viku í grunnlaun en það gerir tæplega 39 milljónir íslenskar. Takist De Gea að haka í alla frammistöðu bónus klásúlur samningsins gæti hann hins vegar fengið allt að 350 þúsund pund á viku. Frammistöður De Gea undanfarið hafa ekki verið upp á marga fiska en Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, vonast eflaust til að nýr samningur hjálpi De Gea að ná stöðugleika í sínum leik en markvörðurinn knái hefur verið einn besti markvörður heims undanfarin ár. Enski boltinn Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjá meira
Spænski markvörðurinn hefur dregið það að skrifa undir nýjan samning þar sem hann hefur viljað fá staðfestingu á því að liðið geti barist um titla á næstu árum. Hvort það verði raunin er annað mál. Bæði Juventus og Paris Saint-German voru farin að gera hosur sínar grænar en De Gea hefði orðið samningslaus næsta sumar og því mátt ræða við félögin strax í janúar. The Mirror greinir frá þessu en enn á eftir að fá staðfestingu frá Manchester United eða umboðsskrifstofu De Gea. BREAKING: David de Gea signs new four-year contract at Man Utd to end transfer speculation | @DiscoMirrorhttps://t.co/rwsfl4reKRpic.twitter.com/pIQOR7hBt6 — Mirror Football (@MirrorFootball) September 14, 2019 Samningurinn hljómar upp á 250 þúsund pund á viku í grunnlaun en það gerir tæplega 39 milljónir íslenskar. Takist De Gea að haka í alla frammistöðu bónus klásúlur samningsins gæti hann hins vegar fengið allt að 350 þúsund pund á viku. Frammistöður De Gea undanfarið hafa ekki verið upp á marga fiska en Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, vonast eflaust til að nýr samningur hjálpi De Gea að ná stöðugleika í sínum leik en markvörðurinn knái hefur verið einn besti markvörður heims undanfarin ár.
Enski boltinn Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjá meira