Tvö hundruð milljóna króna styrkur til að rannsaka ofvirka þvagblöðru Sighvatur Jónsson skrifar 4. maí 2019 14:40 Fyrirtækið Saga Natura framleiðir fæðubótarefni úr smáþörungum og ætihvönn. Fyrirtækið Saga Natura fékk einna hæsta mögulega styrk frá Evrópusambandinu til að rannsaka ofvirka þvagblöðru hjá körlum og konum. Styrkurinn nemur tvö hundruð milljónum króna. Aðstoðarframkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að verkefnið skapi fleiri störf en áformað er að það standi yfir í tvö ár. Fyrirtækið Saga Natura framleiðir fæðubótarefni úr smáþörungum og ætihvönn. Saga Natura er sameinað félag Saga Medica og Key Natura, þau voru sameinuð í fyrra. Key Natura var stofnað 2014 og Saga Medica árið 2000. Lilja Kjalarsdóttir er aðstoðarframkvæmdastjóri Saga Natura. „Þetta er sem sagt styrkur frá Evrópusambandinu til þess að endurhanna aðeins blönduna á Saga Pro sem er fæðubótarefni sem hefur verið á markaðnum síðan 2005. Við erum búin að finna efni í Saga Pro sem hefur slakandi virkni á þvagblöðruna. Styrkurinn felst í því að við ætlum að auka magnið af þessu efni í Saga Pro og gera aðra stóra klíníska rannsókn bæði á karlmönnum og konum sem eru með ofvirka blöðru.“ Verkefnið tekur tvö ár og mun skapa fleiri störf hjá fyrirtækinu. Vinna við það hefst fljótlega. Styrkurinn nýtist meðal annars til að færa framleiðsluna heim til fyrirtækisins. „Óskastaðan væri að við værum búin að klára klínísku rannsóknina með góðum niðurstöðum. Það þýðir að það mun verða mun auðveldara fyrir okkur að markaðssetja Saga Pro erlendis. Og líka að hjálpa öllu þessu fólki sem er að þjást af ofvirkri blöðru og þarf að vakna fimm til sex sinnum á nóttu.“ Evrópusambandið Nýsköpun Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Fyrirtækið Saga Natura fékk einna hæsta mögulega styrk frá Evrópusambandinu til að rannsaka ofvirka þvagblöðru hjá körlum og konum. Styrkurinn nemur tvö hundruð milljónum króna. Aðstoðarframkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að verkefnið skapi fleiri störf en áformað er að það standi yfir í tvö ár. Fyrirtækið Saga Natura framleiðir fæðubótarefni úr smáþörungum og ætihvönn. Saga Natura er sameinað félag Saga Medica og Key Natura, þau voru sameinuð í fyrra. Key Natura var stofnað 2014 og Saga Medica árið 2000. Lilja Kjalarsdóttir er aðstoðarframkvæmdastjóri Saga Natura. „Þetta er sem sagt styrkur frá Evrópusambandinu til þess að endurhanna aðeins blönduna á Saga Pro sem er fæðubótarefni sem hefur verið á markaðnum síðan 2005. Við erum búin að finna efni í Saga Pro sem hefur slakandi virkni á þvagblöðruna. Styrkurinn felst í því að við ætlum að auka magnið af þessu efni í Saga Pro og gera aðra stóra klíníska rannsókn bæði á karlmönnum og konum sem eru með ofvirka blöðru.“ Verkefnið tekur tvö ár og mun skapa fleiri störf hjá fyrirtækinu. Vinna við það hefst fljótlega. Styrkurinn nýtist meðal annars til að færa framleiðsluna heim til fyrirtækisins. „Óskastaðan væri að við værum búin að klára klínísku rannsóknina með góðum niðurstöðum. Það þýðir að það mun verða mun auðveldara fyrir okkur að markaðssetja Saga Pro erlendis. Og líka að hjálpa öllu þessu fólki sem er að þjást af ofvirkri blöðru og þarf að vakna fimm til sex sinnum á nóttu.“
Evrópusambandið Nýsköpun Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira