Hrækti á dómarann og ætti að vera á leiðinni í langt bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2019 14:30 Edin Dzeko var alveg brjálaður og það gæti haft sínar afleiðingar. Getty/Erwin Spek Bosníumaðurinn Edin Dzeko er ekki að fara spila marga leiki með Roma á næstunni ef satt reynist að hann hafi verið rekinn út af í gærkvöldi fyrir að hrækja á dómara leiksins. Roma tapaði 7-1 í ítölsku bikarkeppninni fyrir Fiorentina í gær en Edin Dzeko kom þó ekki inná fyrr en í hálfleik. Þá var staðan orðin 3-1 fyrir heimamenn í Fiorentina. Edin Dzeko fékk rauða spjaldið frá dómara leiksins á 72. mínútu en Fiorentina hafði þá bætt fjórða marki sínu við. Fiorentina skoraði síðan þrjú mörk til viðbótar manni fleiri.Edin Dzeko should expect a huge ban from football after spitting in the referee's face TWICE during Roma's 7-1 defeat. Absolutely disgraceful behavior from the forward. https://t.co/lLLl3G8MWs — SPORTbible (@sportbible) January 30, 2019Dzeko reifst við Gianluca Manganiello dómara og virtist svo hrækja á hann. Eftir það reif dómarinn upp rauða spjaldið. Nú er stóra spurningin hvað Manganiello setur í skýrslu sína. Ef satt reynist að Edin Dzeko hafi fengið rautt spjald fyrir að hrækja á dómara leiksins má búast við löngu banni. Edin Dzeko var einn af leikmönnum á Ítalíu sem taldir voru líklegir til að fara í nýtt lið í þessum glugga en hann hefur verið hjá Roma síðan 2016. Edin Dzeko er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester City þar sem hann skoraði 50 mörk í 130 leikjum á árunum 2011 til 2016. Ítalski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Sjá meira
Bosníumaðurinn Edin Dzeko er ekki að fara spila marga leiki með Roma á næstunni ef satt reynist að hann hafi verið rekinn út af í gærkvöldi fyrir að hrækja á dómara leiksins. Roma tapaði 7-1 í ítölsku bikarkeppninni fyrir Fiorentina í gær en Edin Dzeko kom þó ekki inná fyrr en í hálfleik. Þá var staðan orðin 3-1 fyrir heimamenn í Fiorentina. Edin Dzeko fékk rauða spjaldið frá dómara leiksins á 72. mínútu en Fiorentina hafði þá bætt fjórða marki sínu við. Fiorentina skoraði síðan þrjú mörk til viðbótar manni fleiri.Edin Dzeko should expect a huge ban from football after spitting in the referee's face TWICE during Roma's 7-1 defeat. Absolutely disgraceful behavior from the forward. https://t.co/lLLl3G8MWs — SPORTbible (@sportbible) January 30, 2019Dzeko reifst við Gianluca Manganiello dómara og virtist svo hrækja á hann. Eftir það reif dómarinn upp rauða spjaldið. Nú er stóra spurningin hvað Manganiello setur í skýrslu sína. Ef satt reynist að Edin Dzeko hafi fengið rautt spjald fyrir að hrækja á dómara leiksins má búast við löngu banni. Edin Dzeko var einn af leikmönnum á Ítalíu sem taldir voru líklegir til að fara í nýtt lið í þessum glugga en hann hefur verið hjá Roma síðan 2016. Edin Dzeko er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester City þar sem hann skoraði 50 mörk í 130 leikjum á árunum 2011 til 2016.
Ítalski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Sjá meira