Leggur til að Þjóðarsjóður sniðgangi fjárfestingar í mengandi iðnaði Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. apríl 2019 15:25 Andrés Ingi Jónsson stakk upp á fjórum leiðum til að sporna gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum. Ein af fjórum uppástungum til að sporna gegn hamfarahlýnun af mannavöldum sem Andrés Ingi Jónsson, þingmaður vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, bar fram á Alþingi í dag lýtur að því að Þjóðarsjóður myndi sniðganga mengandi iðnað og gera hann þannig að grænum fjárfestingasjóði. Andrés Ingi hélt mikla eldræðu um loftslagsmál á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. Hann hóf ræðu sína á umfjöllun um sænsku hugsjónastúlkuna Gretu Thunberg sem hefur á hverjum föstudegi í marga mánuði setið fyrir utan sænska þingið í svokölluðu „skólaverkfalli“ og mótmælt seinagangi stjórnvalda í loftslagsmálum. Hún hefur sakað ráðamenn heimsins um að ræna framtíð barna sinna fyrir framan nefið á þeim. Andrés segir að þegar Greta hafi vaknað til meðvitundar um umfang vandans hafi hún náð virkja heila kynslóð til aðgerða og fengið hana með sér í loftslagsverkfall hvern föstudag.Íslensk ungmenni hafa í marga mánuði efnt til loftslagsmótmæla á föstudögum á Austurvelli.Vilhelm„Þau fylla stræti og torg um allan heim hvern föstudag og mótmæla aðgerðarleysi í loftslagsmálum. Unga fólkið er vaknað. Heimurinn er að vakna og við sem hér sitjum þurfum líka að vakna. Við eigum fjöldan allann af aðgerðaráætlunum. Þeim þarf að tryggja fjármagn og þær þarf að gera betri og metnaðarfyllri á hverjum degi,“ sagði Andrés. Andrés spurði þingheim hvort téðar aðgerðaráætlanir séu yfir höfuð nóg; hvort vandinn sé orðinn það knýjandi að lýsa þurfi yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Áður en til þess komi sagði Andrés að nærtækt væri að líta í kringum sig og finna dæmi um breytingar sem hægt sé að hrinda í framkvæmd því sem næst tafarlaust. „Hvernig væri að klára frumvarp mitt um að leggja til hliðar allar hugmyndir um olíuvinnslu á vegum Íslands? Þannig sýnum við svo ekki verði um villst að sá iðnaður sé arfur fortíðar,“ sagði Andrés. Hann stakk auk þess upp á því að þingmenn myndu neita að taka á móti samgönguáætlun í haust nema að hún boðaði alvöru byltingu í sjálfbærum samgöngum. Andrés lauk máli sínu á hugvekju um lækkun kosningaaldurs. „Og loks gætum við litið á Gretu sjálfa sem brennur af þessari hugsjón 16 ára. Hversu miklu betra gæti samfélagið verið ef hún og jafnaldrar hennar hefðu ekki bara rödd til að vekja okkur heldur líka völdin til að láta okkur gjalda þess í kjörklefanum ef við vöknum ekki?“ Alþingi Loftslagsmál Umhverfismál Tengdar fréttir Frumvarp um þjóðarsjóð lagt fram í ríkisstjórn á næstunni Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hyggst á næstunni leggja fram í ríkisstjórn frumvarp til laga um þjóðarsjóð en í sjóðinn munu renna allar tekjur ríkisins af nýtingu orkuauðlinda. Markmið sjóðsins verður að mæta afleiðingum af meiri háttar ófyrirséðum áföllum á þjóðarbúið. 31. október 2018 19:00 Hrósar ungu fólki fyrir að skrópa í skólanum Rúmlega ein milljón hefur slegist í hópinn frá því Thunberg settist á tröppurnar. 15. mars efndu ungmenni til loftslagsmótmæla á 2000 mismunandi stöðum í 125 ríkjum. Hvort heldur sem er í Nýja Sjálandi eða Suður-Kóreu, Indlandi eða Íslandi. 8. apríl 2019 16:45 Greta Thunberg mætti ekki því hún ferðast ekki með flugvél Sextán ára umhverfisaðgerðarsinni frá Svíþjóð sendi gestum á norrænni ungmennaráðstefnu um sjálfbæran lífstíl skýr skilaboð í ávarpi sínu í dag. 10. apríl 2019 17:15 Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16. apríl 2019 17:03 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fleiri fréttir Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Sjá meira
Ein af fjórum uppástungum til að sporna gegn hamfarahlýnun af mannavöldum sem Andrés Ingi Jónsson, þingmaður vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, bar fram á Alþingi í dag lýtur að því að Þjóðarsjóður myndi sniðganga mengandi iðnað og gera hann þannig að grænum fjárfestingasjóði. Andrés Ingi hélt mikla eldræðu um loftslagsmál á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. Hann hóf ræðu sína á umfjöllun um sænsku hugsjónastúlkuna Gretu Thunberg sem hefur á hverjum föstudegi í marga mánuði setið fyrir utan sænska þingið í svokölluðu „skólaverkfalli“ og mótmælt seinagangi stjórnvalda í loftslagsmálum. Hún hefur sakað ráðamenn heimsins um að ræna framtíð barna sinna fyrir framan nefið á þeim. Andrés segir að þegar Greta hafi vaknað til meðvitundar um umfang vandans hafi hún náð virkja heila kynslóð til aðgerða og fengið hana með sér í loftslagsverkfall hvern föstudag.Íslensk ungmenni hafa í marga mánuði efnt til loftslagsmótmæla á föstudögum á Austurvelli.Vilhelm„Þau fylla stræti og torg um allan heim hvern föstudag og mótmæla aðgerðarleysi í loftslagsmálum. Unga fólkið er vaknað. Heimurinn er að vakna og við sem hér sitjum þurfum líka að vakna. Við eigum fjöldan allann af aðgerðaráætlunum. Þeim þarf að tryggja fjármagn og þær þarf að gera betri og metnaðarfyllri á hverjum degi,“ sagði Andrés. Andrés spurði þingheim hvort téðar aðgerðaráætlanir séu yfir höfuð nóg; hvort vandinn sé orðinn það knýjandi að lýsa þurfi yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Áður en til þess komi sagði Andrés að nærtækt væri að líta í kringum sig og finna dæmi um breytingar sem hægt sé að hrinda í framkvæmd því sem næst tafarlaust. „Hvernig væri að klára frumvarp mitt um að leggja til hliðar allar hugmyndir um olíuvinnslu á vegum Íslands? Þannig sýnum við svo ekki verði um villst að sá iðnaður sé arfur fortíðar,“ sagði Andrés. Hann stakk auk þess upp á því að þingmenn myndu neita að taka á móti samgönguáætlun í haust nema að hún boðaði alvöru byltingu í sjálfbærum samgöngum. Andrés lauk máli sínu á hugvekju um lækkun kosningaaldurs. „Og loks gætum við litið á Gretu sjálfa sem brennur af þessari hugsjón 16 ára. Hversu miklu betra gæti samfélagið verið ef hún og jafnaldrar hennar hefðu ekki bara rödd til að vekja okkur heldur líka völdin til að láta okkur gjalda þess í kjörklefanum ef við vöknum ekki?“
Alþingi Loftslagsmál Umhverfismál Tengdar fréttir Frumvarp um þjóðarsjóð lagt fram í ríkisstjórn á næstunni Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hyggst á næstunni leggja fram í ríkisstjórn frumvarp til laga um þjóðarsjóð en í sjóðinn munu renna allar tekjur ríkisins af nýtingu orkuauðlinda. Markmið sjóðsins verður að mæta afleiðingum af meiri háttar ófyrirséðum áföllum á þjóðarbúið. 31. október 2018 19:00 Hrósar ungu fólki fyrir að skrópa í skólanum Rúmlega ein milljón hefur slegist í hópinn frá því Thunberg settist á tröppurnar. 15. mars efndu ungmenni til loftslagsmótmæla á 2000 mismunandi stöðum í 125 ríkjum. Hvort heldur sem er í Nýja Sjálandi eða Suður-Kóreu, Indlandi eða Íslandi. 8. apríl 2019 16:45 Greta Thunberg mætti ekki því hún ferðast ekki með flugvél Sextán ára umhverfisaðgerðarsinni frá Svíþjóð sendi gestum á norrænni ungmennaráðstefnu um sjálfbæran lífstíl skýr skilaboð í ávarpi sínu í dag. 10. apríl 2019 17:15 Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16. apríl 2019 17:03 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fleiri fréttir Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Sjá meira
Frumvarp um þjóðarsjóð lagt fram í ríkisstjórn á næstunni Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hyggst á næstunni leggja fram í ríkisstjórn frumvarp til laga um þjóðarsjóð en í sjóðinn munu renna allar tekjur ríkisins af nýtingu orkuauðlinda. Markmið sjóðsins verður að mæta afleiðingum af meiri háttar ófyrirséðum áföllum á þjóðarbúið. 31. október 2018 19:00
Hrósar ungu fólki fyrir að skrópa í skólanum Rúmlega ein milljón hefur slegist í hópinn frá því Thunberg settist á tröppurnar. 15. mars efndu ungmenni til loftslagsmótmæla á 2000 mismunandi stöðum í 125 ríkjum. Hvort heldur sem er í Nýja Sjálandi eða Suður-Kóreu, Indlandi eða Íslandi. 8. apríl 2019 16:45
Greta Thunberg mætti ekki því hún ferðast ekki með flugvél Sextán ára umhverfisaðgerðarsinni frá Svíþjóð sendi gestum á norrænni ungmennaráðstefnu um sjálfbæran lífstíl skýr skilaboð í ávarpi sínu í dag. 10. apríl 2019 17:15
Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16. apríl 2019 17:03