Meiðsli Kolbeins ekki eins slæm og óttast var: Frá í fjórar til sex vikur Anton Ingi Leifsson skrifar 19. nóvember 2019 20:59 Kolbeinn í leiknum gegn Tyrkjum í síðustu viku. vísir/getty Kolbeinn Sigþórsson, framherji AIK og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, verður frá keppni í fjórar til sex vikur eftir meiðsli sem hann varð fyrir í landsleik gegn Moldóvu á sunnudagskvöldið. Þetta skrifaði hann á Instagram-síðu sína í dag þar sem hann segir að ekkert sé slitið. Einungis sé um tognun á ökkla að ræða sem mun halda honum frá boltanum í mesta lagi næstu sex vikurnar. Hann var studdur af velli á sunnudagskvöldið í leiknum gegn Moldóvu en hann hefur verið þjakaður af meiðslum síðustu árin. Flestir óttuðust því það versta en fréttirnar eru góðar fyrir AIK, íslenska landsliðið og Kolbein sjálfan. Í sömu færslu þakkar Kolbeinn AIK og íslenska landsliðinu fyrir að leyfa sér að spila fótbolta á nýjan leik eftir að hafa verið í tæplega þrjú ár á meiðslalistanum og úti í kuldanum. Karlalandsliðið mætir Rúmeníu eða Ungverjalandi í mars í umspili um sæti á EM næsta sumar. Dregið verður á föstudag. View this post on InstagramThanks to @aik and @footballiceland for the trust and giving me the opportunity to get back on the pitch and enjoy playing football again after almost three years. It has been a huge learning process and way more than just a positive comeback for me. I will be recovering from damaged ankle ligaments for about 4-6 weeks after the last game. Really excited to get better and take another step towards successful coming year A post shared by Kolbeinn Sigthorsson (@kolbeinnsigthorsson) on Nov 19, 2019 at 11:51am PST Fótbolti Tengdar fréttir Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson, framherji AIK og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, verður frá keppni í fjórar til sex vikur eftir meiðsli sem hann varð fyrir í landsleik gegn Moldóvu á sunnudagskvöldið. Þetta skrifaði hann á Instagram-síðu sína í dag þar sem hann segir að ekkert sé slitið. Einungis sé um tognun á ökkla að ræða sem mun halda honum frá boltanum í mesta lagi næstu sex vikurnar. Hann var studdur af velli á sunnudagskvöldið í leiknum gegn Moldóvu en hann hefur verið þjakaður af meiðslum síðustu árin. Flestir óttuðust því það versta en fréttirnar eru góðar fyrir AIK, íslenska landsliðið og Kolbein sjálfan. Í sömu færslu þakkar Kolbeinn AIK og íslenska landsliðinu fyrir að leyfa sér að spila fótbolta á nýjan leik eftir að hafa verið í tæplega þrjú ár á meiðslalistanum og úti í kuldanum. Karlalandsliðið mætir Rúmeníu eða Ungverjalandi í mars í umspili um sæti á EM næsta sumar. Dregið verður á föstudag. View this post on InstagramThanks to @aik and @footballiceland for the trust and giving me the opportunity to get back on the pitch and enjoy playing football again after almost three years. It has been a huge learning process and way more than just a positive comeback for me. I will be recovering from damaged ankle ligaments for about 4-6 weeks after the last game. Really excited to get better and take another step towards successful coming year A post shared by Kolbeinn Sigthorsson (@kolbeinnsigthorsson) on Nov 19, 2019 at 11:51am PST
Fótbolti Tengdar fréttir Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira
Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20