Braust inn í hús, stal bíllykli og ók á brott Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. júlí 2019 06:28 Mál af ýmsum toga komu inn á borð lögreglu í nótt. Vísir/vilhelm Lögreglu var í gærkvöldi tilkynnt um innbrot og þjófnað í heimahús í Kópavogi. Þar hafði þjófurinn farið inn um glugga, stolið m.a. lykli að bifreið og ekið henni á brott. Við rannsókn málsins kom hins vegar í ljós að hinn grunaði var þegar í haldi lögreglu vegna annars máls þegar brotið var tilkynnt en talið er að um tveir sólarhringar hafi liðið á milli innbrotsins og tilkynningar til lögreglu. Málið telst upplýst og er bifreiðin fundin. Á níunda tímanum handtók lögregla mann í annarlegu ástandi þar sem hann var gestum til ama við veitingahús í Hafnarfirði, að því er segir í dagbók lögreglu. Lögregla hafði áður vísað manninum frá veitingahúsinu en hann ekki látið segjast. Maðurinn var vistaður í fangageymslu meðan ástand hans batnar. Þá handtók lögregla mann í Hlíðahverfi vegna gruns um sölu eða dreifingu fíkniefna. Maðurinn var vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn máls. Á áttunda tímanum hafði lögregla afskipti af ökumanni bifreiðar í Breiðholti. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, vörslu fíkniefna og brot á lyfjalögum. Kona í annarlegu ástandi var svo handtekin í Fossvogi skömmu fyrir miðnætti. Hún var vistuð í fangageymslu sökum ástands. Þá stöðvaði lögregla bifreið á Suðurlandsvegi á þriðja tímanum í nótt. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíknefna og að aka sviptur ökuréttindum. Bifreiðin reyndist jafnframt vera ótryggð og voru skráningarnúmer því klippt af. Alls komu 65 mál inn á borð lögreglu frá klukkan fimm í gær og þangað til fimm í morgun. Þrír voru á þessum tíma vistaðir í fangageymslu. Hafnarfjörður Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Sjá meira
Lögreglu var í gærkvöldi tilkynnt um innbrot og þjófnað í heimahús í Kópavogi. Þar hafði þjófurinn farið inn um glugga, stolið m.a. lykli að bifreið og ekið henni á brott. Við rannsókn málsins kom hins vegar í ljós að hinn grunaði var þegar í haldi lögreglu vegna annars máls þegar brotið var tilkynnt en talið er að um tveir sólarhringar hafi liðið á milli innbrotsins og tilkynningar til lögreglu. Málið telst upplýst og er bifreiðin fundin. Á níunda tímanum handtók lögregla mann í annarlegu ástandi þar sem hann var gestum til ama við veitingahús í Hafnarfirði, að því er segir í dagbók lögreglu. Lögregla hafði áður vísað manninum frá veitingahúsinu en hann ekki látið segjast. Maðurinn var vistaður í fangageymslu meðan ástand hans batnar. Þá handtók lögregla mann í Hlíðahverfi vegna gruns um sölu eða dreifingu fíkniefna. Maðurinn var vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn máls. Á áttunda tímanum hafði lögregla afskipti af ökumanni bifreiðar í Breiðholti. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, vörslu fíkniefna og brot á lyfjalögum. Kona í annarlegu ástandi var svo handtekin í Fossvogi skömmu fyrir miðnætti. Hún var vistuð í fangageymslu sökum ástands. Þá stöðvaði lögregla bifreið á Suðurlandsvegi á þriðja tímanum í nótt. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíknefna og að aka sviptur ökuréttindum. Bifreiðin reyndist jafnframt vera ótryggð og voru skráningarnúmer því klippt af. Alls komu 65 mál inn á borð lögreglu frá klukkan fimm í gær og þangað til fimm í morgun. Þrír voru á þessum tíma vistaðir í fangageymslu.
Hafnarfjörður Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent