Kjarnorkusprengjukveðja sló ekki í gegn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. janúar 2019 19:00 B-2 flugvél var miðpunktur jólakveðjunnar. Getty/US AIR FORCE Forsvarsmenn Yfirstjórnar kjarnorkuvopnabúrs Bandaríkjahers hafa beðist afsökunar á nýárskveðju sem birt var á Twitter-reikningi vopnabúrsins í gær. Í kveðjunni sögðust starfsmenn vopnabúrsins vera reiðubúnir til þess að varpa sprengjum ef þörf krefur. BBC greinir frá.Í tístinu, sem nú hefur verið eytt, var vísað í þá áratuga löngu hefð sem skapast hefur í New York þar sem talið er í nýja árið á Times Square á Manhattan með því að láta bolta eða hnött síga hægt og rólega niður fram að áramótum.„Venjan á Times Square er sú að hringja inn nýja árið með því að sleppa stóra boltanum...ef þörf krefur erum við #reiðubúin til þess að sleppa einhverju mun, mun stærra,“ var efni kveðjunnar sem virtist vísa í kjarnorkusprengjur en með fylgdi myndband af B-2 sprengjuflugvél að varpa sprengjum. Kveðjan umdeilda.Í frétt BBC segir að tístið hafi vakið upp hörð viðbrögð en forsvarsmenn vopnabúrsins voru ekki lengi að eyða tístinu og senda út afsökunarbeiðni. „Fyrri nýárskveðja okkar var ósmekkleg og endurspeglar hún ekki gildi okkar. Við biðjumst afsökunar.“Our previous NYE tweet was in poor taste & does not reflect our values. We apologize. We are dedicated to the security of America & allies. — US Strategic Command (@US_Stratcom) December 31, 2018 Bandaríkin Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira
Forsvarsmenn Yfirstjórnar kjarnorkuvopnabúrs Bandaríkjahers hafa beðist afsökunar á nýárskveðju sem birt var á Twitter-reikningi vopnabúrsins í gær. Í kveðjunni sögðust starfsmenn vopnabúrsins vera reiðubúnir til þess að varpa sprengjum ef þörf krefur. BBC greinir frá.Í tístinu, sem nú hefur verið eytt, var vísað í þá áratuga löngu hefð sem skapast hefur í New York þar sem talið er í nýja árið á Times Square á Manhattan með því að láta bolta eða hnött síga hægt og rólega niður fram að áramótum.„Venjan á Times Square er sú að hringja inn nýja árið með því að sleppa stóra boltanum...ef þörf krefur erum við #reiðubúin til þess að sleppa einhverju mun, mun stærra,“ var efni kveðjunnar sem virtist vísa í kjarnorkusprengjur en með fylgdi myndband af B-2 sprengjuflugvél að varpa sprengjum. Kveðjan umdeilda.Í frétt BBC segir að tístið hafi vakið upp hörð viðbrögð en forsvarsmenn vopnabúrsins voru ekki lengi að eyða tístinu og senda út afsökunarbeiðni. „Fyrri nýárskveðja okkar var ósmekkleg og endurspeglar hún ekki gildi okkar. Við biðjumst afsökunar.“Our previous NYE tweet was in poor taste & does not reflect our values. We apologize. We are dedicated to the security of America & allies. — US Strategic Command (@US_Stratcom) December 31, 2018
Bandaríkin Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira