Ótrúleg sjö marka leikur er Juventus hafði betur gegn Napoli Anton Ingi Leifsson skrifar 31. ágúst 2019 20:45 Ronaldo og Higuain fagna í kvöld. vísir/getty Maurizio Sarri var enn á veikindalistanum er Juventus vann 4-3 sigur á Napoli í stórskemmtilegum leik á Allianz-leikvanginum í Tórínó í kvöld. Varnarmaðurinn Danilo kom inn á eftir stundarfjórðung vegna meiðsla og hann kom Juventus yfir mínútu síðar. Gonzalo Higuain, fyrrum leikmaður Napoli, tvöfaldaði svo forystuna á 19. mínútu og hinn magnaði Cristiano Ronaldo skoraði þriðja markið á 62. mínútu. Flestir héldu þá að leiknum væri lokið. Svo var alls ekki. Varnarmaðurinn Kostas Manolas minnkaði muninn á 66. mínútu og tveimur mínútum skoraði nýjasti leikmaður Napoli, Hirving Lozano. Endurkoman var svo fullkomnuð er Giovanni Di Lorenzo jafnaði metin níu mínútum fyrir leikslok. Ótrúlegur viðsnúningur. Dramatíkinni var ekki lokið því í uppbótartíma varð Kalidou Koulibaly fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Lokatölur 4-3 sigur Juventus í ótrúlegum leik.90+2' | | GOOOOOOOOOOOOOOOOOOAAALLLLLLLLLLL!!!!!!!!!!!!!!! KOULIBALY TURNS INTO HIS OWN NET FROM A FREE-KICK!!!!!!!!!!#JuveNapoli [4-3] #ForzaJuvepic.twitter.com/UA3YDZJg1g — JuventusFC (@juventusfcen) August 31, 2019 Ítölsku meistararnir því með sex stig eftir fyrstu tvo leikina en Napoli er með þrjú stig. Í hinum leik dagsins í ítalska boltanum unnu AC Milan 1-0 sigur á Brescia. Eina markið skoraði Tyrkinn Hakan Calhanoglu á 12. mínútu. Fyrsti sigur AC Milan á leiktíðinni. Ítalski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Maurizio Sarri var enn á veikindalistanum er Juventus vann 4-3 sigur á Napoli í stórskemmtilegum leik á Allianz-leikvanginum í Tórínó í kvöld. Varnarmaðurinn Danilo kom inn á eftir stundarfjórðung vegna meiðsla og hann kom Juventus yfir mínútu síðar. Gonzalo Higuain, fyrrum leikmaður Napoli, tvöfaldaði svo forystuna á 19. mínútu og hinn magnaði Cristiano Ronaldo skoraði þriðja markið á 62. mínútu. Flestir héldu þá að leiknum væri lokið. Svo var alls ekki. Varnarmaðurinn Kostas Manolas minnkaði muninn á 66. mínútu og tveimur mínútum skoraði nýjasti leikmaður Napoli, Hirving Lozano. Endurkoman var svo fullkomnuð er Giovanni Di Lorenzo jafnaði metin níu mínútum fyrir leikslok. Ótrúlegur viðsnúningur. Dramatíkinni var ekki lokið því í uppbótartíma varð Kalidou Koulibaly fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Lokatölur 4-3 sigur Juventus í ótrúlegum leik.90+2' | | GOOOOOOOOOOOOOOOOOOAAALLLLLLLLLLL!!!!!!!!!!!!!!! KOULIBALY TURNS INTO HIS OWN NET FROM A FREE-KICK!!!!!!!!!!#JuveNapoli [4-3] #ForzaJuvepic.twitter.com/UA3YDZJg1g — JuventusFC (@juventusfcen) August 31, 2019 Ítölsku meistararnir því með sex stig eftir fyrstu tvo leikina en Napoli er með þrjú stig. Í hinum leik dagsins í ítalska boltanum unnu AC Milan 1-0 sigur á Brescia. Eina markið skoraði Tyrkinn Hakan Calhanoglu á 12. mínútu. Fyrsti sigur AC Milan á leiktíðinni.
Ítalski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira