Henderson: Við gáfum allt sem við áttum Dagur Lárusson skrifar 12. maí 2019 22:00 Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var að vonum vonsvikinn eftir úrslit dagsins í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool þurfti að sætta sig við annað sætið. Hann ræddi við íþróttadeild eftir leikinn. Liverpool endaði tímabilið með 97 stig, sem hefði dugað liðinu öll önnur tímabil, nema í fyrra, til þess að vinna ensku úrvalsdeildina. „Mér líður auðvitað alls ekki vel, og það er erfitt að sætta sig við þetta en þegar allt kemur til alls þá vitum við það að við gáfum allt sem við áttum.” „En ég held að þegar við lítum til baka að þá verðum við að vera stoltir af því sem við höfum gert. Við höfum verið frábærir í allan vetur og þess vegna sjáum við í rauninni ekki eftir neinu. City eru líka búnir að vera frábærir, og ég óska þeim til hamingju.” Jurgen Klopp og Trent Alexander-Arnoldvísir/gettyHenderson segir sjálfur að hann hafi haft trú á að liðið myndi lyfta titlinum í dag eftir úrslitin í miðri viku í Meistaradeildinni. „Já auðvitað, en við vorum auðvitað að vonast eftir frekar miklu, en í fótbolta þá veistu aldrei hvað getur gerst og við héldum að ef við myndum vinna okkar leik að þá gæti hvað sem er gerst, en því miður varð ekkert úr því. Á næstu leiktíð verðum við að vera tilbúnir á ný, tilbúnir að berjast um titilinn og við verðum að bæta okkur einnig.” Alisson fékk gullhanskann.vísir/gettyHenderson var síðan spurður út í þessa leiktíð í samanburði við síðustu leiktíðir Liverpool. „Já við erum búnir að bæta okkur mjög mikið. Það að berjast um titilinn alveg þangað til á lokadeginum og komast aftur í úrslit Meistaradeildarinnar er klárlega framför og núna verðum við hreinilega að halda þessu áfram og ég veit að við munum gera það.” „Við erum með nægilega stóran leikmannahóp og við erum nægilega sterkir andlega til þess að takast á við svona og því komum við til baka sterkari,” sagði Henderson að lokum. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan.Salah og Mané deildu markakóngstitlinum með Aubameyang.vísir/getty Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var að vonum vonsvikinn eftir úrslit dagsins í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool þurfti að sætta sig við annað sætið. Hann ræddi við íþróttadeild eftir leikinn. Liverpool endaði tímabilið með 97 stig, sem hefði dugað liðinu öll önnur tímabil, nema í fyrra, til þess að vinna ensku úrvalsdeildina. „Mér líður auðvitað alls ekki vel, og það er erfitt að sætta sig við þetta en þegar allt kemur til alls þá vitum við það að við gáfum allt sem við áttum.” „En ég held að þegar við lítum til baka að þá verðum við að vera stoltir af því sem við höfum gert. Við höfum verið frábærir í allan vetur og þess vegna sjáum við í rauninni ekki eftir neinu. City eru líka búnir að vera frábærir, og ég óska þeim til hamingju.” Jurgen Klopp og Trent Alexander-Arnoldvísir/gettyHenderson segir sjálfur að hann hafi haft trú á að liðið myndi lyfta titlinum í dag eftir úrslitin í miðri viku í Meistaradeildinni. „Já auðvitað, en við vorum auðvitað að vonast eftir frekar miklu, en í fótbolta þá veistu aldrei hvað getur gerst og við héldum að ef við myndum vinna okkar leik að þá gæti hvað sem er gerst, en því miður varð ekkert úr því. Á næstu leiktíð verðum við að vera tilbúnir á ný, tilbúnir að berjast um titilinn og við verðum að bæta okkur einnig.” Alisson fékk gullhanskann.vísir/gettyHenderson var síðan spurður út í þessa leiktíð í samanburði við síðustu leiktíðir Liverpool. „Já við erum búnir að bæta okkur mjög mikið. Það að berjast um titilinn alveg þangað til á lokadeginum og komast aftur í úrslit Meistaradeildarinnar er klárlega framför og núna verðum við hreinilega að halda þessu áfram og ég veit að við munum gera það.” „Við erum með nægilega stóran leikmannahóp og við erum nægilega sterkir andlega til þess að takast á við svona og því komum við til baka sterkari,” sagði Henderson að lokum. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan.Salah og Mané deildu markakóngstitlinum með Aubameyang.vísir/getty
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira