Hitler-ádeilumynd vann mikilsvirt verðlaun á TIFF Sylvía Hall skrifar 15. september 2019 21:27 Taika Waititi, leikstjóri myndarinnar, fer sjálfur með hlutverk Hitlers. Bíómyndin Jojo Rabbit hlaut áhorfendaverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Toronto (TIFF) sem fram fór í Kanada 5. til 15. september. Háðsádeiluverkið segir frá Jojo, ungum dreng sem á Adolf Hitler sem ímyndaðan vin. Myndin komst í fréttirnar fyrr í sumar þegar Disney hafði áhyggjur af þeim neikvæðu afleiðingum sem myndin gæti haft í för með sér. Bandaríska kvikmyndaverið Fox Searchlight gefur út myndina en Disney keypti nýverið Fox sem á myndverið og eignaðist því útgáfurétt allra mynda sem þaðan koma.Sjá einnig: Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu Verðlaunin eru afar eftirsóknarverð en þau eru sögð ýta undir frekari verðlaunamöguleika og mögulega afla myndinni Óskarstilnefningu. Því eru þetta góðar fréttir fyrir framleiðendur myndarinnar sem hafa verið harðlega gagnrýndir af mörgum fyrir gagnrýnisleysi á raunveruleg efnistök myndarinnar. Fyrrum sigurvegarar þessara verðlauna hafa notið góðs gengis á komandi verðlaunahátíðum. Í því samhengi má nefna myndir á borð við Green Book, La La Land, Room og The Imitation Game. Myndin er í leikstjórn nýsjálenska leikstjórans Taika Waititi og fer hann sjálfur með hlutverk Hitler í kvikmyndinni. Með önnur aðalhlutverk fara þau Scarlett Johansson og Roman Griffin. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Waititi snýr aftur og leikstýrir fjórðu myndinni um Þór Nýsjálenski leikstjórinn Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri fjórðu Marvel-myndarinnar um þrumuguðinn Þór en Waititi leikstýrði einnig þriðju myndinni, Thor: Ragnarok sem kom út árið 2017. 17. júlí 2019 09:48 Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu Óttast að hún muni fæla aðdáendur frá Disney. 14. ágúst 2019 10:36 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Bíómyndin Jojo Rabbit hlaut áhorfendaverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Toronto (TIFF) sem fram fór í Kanada 5. til 15. september. Háðsádeiluverkið segir frá Jojo, ungum dreng sem á Adolf Hitler sem ímyndaðan vin. Myndin komst í fréttirnar fyrr í sumar þegar Disney hafði áhyggjur af þeim neikvæðu afleiðingum sem myndin gæti haft í för með sér. Bandaríska kvikmyndaverið Fox Searchlight gefur út myndina en Disney keypti nýverið Fox sem á myndverið og eignaðist því útgáfurétt allra mynda sem þaðan koma.Sjá einnig: Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu Verðlaunin eru afar eftirsóknarverð en þau eru sögð ýta undir frekari verðlaunamöguleika og mögulega afla myndinni Óskarstilnefningu. Því eru þetta góðar fréttir fyrir framleiðendur myndarinnar sem hafa verið harðlega gagnrýndir af mörgum fyrir gagnrýnisleysi á raunveruleg efnistök myndarinnar. Fyrrum sigurvegarar þessara verðlauna hafa notið góðs gengis á komandi verðlaunahátíðum. Í því samhengi má nefna myndir á borð við Green Book, La La Land, Room og The Imitation Game. Myndin er í leikstjórn nýsjálenska leikstjórans Taika Waititi og fer hann sjálfur með hlutverk Hitler í kvikmyndinni. Með önnur aðalhlutverk fara þau Scarlett Johansson og Roman Griffin.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Waititi snýr aftur og leikstýrir fjórðu myndinni um Þór Nýsjálenski leikstjórinn Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri fjórðu Marvel-myndarinnar um þrumuguðinn Þór en Waititi leikstýrði einnig þriðju myndinni, Thor: Ragnarok sem kom út árið 2017. 17. júlí 2019 09:48 Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu Óttast að hún muni fæla aðdáendur frá Disney. 14. ágúst 2019 10:36 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Waititi snýr aftur og leikstýrir fjórðu myndinni um Þór Nýsjálenski leikstjórinn Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri fjórðu Marvel-myndarinnar um þrumuguðinn Þór en Waititi leikstýrði einnig þriðju myndinni, Thor: Ragnarok sem kom út árið 2017. 17. júlí 2019 09:48
Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu Óttast að hún muni fæla aðdáendur frá Disney. 14. ágúst 2019 10:36