Stjörnufans í brúðkaupi Sergio Ramos Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2019 13:00 Ramos-hjónin nýbökuðu. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson var ekki eini fótboltamaðurinn sem gekk í það heilaga í gær. Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid og spænska landsliðsins, gekk að eiga Pilar Rubio í heimaborg sinni, Sevilla, í gær. Þau hafa verið saman síðan 2012 og eiga þrjú börn saman. Vart var þverfótað fyrir stjörnum úr fótboltaheiminum í brúðkaupinu í gær en þar voru margir fyrr- og núverandi samherjar Ramos úr Real Madrid og spænska landsliðinu. Meðal gesta voru David Beckham, Fernando Hierro, Florentino Pérez, Luka Modric, Roberto Carlos, Sergio Busquets, Jordi Alba, Santi Cazorla og Pepe Reina. Cristiano Ronaldo, sem lék með Ramos hjá Real Madrid um níu ára skeið, var hins vegar ekki í brúðkaupinu. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr brúðkaupi Ramos og Rubio í gær.Beckham-hjónin létu sig ekki vanta.vísir/getty„Gammurinn“ Emilio Butragueno og frú.vísir/gettyNíu barna faðirinn Roberto Carlos.vísir/gettyLuka Modric og Ramos hafa leikið saman hjá Real Madrid síðan 2012.vísir/gettyFernando Hierro var markheppinn miðvörður líkt og Ramos er.vísir/gettyPredrag Mijatovic, maðurinn sem tryggði Real Madrid Evrópumeistaratitilinn 1998, ásamt spúsu sinni.vísir/gettyÁlvaro Morata og frú. Þau giftu sig fyrir tveimur árum.vísir/gettyMarco Asensio og Sandra Garal.vísir/getty Spænski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09 Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57 Óli Jóh: „Hef ekki hugmynd hvenær Hannes tognaði“ Ólafur Jóhannesson segist ekki vita hvenær Hannes Þór Halldórsson hafi tognað, en Hannes var ekki með Val gegn ÍBV í kvöld heldur er hann á Ítalíu. 15. júní 2019 20:34 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var ekki eini fótboltamaðurinn sem gekk í það heilaga í gær. Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid og spænska landsliðsins, gekk að eiga Pilar Rubio í heimaborg sinni, Sevilla, í gær. Þau hafa verið saman síðan 2012 og eiga þrjú börn saman. Vart var þverfótað fyrir stjörnum úr fótboltaheiminum í brúðkaupinu í gær en þar voru margir fyrr- og núverandi samherjar Ramos úr Real Madrid og spænska landsliðinu. Meðal gesta voru David Beckham, Fernando Hierro, Florentino Pérez, Luka Modric, Roberto Carlos, Sergio Busquets, Jordi Alba, Santi Cazorla og Pepe Reina. Cristiano Ronaldo, sem lék með Ramos hjá Real Madrid um níu ára skeið, var hins vegar ekki í brúðkaupinu. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr brúðkaupi Ramos og Rubio í gær.Beckham-hjónin létu sig ekki vanta.vísir/getty„Gammurinn“ Emilio Butragueno og frú.vísir/gettyNíu barna faðirinn Roberto Carlos.vísir/gettyLuka Modric og Ramos hafa leikið saman hjá Real Madrid síðan 2012.vísir/gettyFernando Hierro var markheppinn miðvörður líkt og Ramos er.vísir/gettyPredrag Mijatovic, maðurinn sem tryggði Real Madrid Evrópumeistaratitilinn 1998, ásamt spúsu sinni.vísir/gettyÁlvaro Morata og frú. Þau giftu sig fyrir tveimur árum.vísir/gettyMarco Asensio og Sandra Garal.vísir/getty
Spænski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09 Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57 Óli Jóh: „Hef ekki hugmynd hvenær Hannes tognaði“ Ólafur Jóhannesson segist ekki vita hvenær Hannes Þór Halldórsson hafi tognað, en Hannes var ekki með Val gegn ÍBV í kvöld heldur er hann á Ítalíu. 15. júní 2019 20:34 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09
Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57
Óli Jóh: „Hef ekki hugmynd hvenær Hannes tognaði“ Ólafur Jóhannesson segist ekki vita hvenær Hannes Þór Halldórsson hafi tognað, en Hannes var ekki með Val gegn ÍBV í kvöld heldur er hann á Ítalíu. 15. júní 2019 20:34