Olli umferðarslysi eftir „Bird Box-áskorunina“ Sylvía Hall skrifar 12. janúar 2019 10:21 Áskorunin gengur út á það að framkvæma hin ýmsu verk með bundið fyrir augun. Vísir/Getty Sautján ára stúlka í Utah-fylki í Bandaríkjunum olli árekstri eftir að hafa reynt við svokallaða „Bird Box-áskorun“ undir stýri. Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. Ökumaðurinn og sextán ára farþegi hennar sluppu án alvarlegra meiðsla en stúlkan hafði dregið húfu sína niður fyrir augu á meðan hún ók bílnum. Lögregla í bænum Layton hefur biðlað til íbúa að reyna ekki við þessa áskorun þar sem hún stefni bæði lífi þátttakenda og annara vegfarenda í hættu. Bird Box Challenge while driving...predictable result. This happened on Monday as a result of the driver covering her eyes while driving on Layton Parkway. Luckily no injuries. pic.twitter.com/4DvYzrmDA2 — Layton Police (@laytonpolice) 11 January 2019 Stúlkan sagði í fyrstu að hún hafi verið annars hugar við aksturinn eftir spjall við vinkonu sína sem hafi valdið því að hún missti stjórn á bílnum. Vitnisburður farþega í hinum bílnum sem og vitna urðu hins vegar til þess að lögregla tengdi slysið við áskorunina sem hefur farið eins og eldur í sinu um Internetið. Í byrjun ársins biðlaði Netflix til áhorfenda sinna að fara varlega við framkvæmd áskorunarinnar eftir að myndbönd fóru að birtast á samfélagsmiðlum á borð við Twitter og Instagram. „Ég trúi ekki að ég þurfi að taka þetta fram, en: GERIÐ ÞAÐ EKKI MEIÐA YKKUR VIÐ ÞESSA BIRD BOX-ÁSKORUN,“ sagði í Twitter-færslu streymiveitunar.Can’t believe I have to say this, but: PLEASE DO NOT HURT YOURSELVES WITH THIS BIRD BOX CHALLENGE. We don’t know how this started, and we appreciate the love, but Boy and Girl have just one wish for 2019 and it is that you not end up in the hospital due to memes. — Netflix US (@netflix) 2 January 2019 Bandaríkin Tengdar fréttir Netflix biður aðdáendur um að fara varlega við framkvæmd „Bird Box-áskorunarinnar“ Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. 2. janúar 2019 23:02 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Sautján ára stúlka í Utah-fylki í Bandaríkjunum olli árekstri eftir að hafa reynt við svokallaða „Bird Box-áskorun“ undir stýri. Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. Ökumaðurinn og sextán ára farþegi hennar sluppu án alvarlegra meiðsla en stúlkan hafði dregið húfu sína niður fyrir augu á meðan hún ók bílnum. Lögregla í bænum Layton hefur biðlað til íbúa að reyna ekki við þessa áskorun þar sem hún stefni bæði lífi þátttakenda og annara vegfarenda í hættu. Bird Box Challenge while driving...predictable result. This happened on Monday as a result of the driver covering her eyes while driving on Layton Parkway. Luckily no injuries. pic.twitter.com/4DvYzrmDA2 — Layton Police (@laytonpolice) 11 January 2019 Stúlkan sagði í fyrstu að hún hafi verið annars hugar við aksturinn eftir spjall við vinkonu sína sem hafi valdið því að hún missti stjórn á bílnum. Vitnisburður farþega í hinum bílnum sem og vitna urðu hins vegar til þess að lögregla tengdi slysið við áskorunina sem hefur farið eins og eldur í sinu um Internetið. Í byrjun ársins biðlaði Netflix til áhorfenda sinna að fara varlega við framkvæmd áskorunarinnar eftir að myndbönd fóru að birtast á samfélagsmiðlum á borð við Twitter og Instagram. „Ég trúi ekki að ég þurfi að taka þetta fram, en: GERIÐ ÞAÐ EKKI MEIÐA YKKUR VIÐ ÞESSA BIRD BOX-ÁSKORUN,“ sagði í Twitter-færslu streymiveitunar.Can’t believe I have to say this, but: PLEASE DO NOT HURT YOURSELVES WITH THIS BIRD BOX CHALLENGE. We don’t know how this started, and we appreciate the love, but Boy and Girl have just one wish for 2019 and it is that you not end up in the hospital due to memes. — Netflix US (@netflix) 2 January 2019
Bandaríkin Tengdar fréttir Netflix biður aðdáendur um að fara varlega við framkvæmd „Bird Box-áskorunarinnar“ Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. 2. janúar 2019 23:02 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Netflix biður aðdáendur um að fara varlega við framkvæmd „Bird Box-áskorunarinnar“ Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. 2. janúar 2019 23:02