Netflix biður aðdáendur um að fara varlega við framkvæmd „Bird Box-áskorunarinnar“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. janúar 2019 23:02 Sandra Bullock fer hér með hlutverk Malorie í Bird Box. Mynd/Netflix Streymisveitan Netflix biðlar til áhorfenda sinna að fara varlega, hyggist þeir taka svokallaðri „Birdbox-áskorun“ sem farið hefur eins og eldur í sinu um Internetið. Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. Bandaríska leikkonan Sandra Bullock fer með aðalhlutverk í umræddum spennutrylli sem kom út í desember. Í myndinni segir frá Malorie sem keppist við að koma sér og börnum sínum í skjól undan óhugnanlegum og dularfullum öflum. Til að lifa af ágang áðurnefndra afla þarf fjölskyldan að flýja blindandi. Netverjar hafa margir sótt innblástur í kvikmyndina og ákveðið að takast einnig á við umheiminn með bundið fyrir augun. Verknaðurinn er svo tekinn upp og öllu deilt á samfélagsmiðlum. Nokkur dæmi um Bird Box-áskorunina má sjá hér að neðan.Y'all gotta chill #BirdBoxChallenge why he do the baby like that pic.twitter.com/hspFdNHzTC— Mya(@sosomyaaa) December 27, 2018 Listening For The Birds #BirdBoxChallenge pic.twitter.com/9NMomqcXZo— DreadHeadMarlee (@DreadHeadMarLee) December 24, 2018 #BirdBoxChallenge: @michaelstrahan attempts to put lipstick on @sarahaines with a blindfold on! #GMADay https://t.co/G4PdrKdY6w pic.twitter.com/h5HIWtJtXw— Good Morning America (@GMA) January 2, 2019 Only in NY #BirdBox #BirdBoxChallenge @NigelDPresents pic.twitter.com/VPemHPdovu— Tommy (@THOMAS_RE89) December 25, 2018 Í kjölfar vinsældanna bað Netflix aðdáendur Bird Box um að fara varlega við framkvæmdina, enda geri slysin ekki boð á undan sér. „Ég trúi ekki að ég þurfi að taka þetta fram, en: GERIÐ ÞAÐ EKKI MEIÐA YKKUR VIÐ ÞESSA BIRD BOX-ÁSKORUN,“ segir m.a. í tísti streymisveitunnar sem birt var í dag.Can't believe I have to say this, but: PLEASE DO NOT HURT YOURSELVES WITH THIS BIRD BOX CHALLENGE. We don't know how this started, and we appreciate the love, but Boy and Girl have just one wish for 2019 and it is that you not end up in the hospital due to memes.— Netflix US (@netflix) January 2, 2019 Bird Box hefur notið mikilla vinsælda síðan hún kom út en 45 milljónir Netflix-notenda horfðu á myndina fyrstu vikuna eftir útgáfu. Engin kvikmynd úr smiðju Netflix hefur hlotið meira meira áhorf innan umrædds tímaramma.Stiklu myndarinnar má horfa á í spilaranum hér að neðan. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Netflix fjarlægir gamanþátt eftir kvörtun Sáda Gamanþáttur bandaríska grínarans Hasans Minhaj fór fyrir brjóstið á leiðtogum Sádi-Arabíu. Sádar geta ekki lengur séð þáttinn á Netflix. 2. janúar 2019 08:33 Áhorfendur ráða söguframvindunni í gagnvirkri Black Mirror-kvikmynd Sögð fyrsta gagnvirka Netflix-kvikmyndin. 28. desember 2018 19:45 Rannsóknarlögreglumaður stefnir Netflix vegna „Making a Murderer“ Hann telur að þáttagerðarmennirnir hafi ýjað að því að hann hafi komið fyrir sönnunargögnum til að koma sök á aðalviðfangsefni þáttanna. 18. desember 2018 15:38 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Streymisveitan Netflix biðlar til áhorfenda sinna að fara varlega, hyggist þeir taka svokallaðri „Birdbox-áskorun“ sem farið hefur eins og eldur í sinu um Internetið. Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. Bandaríska leikkonan Sandra Bullock fer með aðalhlutverk í umræddum spennutrylli sem kom út í desember. Í myndinni segir frá Malorie sem keppist við að koma sér og börnum sínum í skjól undan óhugnanlegum og dularfullum öflum. Til að lifa af ágang áðurnefndra afla þarf fjölskyldan að flýja blindandi. Netverjar hafa margir sótt innblástur í kvikmyndina og ákveðið að takast einnig á við umheiminn með bundið fyrir augun. Verknaðurinn er svo tekinn upp og öllu deilt á samfélagsmiðlum. Nokkur dæmi um Bird Box-áskorunina má sjá hér að neðan.Y'all gotta chill #BirdBoxChallenge why he do the baby like that pic.twitter.com/hspFdNHzTC— Mya(@sosomyaaa) December 27, 2018 Listening For The Birds #BirdBoxChallenge pic.twitter.com/9NMomqcXZo— DreadHeadMarlee (@DreadHeadMarLee) December 24, 2018 #BirdBoxChallenge: @michaelstrahan attempts to put lipstick on @sarahaines with a blindfold on! #GMADay https://t.co/G4PdrKdY6w pic.twitter.com/h5HIWtJtXw— Good Morning America (@GMA) January 2, 2019 Only in NY #BirdBox #BirdBoxChallenge @NigelDPresents pic.twitter.com/VPemHPdovu— Tommy (@THOMAS_RE89) December 25, 2018 Í kjölfar vinsældanna bað Netflix aðdáendur Bird Box um að fara varlega við framkvæmdina, enda geri slysin ekki boð á undan sér. „Ég trúi ekki að ég þurfi að taka þetta fram, en: GERIÐ ÞAÐ EKKI MEIÐA YKKUR VIÐ ÞESSA BIRD BOX-ÁSKORUN,“ segir m.a. í tísti streymisveitunnar sem birt var í dag.Can't believe I have to say this, but: PLEASE DO NOT HURT YOURSELVES WITH THIS BIRD BOX CHALLENGE. We don't know how this started, and we appreciate the love, but Boy and Girl have just one wish for 2019 and it is that you not end up in the hospital due to memes.— Netflix US (@netflix) January 2, 2019 Bird Box hefur notið mikilla vinsælda síðan hún kom út en 45 milljónir Netflix-notenda horfðu á myndina fyrstu vikuna eftir útgáfu. Engin kvikmynd úr smiðju Netflix hefur hlotið meira meira áhorf innan umrædds tímaramma.Stiklu myndarinnar má horfa á í spilaranum hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Netflix fjarlægir gamanþátt eftir kvörtun Sáda Gamanþáttur bandaríska grínarans Hasans Minhaj fór fyrir brjóstið á leiðtogum Sádi-Arabíu. Sádar geta ekki lengur séð þáttinn á Netflix. 2. janúar 2019 08:33 Áhorfendur ráða söguframvindunni í gagnvirkri Black Mirror-kvikmynd Sögð fyrsta gagnvirka Netflix-kvikmyndin. 28. desember 2018 19:45 Rannsóknarlögreglumaður stefnir Netflix vegna „Making a Murderer“ Hann telur að þáttagerðarmennirnir hafi ýjað að því að hann hafi komið fyrir sönnunargögnum til að koma sök á aðalviðfangsefni þáttanna. 18. desember 2018 15:38 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Netflix fjarlægir gamanþátt eftir kvörtun Sáda Gamanþáttur bandaríska grínarans Hasans Minhaj fór fyrir brjóstið á leiðtogum Sádi-Arabíu. Sádar geta ekki lengur séð þáttinn á Netflix. 2. janúar 2019 08:33
Áhorfendur ráða söguframvindunni í gagnvirkri Black Mirror-kvikmynd Sögð fyrsta gagnvirka Netflix-kvikmyndin. 28. desember 2018 19:45
Rannsóknarlögreglumaður stefnir Netflix vegna „Making a Murderer“ Hann telur að þáttagerðarmennirnir hafi ýjað að því að hann hafi komið fyrir sönnunargögnum til að koma sök á aðalviðfangsefni þáttanna. 18. desember 2018 15:38