Yfir 60 þúsund áhorfendur á kvennaleik á Spáni settu nýtt heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2019 14:30 Tonni Duggan fagnar seinna marki Barcelona í þessum sögulega leik í gær. EPA/Kiko Huesca Áhugi á kvennaknattspyrnu er alltaf að aukast í heiminum og eitt dæmi um það að er einstök mæting á toppslag Atletico Madrid og Barcelona í spænsku kvennadeildinni í gærkvöldi. 60.739 manns mættu á Wanda Metropolitano leikvanginn í Madrid þar sem topplið deildarinnar og meistarar síðustu ára fengu Barcelona í heimsókn.RÉCORD HISTÓRICO - 60.739 espectadores han visto en el Nuevo Metropolitano el Atleti 0-2 Barça. Es la mayor asistencia jamás vista para un partido de fútbol femenino de clubes. Superadas las 53.000 personas que vieron el Dick, Kerr’s Ladies-Helen’s Ladies en Goodison Park en 1920 pic.twitter.com/ExeVhv1XJc — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 17, 2019Þessi frábæra mæting áhorfenda á leikinn þýddi að næstum því hundrað ára heimsmet féll. Gamla metið yfir bestu aðsókn á kvennaleik félagsliða var frá árinu 1920 þegar 53 þúsund manns mættu á Goodison Park þar sem Dick, Kerr Ladies spiluðu við St. Helen's Ladies. Reyndar vildu einhverjir halda því fram að gamla metið hafi verið sett í Mexíkó 2018 þegar 51.211 manns mættu á leik liðanna Monterrey og Tigres. Þeir hinir sömu viðurkenna þá ekki leikinn í Liverpool fyrir 99 árum síðan en spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo viðurkennir hins vegar umræddan leik Dick, Kerr Ladies og St. Helen's Ladies. Eitt er víst að um nýtt heimsmet var að ræða. Áhugi á kvennaíþróttum er greinilega að aukast mikið á Spáni en fyrir nokkrum dögum var einnig sett nýtt met yfir bestu mætingu á kvennakörfuboltaleik sem Mister Chip benti einnig á.Y esto pasó hace solo una semana, a pocos kilómetros del Nuevo Metropolitano. Doble récord del deporte femenino en siete días!!! Es algo MARAVILLOSO. https://t.co/NZHNTxsij7 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 17, 2019Barcelona sótti þrjú stig til Madrid í leiknum í gær því Börsungar unnu 2-0. Hin nígeríska Asisat Oshoala og enska lansliðskonan Toni Duggan skoruðu mörkin. Með þessum sigri minnkaði Barcelona forskot Atletico Madrid á toppnum í þrjú stig. Fótbolti Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Sjá meira
Áhugi á kvennaknattspyrnu er alltaf að aukast í heiminum og eitt dæmi um það að er einstök mæting á toppslag Atletico Madrid og Barcelona í spænsku kvennadeildinni í gærkvöldi. 60.739 manns mættu á Wanda Metropolitano leikvanginn í Madrid þar sem topplið deildarinnar og meistarar síðustu ára fengu Barcelona í heimsókn.RÉCORD HISTÓRICO - 60.739 espectadores han visto en el Nuevo Metropolitano el Atleti 0-2 Barça. Es la mayor asistencia jamás vista para un partido de fútbol femenino de clubes. Superadas las 53.000 personas que vieron el Dick, Kerr’s Ladies-Helen’s Ladies en Goodison Park en 1920 pic.twitter.com/ExeVhv1XJc — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 17, 2019Þessi frábæra mæting áhorfenda á leikinn þýddi að næstum því hundrað ára heimsmet féll. Gamla metið yfir bestu aðsókn á kvennaleik félagsliða var frá árinu 1920 þegar 53 þúsund manns mættu á Goodison Park þar sem Dick, Kerr Ladies spiluðu við St. Helen's Ladies. Reyndar vildu einhverjir halda því fram að gamla metið hafi verið sett í Mexíkó 2018 þegar 51.211 manns mættu á leik liðanna Monterrey og Tigres. Þeir hinir sömu viðurkenna þá ekki leikinn í Liverpool fyrir 99 árum síðan en spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo viðurkennir hins vegar umræddan leik Dick, Kerr Ladies og St. Helen's Ladies. Eitt er víst að um nýtt heimsmet var að ræða. Áhugi á kvennaíþróttum er greinilega að aukast mikið á Spáni en fyrir nokkrum dögum var einnig sett nýtt met yfir bestu mætingu á kvennakörfuboltaleik sem Mister Chip benti einnig á.Y esto pasó hace solo una semana, a pocos kilómetros del Nuevo Metropolitano. Doble récord del deporte femenino en siete días!!! Es algo MARAVILLOSO. https://t.co/NZHNTxsij7 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 17, 2019Barcelona sótti þrjú stig til Madrid í leiknum í gær því Börsungar unnu 2-0. Hin nígeríska Asisat Oshoala og enska lansliðskonan Toni Duggan skoruðu mörkin. Með þessum sigri minnkaði Barcelona forskot Atletico Madrid á toppnum í þrjú stig.
Fótbolti Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Sjá meira